Þjóðólfur - 13.11.1891, Síða 3

Þjóðólfur - 13.11.1891, Síða 3
219 mýrina, og árlega væri varið talsverðri íýrirhöfn til þess að lialda þessu verki við, þá væri þessi kostnaður þó svo sem eius og ekki neitt, er hann er borinn saman við hina stórkostlegu eptirtekju, — varla miuna en 40 þús. liesta af heyi á ári, því allt þetta mikla gras er í veði, ef verkið er eigi unnið. Það lægi vitan- lega beinast við, að ábúendur og oigend- ur jarða þeirra, er Safamýri heyra til, ynnu þetta verk; og ef þeir vildu leggja fram sína krapta tii þess, væru miklar lík- ur til, að sveitarfjelagið (Holtamannahr.), sýslufjelagið og hið opinbera styrktu þetta fyrirtæki að miklum muu. (Niðurl.). Ofsaveður á norðan gerði á sunnu- daginn var, og hefur það staðið síðan með litlu frosti; lijer fannkomulaust, eu bylur norður undan að sjá. Grufubáturinn Faxi sökk lijer á höfn- inni á þriðjudagsmorgurinn var. Hann lá þar mannlaus, er ofsaveðrið kom á sunnu- daginn; á mánudaginn sást, að hann var farinn að fyllast af sjó; þrátt fyrir veðrið hefði þá, að flestra áliti, mátt fara út í hann og „pumpa“ sjóinn úr honum, ef stórt skip hefði verið mannað út tii þess; en það var ekki gert. Sigfús Eymunds- son var lasinn, og gat því ekki sjeð um það, en hinn aðaleigandinn, sem hjer er, liugsaði heldur ekki um það. í fyrra dag íóru að reka í land viðir úr Faxa, lypt- ingin, öldustökkur, þilfarið o. fl. og þannig útsjeð um liann. Hann var ekki votryggður; er þetta þvi tjón mikið íyrir eigendurna; auk þess mjög svo óheppilegt, að þessi fyrsti gufu- bátur við Faxaflóa skyldi fara svona vegua þess, að þá er hættara við, að það verði dráttur á, að annar gufubátur komi til ferða hjer um flóann. Öskufalls lieí'ur, að áreiðanlegra manna sögn, nýlega orðið vart í austursýsiunum og enda hjer í nærsveitunum (t. d. í Kjós); eidur því uppi, líklega í Vatnajökli, og væri æskilegt, að þeir, sem yrðu þess var- ir, sendu Þjóðólfi skýrslur um það. Bráðapest íarin að gera vart við sig í Árnes- og Kangárvallasýslu, 10—12 kind- ur dauðar á stöku bæ. Brauð veitt: Kvíabekkur í Eyja- fjarðarsýslu 3. þ. m. prestaskólakand. Emil G. Guðmundssyni frá næstu íardögum. Maður hvarf í eptirleit, sem gerð var úr Rangárvallasýslu upp á afrjett. Hann var frá Reyðarvatni. „Fjelagar hans leituðu hans í hálfan annan dag, og nú er verið að leita hans af sjö mönnum“, er oss skrifað úr Rangarv.s. 6. þ. m. AUGLÝSING AR 1 samfeldu máli með sm&letri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a hvert orð 15 stafa frekast; með ööru letri eða setning 1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út í hönd. Stutt ágrip af íslenskri mállýsingu handa alþýðuskólum. Eptir Halldór Briem. Kostar í bandi 90 aura. — Ætti að vera kennd á öllum barnaskólum. — Aðalútsala í bólcaverslun Sigurðar Kristjánssonar. 401 í Reykjavíkur Apóteki fæst: Sherry fl. 1,50, Portvin hvítt fl. 2,00, do. rautt fl. 1,65, Malaga fl. 2,00, Ma- deira fl. 2,00, Rauðvín fl. 1,25, Pedro Xemenes fi. 3,00, Whisky fl. 1,90, (10 fl. í einu 18,00), Cognac fi. 1,25, Akvavit fl. 1,00, Rínarvín fl. 2,00. Vindlar: Brazil. Flower kassinn 7,50. Donna Maria 6,50. Havana Uitschot 7,50. Nordenskjöld 5,50 La Zagala 5,50. La Carolina 8,00. Renommó 4,00, 402 3^3"ýprentaður leiðarvísir til líi'sáliyrg-ðar fæst nú ókeypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. Jónassen, sem einnig gefur allar nauðsynlegar upplýsingar um lífsábyrgð. 403 172 ur neitt barn, heldur háskólakennarafrú, og það sæmir ekki, að þú farir svona með lærisveina mannsins þins“. „En livað viltu þá að jeg skuli gera?“ sagði hún. „Hann er svo dæmalaust afkáralegur og þetta er eina ráðið til að laga liann dálítið“. Eptir nokkurn tíma fór jeg frá þeim aptur. En það ieið ekki á löngu, að jeg heyrði, að allt fór öðru- vísi, en flestir höfðu hugsað. Jeg veit varla, hvernig jeg á að segja frá því“. „Stúdentinn hefur líklega loks orðið leiður á stríð- inu“, sagði „aðalsmarskálkurinn“. „Hann hefur þó líklega ekki skorað manninn henn- ar á hólm?“ spurði „oberstinn“. „Nei, nei, það fór allt öðruvísi“, sagði lingamma mín. „Nú skuluð þið fá að heyra, hvernig allt fór. Nýgiptu hjónin voru mjög ánægð og hamingjusöm allan veturinn og vorið. Máímánuður var svo blíður sem mest mátti verða. í aldingörðunum, skógunum og á engjunum þroskuðust jurtirnar og blómguðust. Róman flýtti sjer á morgnana til háskólans að halda fyrirlestra sina. Þegar hann kom heirn, gleipti hann í sig mið- degismatinn, og flýtti sjer út í hjeraðið í kring um stað- inn með stúdentunum til að safna jurtum. Eitt kveld kom hann seint lieim; morguninn eptir svaf hann lengur en vant var og vaknaði þá fyrst, er 169 ar 24 stundir, án þess að jeg gæfi lionum nokkurt svar. Jeg talaði um þetta við son minn og tengdadóttur og loksins Asjenku sjálfa. En hvers gátum við vænst af henni, sem var svo ung og í raun og veru hafði ekki hugmynd um neinn skapaðan hlut? Hún gerði ekki annað en gráta og biðja um samþykki okkar. Þriðja daginn sagði sonur minn við mig: „Það er nú aunars ekki mikið að því fyrir Asjenku, sem á engan að, að giptast honum; liann hefur orð á sjer sem vísindamaður og hefur svo liá laun, að liann getur með konu og börn sem best lifað á launum sínum“. Asjenka hafði lokað sig inni í herbergi sínu og vildi hvorki eta nje drekka; hún vildi ekki lieyra neín- ar ástæður á móti þessu. „En hann er þó orðinn svo gamall, þú litli ein- feldningur“, sagði jeg við hana, — „og þú ert bæði ung og falleg. Hann er orðinn gráhærður . . .“ „Já, en jeg elska einmitt gráar hærur. Ó! lofið þjer mjer að giptast honum; jeg elska hann svo heitt; jeg hef elskað liann, síðan jeg var í öðrum bekk í stofn- uninni“. „Mikið barn ertu Asjenka! — Nú skal jeg segja þjer nokkuð: Ungi, fallegi liðsmannaforinginn við her- deildina lijerna biður þín — hann hefur beðið þín; hann

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.