Þjóðólfur - 11.09.1891, Síða 4

Þjóðólfur - 11.09.1891, Síða 4
176 X+í m ■ N ú þ e g a r Hinar endingarbestu og þægilegustu ■ Ð Gullmedalía 4000 saumamaskínur eru: í Paría 1890. í brúki í Noregi. i a Whites amerikanske Peerless. heimssýningum. ■ ■ Hár armur, smíðiið stál, flytjanlegir hlutir, sjálfsetjandi nál, sjálfþræðandi skytta, saumar fljðtast, hefur minnstan hávaða, endist best. 3 ára ábyrg-ð. Engin úrelt samsetning. Ekkert „humbúg“, heldur gððar og vandaðar maskínur, sem jafn- an sauma fallega og gallalaust, hvort sem það, sem sauma skal, er þykkt eða þunnt, smágert eða stórgert. Verksmiðjan í Cleveland í Ameríku býr til daglega 700 maskínur, þð aö hún byrjaði ekki fyr en 1876. Selst ekki á Norðurlöndum hjá neinum nema ____ Sand &;Co., 19. fKongéns Kade 19, Kristiania. Miklar'birgðir af undningarmaskínum og prjðnamaskínum.g ^Húsorgel til sölu. fl*“ Spyrjið eptir Sands saumamaskinolíu hjá næsta kaupmanni 312 Sömuleiðis Dresdener garni, sem er ódýrast og best. DTrtfFrc ►++4 í sex undanfarin ár hef jeg þjáðst af megnum veikindum á sálinni, og hef jeg brúkað ýms meðul, en ekkert hefur dugað, þar til nú fyrir 5 vikum, að jeg fór að brúka „Kína-lífs-elexír“ Valdemars Pet- ersens frá Friðriksliöfn, brá þá strax svo við, að jeg fór að geta soflð reglulega, og þegar jeg var búinn að brúka 3 flöskur, var eg orðinn talsvert betri, og hef þá von, að jeg með áframhaldandi brúkun verði albata, þetta er mjer sönn ánægja að votta. Staddur í Reykjavík 12 Júni 1891. Pjetur Bjarnason frá Landakoti. Vottorð þetta er gefið af fúsum vilja ■ og fullri ráðdeild. L. Pálsson, 313 prakt. læknir. Dr. H. Sehack, starfandi læknir í Kaup- mannahöfn, ritar: Jeg hef rannsakað bitt- er þann, er þeir Mansfeld-Bullner & Las- sen búa til, Brama-lífs-elexír, og verð að lýsa yfir því, að eptir samsetning hans er hann skilyrðislaust bæði hollur og bragð- góður, og þori jeg því að mæla með hon- um að öllu leyti. Kaupmannahöfn. H. Schuck. Einkenni á vorum eina ekta Brama-lífn-elixir eru firmamerki vor á glasinu og á merkiskiidin- um á miðanum sjest blátt ljón og gullhani, og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappanum. Mansféld-BúUner & Lassen, sem einir búa til liinn verðlaunaöa Brama-lífs-élixír Kaupmannahöfn. Vinnustofa: Nörregade No. 6. 314 „8ameiningin“ fæst hjá Sig. Kristj- ánssyni í Reykjavík fyrir 2 kr. árg. Hið eina kirkjulega tímarit á íslensku. í átta blaða broti. Sjerlega vandað að öllum frá- gangi. 316 Fataefni fæst hvergi betra og ódýrara en í 316 verslun Sturlu Jónssonar. Eigandi og ábyrgtarmaður: ÞORLEIFUR JÓNSSON, cand. phtt. Skrifstofa: i liankastræti nr :■> Fjelagsprentsmiðjan. 134 sinn hlut; því meiri sem erfiðleikarnir urðu, þvi hærra glumdi gjaldið í peningastokknum í kistuhandraðanum í eyrum þeim. Jón eldri fór nú að svipast að hentugum steini þar á bæjarkömpunum, en fann ekki; enn hann fann annað verkfæri, sern hann þegar sá, að ef til vildi væri öllum steinum betra. Það var stór heynál eða heykrókur, sem lá þar á veggnum. Hann tók þegar nálina, og reyndi til þess að stinga lásinn upp með henni; en það tókst ekki, sem ekki var von til. Hinn stóð aðgerðalaus og horfði á. Loksins kallaði Jón eldri í reiði sinni: „Hann skal samt opinn a.............s kofinn41, og keyrði heynálina í kenginn milli lássins og hespunnar, og snori kenginn í sundur í einum rykk. „Á, sveiu, sagði liann og fór inn þegar í kofann; liinn kom þegar á eptir. Nú var tekið til starfa, en þeim var ekki hægt um; skýin voru fyrir tunglinu, svo að kolniðamirkur var í kofanum. Þeir lentu þegar í opnu kistunni, og fóru að ruska í henni, og náðu úr henni einhverju smádóti; en brátt fóru þeir að hugsa um hina kistuna. Hún stóð þar við vegginn hinu meginn, og var Iæst eins og áður er sagt. En tii þess að komast að hjörunum, urðu þeir 135 að færa liana nokkuð frá; riðluðust þeir því yfir poka nokkura og annað rusl að gafli hennar. En þar eð þeir voru ókunnugir, vöruðu þeir sig ekki á því, að stoð ein stóð þar á staili í veggnum undir öðrum enda á fjöl, sem var uppi í kofanum; á fjölina lágu þrjár fjalir aðrar þar uppi, og lá hinn endi þeirra á stalli í veggnum á móti. Þegar þeir fóru nú að bisa við kist- una, komu þeir við stoðina af afii, svo að hún slapp út úr stallinum í vegnum; hrundu þá fjalirnar allar ofan, og allmikið af ýmsu dóti er þar var uppi. Þar á meðal var tólgarbelgur, er skall með fjölunum ofan á kistulokið; varð af þessu hark svo mikið, að allir liund- ar þutu upp í bænum með ærslum og gelti. Voru þó flestir þeirra inni í baðstofu. Vaknaði fólkið þegar, en hundarnir hömuðust við bæjarhurðina. Nú leist, þeim bræðrum illa á blikuna. En samt rjeð hitt meira — löngunin eptir að ná því, sem ferðin var til gerð. Og þeir fóru að reyna að hrista til lokið á læstu kistunni; en lömin sú, sem heil var, var sterkari en við var búist, og Ijet ekki undan. Hundarnir ólmuðust því meira við bæjarhurðina. Þeir bræður fóru því út úr kofanum sem fljótast til þess að skygnast um. En urðu enn ekki neins varir. Jón eldri fór inn í kofann aptur, og þreif upp

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.