Þjóðólfur - 28.08.1891, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 28.08.1891, Blaðsíða 4
168 2« sr i 21 2r 21 2T 21 X ! I N ú þ e g a r 4000 í brúki í Noregi. Hinar endingarbestu og þægilegustu saumamaskínur eru: Whites amerikanske Peeriess. Oullmediilía í ParÍB 1890. og á öllum licimssýningum. Hár armur, smíðuð stál, flytjanlegir hlutir, sjálfsetjandi nál, sjálfþræðiiudi skytta, saumar fljötast, hcfur minnstan hávaða, endist best. 3 ií r a á 1) y r g ð. Engin úrelt samsetuing. Ekkert „humbúg", heldnr góðar og vandaðar maskinur, sem jafn- an sauma fallega og gallalaust, hvort sem það, sem sauma skal, er þykkt eða þunnt, smágert eða stórgert. Yerksmiðjau í Cleveland í Ameriku býr til dugrlcgra 700 maskínur, þó að hún byrjaði ekki fyr en 1876. Selst eklti á Norðurlöndum hjá neinum nema Sand & Co., 19. Kongcns Gade 19, Kristiania. Miklar birgðir af undningarmaskínum og prjðnamaskínum. Ilúsorgel til sölu. Spyrjið eptir Sands saumamaskínolíu bjá næsta kaupmanni 290 Sömuleiðis Dresdencr garni, sem er ódýrast og best. Kvennaskóli í Vina-Minni. Þilsltipnaðgjöiðir. „af því þú komst til annars en jeta og drekka“. Jeg flýtti mjer heim. Börnin voru frískari, og jeg fór að hátta. Þegar jeg var iagstur út af, og börnin voru sofnuð sitt hvoru megin á brjósti mjer, og búin að spyrja mig, hvort þan færu til guðs, þegar þau dæju, ef þau yrðu góð börn, eins og iitla barnið, sem dáið hefði, þá flaug mjer í hug faðirinn, sem nú úthellti vonlausum andvökutárum, af því hans eina lífsyndi væri nú horíið honum. Jeg vissi, að hann mundi renna-hnganum yflr það, sem fram hafði komið við hann um dag- inn. Jeg vissi, að átveislan og argið í fólkinu mundi vekja nýja gremju, ýfa upp sollin sár í hjarta hans. Jeg óskaði öll- um foreldrum og syrgjendum þess, að þau hefðu þrek til að brjóta bág við venjuna, og hætta að halda átveislur og drykkju- gildi. við jarðarför barna sinna og ástvina, og að þeir, sem við jarðarfarir eru, myndu það, að þeir koma að eins til að særa hlutaðeigandi ástvini, ef þeir eru með argi og hálf-rifrildi við líkkistuna, eins og þeir væru á hrossamarkaði á kaupstaðartorgi. Jeg lagði því börnin hægt til hliðar, reis upp úr rúminu aptur, og skrifaði þetta, sem jeg sá og lieyrði um daginn, til að vita, livort enginn af lesendunum sæi myndina sína, þegar hann læsi það. B. í Þjóðvinafjelaginu var haldinn aðal- fundur meðal alþingismanna 24. þ. m. For- seti Tryggvi Gunnarsson lagði fram reikn- inga fjelagsins fyrir árin 1889 og 1890. Efnahagur fjelagsins eigi góður, það skuld- ar Tryggva Gunnarssyni yfir 2000 kr. Urðu nokkrar um umræður um, hvernig efnahagur þess yrði bættur, og var helst talið reynandi að senda boðsbrjef út um landið til að fá sem flesta til að ganga i fjelagið. - í stjórnina voru kosnir: forseti Tryggvi Gunnarsson mcð 25 atkv., vara- forseti Þorlákur Ó. Johnson kaupmaður með 19 atkv.; næst honum fjekk próf. Þórarinn Böðvarsson eitthvað 10 atkv., Eiríkur Briem, sem verið hefur varafor- seti, baðst undan endurkosningu; nefndar- menn kosnir: Þorleifur Jónsson ritstj. með 17 atkv., Jón Jensson yfirdómari með 15 og prestaskóiakennari Þórhallur Bjarnar- son með 14 atkv. Endurskoðunarmenn Björn Jensson kennari og Halldór Jónsson bankagjaldkeri. Undirskrifuð auglýsir, að skóli fyrir fermdar stúlkur verðnr haldinn í Vina- Minni í R°ykjavík frá miðjum olctöber nœst- komandi til miðs maímán. 1892. Kennslugreinir í skólanum verða þess- ar: a. höklegt: 1. íslenska, 2. íslandssaga. 3. Skript, 4. Roikningur, 5. Landafræði, 6. Heilsnfræði, 7. Enska. 8. Danska, 9. Söngur: h. verklegt: 1. Klæðasaumur, 2. Innanhússstörf, svo sem matreiðsla o. fl., 3. Skólaiðnaður (Siejd), 4. Útsaumur þeim, sem þess óska. Sex stúlkur geta fengið heimavist í skól- anum fyrst um sinn og greiði þær 1 krónu á dag. En tímakennsla verður veitt í of- annefndum námsgreinum svo mörgum stúlk- um öðrum, sem rúm leyfir, borgnnarlaust. Bæði þær stúlkur, sem lieimavist hafa á skólanum, og hinar,sem þiggja tímakennslu, eru skyldar að taka þátt í öllum náms- greinnm, nema útsaum. Þær stúlkur, sem kynnu að vilja sækja um heimavist og tímakennslu við þennan skóla, snúi sjer til undirskrifaðrar fyrir 20. sept. næstkom. Keykjavík 24. ágúst 1891. 291 Sigríður E. Magnússon. Yfirjettarmálaflutningsmaöur Lárus Bjarnason flytur mál bæði fyrir undir- og yfirrjetti, innheimtir skuldir, semur samninga og rekur öll önnur rjett- arerindi manna. Skrifstofan er í Aðalstræti nr. 7 og er opin livern virkan dag kl. 11—12 f. h., 4—5 e. h. 292 teknr undirskrifaður að sjer eins og að undanförnu og vinnur bæði vel og ódýrt livort heldur upp á „accord“ eður daglaun. Að kalfatta skipsskrokkinn að utan kostar 1 kr. 75 aura fyrir hvert ton af stærð skipsins, að kal- fat.ta dekk kostar 75 aura pr. ton, aðrar að- gjörðir eptir samkomulagi. Þess skal getið, að þeir, sem þess óska, geta fengið þannig lagaða á.- byrgð fyrir því, að vcrkið sje í alla staði traust og vel af bendi leyst, að þcir borgi að eins 3/i parta af hinni umsömdu upphæð, þá verkinu er lokið, og þann Vi Parti 9em Þá stendur eptir, þá fyrst, er verkið hefur sýnt sig að vera traust og vandað. Menn gefi sig fram sem fyrst. Reykjavík 27. ágúst 1891. 293 B. H. Bjarnason. r X sex undanfarin ár hef jeg þjáðst af mcgnum veikindum á sáiinni, og hef jeg brúkað ýms meðul, en ekkert liefur dugað, þar til nú fyrir 5 vikum, að jeg fór I að brúka 1tKína lífs élexíru Valdemars Pet- j ersens frá Friðrikshöfn, brá þá strax svo ! við, að jeg fór að geta sofið reglulega, og | þegar jog var búinn að brúka 3 flöskur, var eg orðinn talsvert betri, og hef þá von, að jeg með áframhaldandi brúkun verði albata, þetta er mjer sönn ánægja að votta. Staddur í Reykjavík 12 Júni 1891. Pjetur Bjarnason frá Landakoti. Vottorð þetta er gefið af fúsum vilja og fullri ráðdeild. L. PáJsson, 294 ‘ prakt. læknir. Eigandi og á,byrgBarma&ur: ÞORLEIFUR JÓNSSON, cand. phil. Slcrifsto/a: í Bankastræti nr. 3. FjelagsprentsmiOjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.