Þjóðólfur - 26.06.1891, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 26.06.1891, Blaðsíða 4
120 kaupa vestur á Búðir, strandaði þar 21. þ. m. — 20. þ. m. strandnði enskt briggskip í Hafnarfirði. Óvanalega mikill liiti iiefur verið lijer siðustu daga, mest 24 stig á Celsius. Misprentast hefur i síðasta blaði, fremstu bls., 3. dálki, 20. Iínu að neðan „10° hiti á Reaum.“ fyrir 40° Júti á Reaum. Duglegur kaupamaður getur fengið kaupavinnu í snmar á góðu heirnili í Húnavatns- sýslu. Menn snúi sjet til ritstj. Þjóðólfs. 231 Kvennafræðarinn er kominn út í annað sinn. Kostar í bandi: 2,50 2,65 3,00. Pæst hjá öllum bóksölum á landinu. TÍX leigll fyrir alþingis- menn tvö herbergi uppbúin, á hentugum stað í bænum; einrng, ef óskast, fœði og þjönusta. Ritstjóri vísar á. 234 Margar þúsundir manna hafa komist hjá þungum sjúkdóm- um með því að brúka í tæka tíð hæíileg meltingarlyf. Sem meltingarlyf í fremstu röð ryður „Kínalífselixírinn“ sjer hvarvetna tíl rúms. Auk þess sem liann er þekktur um alla norðurálfu, hefur hann rutt sjer til jafn- fjarlægra staða sem Afríku og Ameríku, svo kalla má hann með fullum rökum heimsvöru. Til þess að honum sje eigi ruglað sam- an við aðra bittera, sem nú á tímum er mikií mergð af, er almenningur beðinn að gefa því nánari gætur, að hver flaska ber þetta skrásetta vörumerki: Kínverja með glas í hendi ásamt nafninu Vald. Petersen í y. p Frederihsliavn, og á innsiglinu ' í grænu lakki. Kíualífselexírinn fæst ekta í flestum verslunarstöðum á íslandi. 235 Eigandi og á.byrgðarmaður: ÞORLEIFUK, JÖNSS0N, cand. phil. Skrifstofa: i Bankastrœti nr. 3. Fjelagsprent.smiðjan. 233 Sigurður Kristjánsson. ■ N u þ e g a r Iiinar endingarbestu og þægilegustu 4000 saumamaskínur eru: í brúki í Noregi. 1 J Whites amerikanske Peerless. _ Gullinedalía í París 1890. og á öllum licimssýningum. Hár armur, smíöað stál, flytjanlegir hlutir, sjálfsetjandi nál, sjálfþræðandi skytta, saumar íljótast, hefur minustan hávaða, endist best. 3 á r a á b y r g- ð. Bngin úrelt samsetning. Ekkert „huinbúg“, heldur góðar og vandaðar maskínur, sem jafn- an sauma fallega og gailalaust, hvort sem það, sem sauma skal, er þykkt eða þunnt, smágert eða stórgert. Verksmiðjan i Clevelaud í Ameríku býr til dag-lega 700 maskínur, þó að hún byrjaði ekki fyr en 1876. Selst ekki á Horðurlöndum hjá neinum nema Sand & Co., 19. Kongens Gade 19, Kristiania. Miklar birgðir af undningarmaskínuin og prjóuamaskínum. Ilúsorg-cl til sölu. HSfr Spyrjið eptir Sands saumainaskínolíu hjá næsta kaupmanni 232 Sömuleiðis Dresdener garni, sem er ódýrast og best. 94 Kauplæðingarnir Iitu liaifgeiglega í kringum sig, en fóru svo að skellililæja. „Grimmur hundur? Er svo herra?“ sagði bóndinn; „jeg verð að vera á öðru máli; jeg hefi sjálfur sjeð Júan de Antequera augliti til auglitis; mjer sýnist hanu eins og aðrir menn“. Jeg glápti á þennan,,sem talaði; hann var í grænni flauelstreyju, með fyrir víst 50 látúnshnöppum í, með stráhatt á höfði með breiðu bandi utanum, gulu; hann var í dökkum flosbrókum, með rauðan renning um sig, og með spenniskö á fótum. Jeg gat ekki betur sjeð, en þetta væri rjettnr og sljettur bóndi þar úr nágrenninu. Hann var fríður í andliti, liörundsdökkur, sterklegur, og' augun sem lirafntinna, og fannst mjer þau horfa í gegnum mig. Fyrir ofan aðra augabrúnina hafði liann stóran svartan plástur. Hann lijelt á keyri, og hafði hníf í belti sjer. Hann var álitiegasti maður, er hann iá þar í grasinu. „Júan Róa hefur gert mörg hryðjuverk í grendinni við Granada“, sagði hann; „hertoginn af Wellington á þar jörð með eitthvað 300 leiglendingum, sem eiga að gjalda eptir liana eitthvað 15000 dala; en Júan hofur þrisvar náð hverjum eyri af því frá karliuum, sem er þar bústjóri hertogans". Kauplæðingarnir skellihlógu aptur. 95 „Þjer hafið sjeð þennan Júan Antequera —er ekki svo?“ sagði jeg. „Opt, opt, lierra, eins og ykkur hjerna“, sagði hann. „Og jeg líka", sagði litli Pedrilió. „Þú — og livenær, drengur minn?“ sagði Jón Hall. „Nóttina, sem gamli Barrada's, múlrekinn, var myrt- ur“. Spánverjinn með plásturinn lileypti brúnum. „Hver rækallinn!11 sagði hann; „já, jeg man það“. „Segðu okkur af því morði“, sagði Hall. „Þið vitið víst, herra“, sagðí Pedrilló, „að svo sem 5 milur hjeðan, við ræturnar á Sierra Mija, stendur veitingakró, sem er kölluð „pbsada del Cavallo11, af því að karlinn, hann Martin Seccó, hefur liest málaðan yfir dyrunum. Þessi karl er föðurbróðir Júans Róa de Antequera. Hann á konu og tvær dætur. Þetta er af- skekkt, og það vill opt til. að þeir, sem leggja upp þaðan undir nótt, villast í fjöllunum og sjást aldrei framar — það getur verið þeir hafi horfið í sandgjá — nokkuð er það, þeir liverfa svona einhvorn veginn. Þið skiljið!“ Spánverjinn með plásturinn glotti illmanniega, og handljek kuta sinn. „Eina nótt í fyrra fylgdi jeg Pedró Barradas, múl-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.