Þjóðólfur - 14.08.1891, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 14.08.1891, Blaðsíða 3
155 1 Fjárlagafrnmvarpið er nú komið gcgn um ncðri dcild. í þoirri mynd scm það cr nú, er styrkurinn til búnaðarskólanna, oins og í stjórnarfrv.: til skölans í Ólafsd. 2500, á Hólum 3500, Eiðum 2000. Hvanneyri 2000, Til búnaðarfjelaga eru ætlaðar 13000, þar af til búnaðarfjelags Suðuramts- ins 2000 kr. til fjenaðarsýniiiga 1000 kr., til útgáfu kennslubóka fyrir búnaðarskóla 300, til laxaklaks í D ilasýslu 200, til jril- j skipaábyrgðar á Yestfjörðum 4000 fyrra : árið; einum aukalækni við bætt, i Ólafs- i vík, en ýmsir aukalæknar fjellu; fje til pó.-t- stjórnarinnar, einkum póstflutninga aukið í stórum. Til að útvega vegfróðan mann j 3000, til að bæta vegi á aðalpóstleiðum 1 30,000, til fjallvega 3500. Fjárveitingin j til gufuskipaferða varð að lyktum cptir ! mikið þjark þannig: til strandforða 21000, ; til 5 gufubáta (á Vestfjörðum, Breiðaíirði, í Faxaflóa, Austfjörðum, mcð suðurströnd landsins að Vik í Mýrdal og til Vcstm.eyja) 3000 kr. til lrvers. Til kvennaskólans í itvik 1800, á Ytri-Ey 2000, Laugal. 1200 og auk þess til kvennaskóla á Ytri Ey og Laugal. 2000 til skipta milli þeirra ci>tir nemendafjölda o. fl. Trl sveitakennara 4000. Til verslunarskóla í Rvík 250. Til sund- kennslu alls 1500 fyrra árið, 1000 kr. síð- ara árið. Enn fremur voru styrkveiting- ar til fjclaga og einstakra mattna, sem nefndar voru í 35. tbl., allar samþykktar, nema styrkurinn til stórstúku ísiands, sem var felldur; enn fremur var viðbætt ferðastyrk til læknis Ásgeirs Blöndals 1500 kr. fjura árið. 11,400 kr. til skóla- j iðnaðar fjclltr við 3. unrr., en í þeirra stað vcittar að eins 500 kr. En nú er eptir að vita, livað efri deild gerir við það mál. í efri dcild voru kosnir í fjárlagancfnd: Arnlj. Ólafsson (með 9 atkv.), E. Tlr. Jón- j assen (9), Jón Hjaltalíu (9), Skúii JÞor- varðarsou (7), Friðrik Steiánsson (6). I>inginaiinafrumvörp. Eitt frv. liefur cnn vrð bætst siðan seinast.: 64. um að j aukalæknishjeraðið: Daiasýsla og Bæjar- hrcppur í Strandasýslu veiði lækuisum- i dæmi. JMisbeitt forsetavaldi. Viö 2. urnræðu fjá,rlagauna í neöri deild kom fram brcyt.till. um i aö felia burtu lt,100kr. til skólaiðnaðnr; sú brcyt.- j till. fjell með 11 atkv. móti 11; ef grcitt hefði vcrið sjcrstaklega atkv. um fjárveitinguna á cptir hefði hún auðsjáanlcga cinnig íallið með 11 uióti 11, en forseti (Þórarinn Böðvursson) ncitaði að láta j greiða atkv. sjerstaklega um liana, þótt pess væri j kraíist fyrir fund og á fundinum af mörgum Jiing- mönnum; meira að scgja, forseti neitaði þingm. að taka til máis um atkvæðagreiðsluua þvcrt ofan í niðurlag 14. gr. þingskapanna. Þetta vakti megna óáuægju við forseta og 3 þingmcnn gengu af fundi; varð siðan allmikið þref um þessar aðfarir forscta, sem hvorki hafa aukið vinsældir lians nje bætt fyrir skólaiðnaðarmálinu, eins og hcst sýudi s g við 3. umr., er það var fellt mcð allmiklum at- kvæðamun. Fnlliu fl'umTÖrp. 16. um breyting á tilskipun 4. mai 1872 um sveitastjórn á íslandi, fcllt í n. d. með 13 atkv. móti 8. 17. um afnám árgjaldsins af Stað á Reykjanesi, fjell í n. d. ]8. um afnám danskra messa í Reykjavikurdómkirkju, tekið optur sem óþarft af fiutuingsm. Sk. Tlior. og Sig. Stef. 19. til stjórnarskipunarlaga um hin sjerstöku mál- efui íslauds, fellt í elri d. með 7 atkv. rnóti 4. 20. um bann gegn því, að utanrikismeun megi eiga fasteignir á íslaudi, lellt í e. d. 21. um hækkuu á launurn sýslumaunanna í Skagaijarðar- og Skapta- fcllssýslum, tekið aptur. 22. um að skipta Vullaues- prestaknlli í tvö prestaköli, fellt í n. d. mcð 12 á uiúti 10. 23. um breytiug á stjórnarskránui (frá Cir. Thomsen), ícllt í efri deild með 6 á móti ð. 21. um nð aukalæknishjeruðið Dalasýsla og Rajar- hreppur í Straudasýslu verði lækuisumdæmi, fellt í ncöri d. með 18 móti 2. 25. um breyting á lög- um um kosuingar til alþiugis 14. sept. 1877 (frv. J. ltjaltalius), fellt í neðri deild mcð 12 atkv. á móti 10. 26. um skyldu embættismanna að safna sjer ellistyrk eða kaupa sjcr gcymdau lífeyri, fellt í efri deild mcð 7 atkv. móti 4. 27. um búsetu fustakaupmanna á lslaudi, fellt í etri dcild mcð 6 á ínóti 4. Brauð vcitt. Gaulverjabær 10. þ. m. sjera Ólali Helgasyni, aðstoðarpresti á Eyr- arbakka, eptir kosningu safuaðariiis. Spcgii stóran og failegan kcfur óðáls- bótuli Andtjes Fjclsteð á Hvítárvöllum gefið til alþiugisbússins í minningu um Jón lieit- iuu Sigurðssou á Gautlöudum. Spegillinn er með baglega útskorinni umgjörð eptir Andrjes Fjelsteð, fangamarki Jóus Sigurðs- sonar og fæðingar- og dánar-áii bans. 124 aptur. . . . Og liann hjelt því stöðngt áfram, það þurfti 200 byssukúlur til þess liann stefndi til liafs aptur. Það liefur vcrið — jcg get mjer bara til þess — tilraun hans, að nudda úr sjer skutulinn með sarglandi halanum. 0g næsta örvæntingar-úrræðið, að losna við stál- klóna, hefnr svo veitt hinum týsterka hval dauðaus fró og frið, þarna suður lijá skerjunum. (Lauslcga þýtt af t>. y.). Kálfageröisbræöur. Saga frá 18. öld. Eptir Jónas Jónasson. Um miðbik binnar 18. aldar liafa ýmsir sagnamenn viijað segja, að tekið hafi að roða fyrir betri tímum, bctri menntun og mciri siðsemi á landi lijer cn áður var. En slíkt var langt frá því að vera satt. Að yfir- borðinu má að sönnu segja, að svo liafi verið, að stjórn- arfar bafi Iagast, og betra eptirlit hafi verið á ýmsu 121 sem undir hveljunni var fólginn, þannig uppfýliandi lífsákvörðun sína, eins og vjer ailir gerum eptir meiri eða minni umbrot og svipliugar bjer í heimi. Sannarlega er það ginnandi, að hugsa sjer og lýsa nákvæmkga öllum atburðiuum. Örvæntingarinnar helj- arafli hvalsins, þegar hann barðist gcgn dauðanum. í 45 klukkutíma dró liið tiöilaukna dýr, stórt, stritandi gufuskip gegn vindi og sævargangi. Hinn ginnsterki sporður liefur lilotið að liafa aíl við 100 hesta Hjartað, sem barðist í dauðans skelíingu, skaut sjóðand^ bióðinu eptir iivcrri æð. Hvert sinn sem liann kom uppi til að biása, stóð vatnsstólpinn í háalopt, og alltaf mcir og meir blóðlitaður. Litlu augun, sem liggja rjett við kjaptvikin, og ekki eru öllu stærri en í gömlu uauti, urðu að tveim glóðrauðum hverfandi huöttum; — og með síðustu kröptum dró hann og dró gufuskipið, út til hafs — alltaf út til hafsins. Hvaluriun hjelt álram að draga þetta á eptir sjer, i einn sólarhring, og cinn dag betur — og svo ioksins langa niðdimma nótt. Með stálkló dauðans liarðlæsta í kroppnum, smó hanu þarna niðri í liafdjúpinu með leipturhraða, og barðist við dauðann. Þá — á cinu augabragði — þegar ógn og skelfing stóðu sem hæst, þá er liann laus — sloppinn — öllu ijett af.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.