Þjóðólfur - 22.01.1892, Page 4
16
mjúklega fyrirgefningar, háttvirta frú!“ Rétt á
eptir hljóp hann í fasið á hefðarkonu: „Ertu kom-
in jiarna aptur, óhræsið j)itt“, mælti hann. Hann
hélt, að jjað væri kýrin.
Barnsleg liugsun. Stúlkubarn nokkurt 4 4.
ári fann gleraugu afa síns, sem var nýdáinn, hljóp
með Jiau til móður sinnar og sagði með öndina í
hálsinum: „Sjáðu mamma! hverju hann afi hefur
gleymt. Nú getur hann ekki séð neitt i himnaríki,
því að hann hefur farið gleraugnalaus til guðs“.
Danssalir eru skothús ástaguðsins.
(Þýzkt orðtak).
AUGLÝSINGAR
i samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.)
hvert orO 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning
1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út 1 hönd.
Á laugardaginn 23. janúar verður leik-
ið i Goodtemplarahúsinu kl. e. m.
Brúökaups-basliö,
leikur í 2 þáttum, eptir Th. Overshou,
og
Pétur makalausi,
leikur í 2 þáttum, eptir C. MÖller.
Kvæðin úr „Pétri makalausa11 fást keypt hjá
hr. Kr. Ó. Þorgrímssyni, og kosta 10 aura. 15
Fundur í stúdentafélaginu annað kveld
kl. 8V2. 16
Eptirfylgjandi jarðapartar fást keyptir:
]/2 Kvíarholt í Holtamannahreppi,
x/2 Hólshús í Gaulverjabæjarhreppi,
®/18 Súlholts í Villingaholtshreppi, og
Langholtskot í Hrunamannahreppi.
Lysthafendur snúi sér til
Guðm. Thorgrimsen,
17 Reykjavík.
• Ekta anilínlitir ö
•i-H •<-( fást hvergi eins góðir og ódýrir eins og P? 85
vr-( í verzlun 85
"S cS Sturlu Jónssonar ►—• Hv
e3 •4H) w Aðalstræti Nr. 14. H-*•
uftnuinun tniia w •
IKTýprentaður leiðarvísir til lifsábyrgðar fæst nú
ókeypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. Jónassen, sem
einnig gefur allar nauðsynlegar upplýsingar um
lífsábyrgð. 19
Til athugunar.
'Pjer undirskrifaðir álítum það sltyldu
vora að biðja almenning gjalda varhuga
við hinum mörgu og vondu eptirlíkingum
af Brama-lífs-elixír hr. Mansfeld-Bullner
& Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaupmanna
hefur á boðstólum; þykir oss því meiri
ástæða til þessarar aðvörunar, sem marg-
ir af eptirhermum þessum gera sjer allt
far um að líkja eptir einkennismiðanum á
ekta, glösunum, en efnið í glösu'.n þeirra
er ekki Brama-lífs-ehxír. Vjer höfuin um
langan tíma reynt Mansfeld-Bullner &
Lassens Brama-lífs-elixír, og reynst hann
vel, til þess að greiða fyrir meltingunni,
og til þess að lækna margs konar maga-
veikindi, og getum því mælt með honum
sem sannariega heilsusömum bitter. Oss
þykir það uggsamt, að þessar úekta ept-
irlíkingar eigi lof það skilið, sem frum-
semjendurnir veita þeim, úr því þeir verða
að prýða þær með nafni og einkennis-
miða alþekktrar vöru, til þess að þær
gangi út.
Harboöre ved Lemvig.
Jens Chr. Knopper. Thomas Stausholm.
C. P. Sandsgaard. Laust Bruun.
Niels Chr. Jensen. Ove Henrik Bruun.
Kr. Smed Rönland. I. S. Jensen.
Gregers Kirk. L. Hahlgaard.
Kokkensberg. N. C. Bruun.
I. P. Emtkjer. K. S. Kirk.
Mads Sögaard. I. C. Paulsen. L. Lassen.
Laust Chr. Christensen. Chr. Sörensen.
20 N. B. Nielsen. N. E. Nörby.
pgfT' Nærsveitamenn eru bcðnir að
vitja Hjóðólfs á afgreiðslustofu hans
(Veltusundi nr. 3).
Eigandi og áhyrgðarmaöur:
Hannes Þorsteinsson, cand- theol.
Eölagsprentsmiðj an.
14
ekki á neinu bera, enda þótt eg allt til þessa dags hafi
ekki fyrirgefið þessum mönnum meðferðina á mér.
Læknarnir efndu loforð sitt, og gáfu mér talsvert, og
þar að auki létu þeir sér annt um að hjálpa mér fram-
vegis, svo að upp frá því lifði eg ánægður, og tók
einnig stakkaskiptum til hins betra, að því er eg hygg.
En allt fram á þennan dag hef eg þó ekki getað gleymt
þeirri stund, er eg lá fjötraður á líkskurðarborðinu með
keflið í munninum og sá fram á hina óttalegu blóðtöku
í þarfir vísindanna, eins og Engler hafði komizt að orði“.
Hinni undarlegu frásögn vinar mins er hér með
lokið. Þar eð hann er látinn fyrir löngu er eg ekki
lengur skuldbundinn til að þegja yfir þessu leyndarmáli
hans. Eg lofaði honum að segja engum frá því, meðan
hann væri á lífi, og það hef eg efnt.
Síðasta tréö á virkisgarðinum.
Eptir L. Dilling.
Það var nýfarið að grænka um vorið. Hún sat
við gluggann, gamla jómfrúin, og horfði niður á virkis-
garðinn. Það var bráðum ekkert orðið eptir af honum.
Margir verkamenn stóðu þar og voru að höggva trén,
sem árum saman höfðu veitt svo mörgum skjól og skugga.
Nú lágu þau þar í hrúgu á jörðinni. Sandurinn var
alþakinn grænu laufi.
Stærsta tréð stóð þó enn eptir, en næsta morgun
átti einnig að höggva það upp. Það var verið að færa
borgina út fyrir fornu virkisgarðana
Einmana og hirðingarlaust stóð tréð þarna og
breiddi út greinarnar, eins og það væri að biðja um, að
mega brátt fylgjast með hinum.
Gamla jómfrúin sat við gluggann með tárin í aug-
unum. Það var eins ástatt fyrir henni eins og þessu
tré.