Þjóðólfur - 04.09.1891, Síða 3
171
gera áætlun um kostnað við brúagerð-
ina.
XVIII. um tilboð að halda uppi strand-
ferðum: Neðri deild alþingis áiyktar, að
skora á landsstjórnina, að hlutast tii um,
að í'yrir alþingi 1893 liggi tilboð eins eða
fleiri um það, fyrir hve mikið tillag úr
landssjóði þeir vilja taka að sjer strand-
ferðir hjer við land árin 1894 og 1895,
með þeirn skilyrðum. sem sett voru í fjár-
lögunum fyrir fjárveitingunni til strand-
ferða (sjá síðasta blað).
XIX. neðri deildar alþmgis um p'ost-
göngur: Neðri deild alþingis ályktar að j
skora á landsstjórnina að hlutast til um:
A. Að aðalpósturinn milli Akureyrar og j
Seyðisfjarðar leggi leið sína frá Grenj- i
aðarstað urn Húsavík og Hjeðinshöfða
að Skinnastöðum, síðan yfir Axarfjarð- j
arheiði að Svaibarði, urn Sauðanes
á Vopnafjörð og þaðan um Krossvík
yfir Hellisheiði og inn Jökulsárhlíð að
Fossvölluin.
B. Að aðalpóstferðum vestanpóstsins milli
Reykjavíkur og ísafjarðár, norðanpósts-
ins milli Reykjavíkur og Akureyrar og
Seyðisfjarðarpóstsins milli Akureyrar og
Seyðisíjarðar verði fjölgað um tvær j
(úr 12 í 14), og aukapóstferðir, er
standa í sambandi við þær, auknar að
8ama skapi.
C. Að ferðaáætlun norðanpóstsins milli |
•^eykjavíkur og Akureyrar og Seyðis- j
fjarðarpóstsins verði hagað þannig, að
póstflutningurinn á norðurleiðinni tefjist
ekkert á Akureyri.
D. Að teknar verði upp nýjar aukapóst- ,
ferðir og lengdar þær aukapóstferðir,
sem nú eru, svo sem hjer segir:
í Gullbringusýslu frá Útskálum að \
Hvalsnesi; frá Keflavík um Kirkjuvog, j
Tóptir, Vogsósa og Þorlákshöfn til
%rarbakka. í Borgarfjarðarsýslu frá
flesti um Reykholt að Gilsbakka í
Rvítársíðu. í Snœfellsnessýslu frá Stykk-
ishólmi (eptir komu aukapóstsins írá
Hjarðarfioiti) til Ólafsvíkur. Aukapóst-
urifin frá Siaö í Hrútaíirði til Stykkis-
hólms fari eigi frá Hjarðarholti íýrr en
eptir komu vestanpóstsins frá ísafirði.
f Barðastrandarsýdu frá Fiatey að
®ríánslæk (4 ferðir á ári); frá Bildu-
dal að Rafnseyri; frá Bæ í Króksfirði
(eptir konm vestanpóstsins frá ísafirði)
aö Stað i Hrútafirði. Pósturinu suúi
þaðan aptur eptir komu norðanpóstsins
frá Akureyri, 0g sje kominn að Bæ,
áður en vestanpósturinn fer þaðau á-
leiðis til ísafjarðar. í Isafjarðarsýslu
frá Arngerðareyri (eptir komu vestan-
pósts frá ísafirði) að Kálfanesi í Stein-
grímsfirði; frá ísafirði að Botni í Súg-
andafirði (6 ferðir á ári). í Stranda-
sýslu frá Reykjarfirði að Árnesi í Trje-
kyilisvik; i'rá Bæ í Króksfirði að Kálfa-
nesi í Steingrnnsfirði. I Húnavatns-
sýslu frá Blönduós (ef aðaipóstleið-
in verður lögð þar um) að Auð-
kúiu i Svínadal. í Skagafjarðarsýslu
frá Lýtingstöðum að Goðdölum; frá
Sauðárkrók (eptir komu Siglufjarðar-
póstsins frá Víðimýri) að Hvammi í
Laxárdal; frá Lóni (eptir komu Siglu-
fjarðarpóstsius frá Víðimýri) að Hólum
í Hjaltadal. í Eyjafjarðarsýslu frá
Tjörn í Svarfaðardal um Reyki í Ólafs-
firði að Hraunum í Fljótum; pósturinn
snúi þaðan aptur eptir komu Víðimýr-
arpóstsins frá Siglufirði; frá Akureyri
(eptir komu Reykjavíkurpóstsins þang-
að) að Saurbæ í Eyjafirði. í Suður-
Þingeyjarsýslu frá Grýtubakka að
Þönglabakka; frá Grenjaðarstað (eptir
komu aðalpóstsins frá Akureyri) að
Skútustöðum við Mývatn. í Norður- j
Þingeyjarsýslu frá Skinnastöðum (eptir !
komu póstsins frá Akureyri) að Rauf-
arhöfn; frá Skinnastöðum að Víðirhóli
á Fjöllum. í Norður-Múlasýslu frá
Fossvöilum (eptir komn aðalpóstsius
frá Akureyri) að Hákonarstöðum; frá
Egilstöðum yfir Lagarfljót um Ás að
Valþjófstað; frá Hjaltastað að Kirkju-
bæ; frá Seyðisfirði (eptir komu Akur-
eyrarpóstsins þangað) um Stakkahlíð
að Desjarmýri. í Suður-Húlasýslu frá
Eskifiiði (eptir komu aðalpóstsins þang-
að) aö Skorrastað i Norðfirði; auka-
pósturinn frá Eskifirði að Stöð komi
við á Búðareyri við Reyðarfjörð;
frá Seyðisfirði að Brekku í Mjóaíirði.
í Vestur-Skaptafellssýslu frá Prests-
bakka (eptir komu aðalpóstsins þangað)
að Borgarfelli í Skaptártungu. í Rang-
árvallasýslu frá Ási (eptir komu Reykja-
víkurpóstsins) að skarði á Landi; frá
Odda að Teigi í Fljótshlíð. í Árnes-
sýslu frá Reykjum á Skeiðum að Hrepp-
hólum; frá Hraungerði um Mosfell að
Torfastöðum ' (póstferðiu að Búrfelli
leggist niður); frá Kotströnd að Úlf-
ljótsvatni í Grafningi.
E. Að póstafgreiðslumönnum og brjefliirð-
ingarmönnum á viðkomustöðum strand-
ferðaskipanna sjeð falið, að senda brjef
og aðrar póstsendingar upp til sveit-
anna, þegar þörf krefur.
F. Að stoí'nuð verði póstaígreiðsla (í stað
brjefhirðingar): 1. á Bíldudal í Barða-
strandarsýsiu, 2. á Skinnastöðum eða
Svalbarði í Norður-Þingeyjarsýslu, og
að póstafgreiðsian á Höfða sje flutt að
Egilstöðum í Noröur-Múlasýslu.
G. Að stofnuð verði brjeíhirðing á 40 stöð-
um, sem oflangt er alla upp að telja.
Óútræddu frumvöipin eru pessi: 1. um lík-
skoöun. M. um skaöabætur peitu tii hauda, er að
ósekju liafa verið hafðir í gæsluvarðhaldi, eðasætt
hegniugu eptir dóuti, svo og um málskostnað í sum-
utn opiuberum sakamálum. 3. um iðnaðarnám. 4.
um breyting á tilskipun um lausamenu og húsmenn
á íslandi. 5. uut breyting á 3. og 8. gr. í tilsk.
31. maí 1855 um eptirlaun. 6. um rjett kvenna
til aö njóta kennslu á meuntunarstofnunum lands-
ins og um aðgang þeirra aö embættuui. 7. um
kjörgeugi kvenna. 8. unt sjereign og myudugleika
giptra kvenna. 9. um Seyðisfjarðarkaupstað. 10.
um aínárn vistarskyldunuar og keimilisíang -verk-
manua. 11. um meöferð á markaðshrossum. 12.
um bæjarstjóru í Seyðisfjarðarkaupstað. 13. um
meðferð á hrossum og sauðfje, sem selt er til út-
íiutnings. 14. um breytiug á lögum unt kosningar
til alþingis 14. sept. 1877.
Dáiu 31. f. m. hjer í bænum Kristín
Bjarnadóttir, ekkja Bjarna Bjarnasonar frá
Esjubergi, hátt á áttræðisaldri, rnerkis-
og sómakona í sinni röð.
Ölvesárbrúna á að vígja eða opna af
landshöfðingja þriðjudagiun 8. þ. m. kl. 2
með allmikilli viðhöfn; meðal annars á að
syngja þar nýort kvæði, leika á horn og
þeir, sem viðstaddir eru, ganga i prósessíu
ytír biúua.
Þiugeyjarsýslu 11. ágúst: „Hjeðan eru
engin markveið tíðindi. Tíðarfarið má
lieita í besta Iagi fyrir heyskapinn og
alíar athafnir manna. Eru nokkrar líkur
til þess nú, ef sömu tíðargæðum fer fram,
að keyfang æði margra nái meðallagi, og
sumra betur. — Matnyta mun allvíða vera
í meðallagi, en sumstaðar i lakara lagi. —
Fiska/ti með betra móti á Skjálfanda og
fiskigengd mikil eptir því sem franskir
fiskimenn liaf'a sagt. — Timburhaupmaður
frá Mandal í Noregi kom á Húsavik í næstl.
viku. Hafði selt dálítinn part af farmi
sínum á Eyjafirði, eu það sem eptir var
(e. 5000 kr. virði) keypti „Kaupfjelag Þing-
eyinga“. Verðið á þessum við er betra
en fæst hjer hjá kaupinönnum.