Þjóðólfur - 19.08.1892, Page 2

Þjóðólfur - 19.08.1892, Page 2
154 (1 pd.) 0.62, steinolía (1 tn.) 21.15, ofnkol (100 pd.) 1.09, steinkol (100 pd.) 1.28, salt (100 pd.) 1.35, grænsápa (1 pd.) 0.15, stangasápa (1 pd.) 0.20, eldspýtur (1 búnt) 0.10, olíusæta (5 pd.) 2.25, þakjárn (3 áln. platau) 1.83, do. 4 áln. piatau 2.44, púður (1 pd.) 1.05, tjara (1 kaggi) 16.20, sængur- dúkur (1 alin) 1.47, lérept kvítt (1 alin) 0.19. Af verðlagi því, sem hér kemur i ljós, sést það, að stór hagnaður verður að skipta við félagið, hvað verð á mörgum vöruteg- undum snertir, og ekki livað sízt matvöru, samanborið við verð hjá kaupmönnum á Eyrarbakka. Nú í sumar verður „fragtiu" líka talsvert vægari hjá okkur heldur en í fyrra, vegna þess, að nú höfðum vér 300 skpd. af íiski til að ferma með rúm- lega hálft skip og dálítið af utl, en í fyrra höfðum vér c. 100 skpd. til að ferma með tvö skip; vitaskuid sigldu þau í bæði skiptin svo að segja tóm; sömuleiðis voru vörur í hverju „lestarúmi11 skipsius að til- tölu dýrari nú en í fyrra, og þola því betur áiögur; einuig verður uppskipun ódýrari en í fyrra. Það var 10. júlí næstl. sem félagsskipið kom í augsýn, en kveldið eptir hinn 11. sigldi það inn á höfnina við Stokkseyri og lagðist við skipsfestar, sem fyrir dugnað og ríkmannlegar fjárframlögur Gríms bónda Gislasonar á Óseyrarnesi var búið að koma þar niður. Innsiglingin tókst mikið vel. Það, að innsiglingin gekk svona vel og að kapt. J. A. Bless, sem er stiiltur og aðgætinn maður, var mjög vel ánægður með höfnina, ásamt með því að vei gekk líka að fá skip hans „Tonkea“, sem er 9lV2 smálest að stærð og ristir 88/4 fet, „búxerað“ út af höfninni 28. f. m. (vegna óhagstæðrar veðuráttu varð það að iiggja nokkuð lengur inni en æskilegt hefði verið), gefur mönuum nú fyrst góðar vonir um framtíð félagsins á Stokkseyri, enda munu þar vera til „lægi“ fyrir 2 skip, sem ekki stæðu að baki þeim á Eyrarbakka, væri vel um búið. Hvað innsiglingu á Stokks- eyri snertir, þá höfum vér af reynslu í þetta sinu komizt að þeirri niðurstöðu, að alitaf mun mega sigla þar út og inn smá- um skipum, þegar brim eða vindur ekki hamla, en skipurn sem væru c. 100 smá- lestir eða þar yfir muudi ekki þorandi að sigla að eða út c. 5 daga í smástrauminn. Þegar inu fyrir er komið, mun naumast á sumardegi koma það veður, sem skipi gæti verið hætta búin af á höfninni. Mér virðist nú, að menu ættu að bind- ast samtökum til að efia félagið og panta í því svo mikið til næsta árs, að hlaðin yrði að Stokkseyri 2 skip, þar eð þar er þegar fengin trygging fyrir allgóðri höfn; ekki þurfa heldur mjög liðieg viðskipti við kaupmenn í ár að fæla menn frá því. Sérstaklega vil eg leiða athygli manna að því, hve nauðsynlegt sé að hafa það hug- fast, að félag á Stokkseyri getur elilci lifað í mjög smáum stýl, með því að skip þang- að hlýtur að verða jafndýrt, hvort sem það hefur heila eða háífa „fragt“ upp, flytur dýrar eða ódýrar vörur, hefur heila, hálfa eða enga „fragt“ út o.s.frv., en það er þetta atriði, sem skapar mögulegleikann eða ómögulegleikann til að geta staðizt kostnað- inn. Þetta, sem eg nú þegar hef tekið fram, vildi eg óska að gæti orðið til þess, að hvetja menn til að hugsa alvarlegar um félagið en að undanförnu. Tökum nú þá stefnu, að híynna sem bezt að félaginu, pöntum hvorki mjög lítið í því né klaufalega, og um fram allt stönd- um í góðum skilunj hvað borgun snertir. í þetta sinn hef eg ekki lieyrt menn óánægða við félagið, nema lítilsháttar út af því, að nokkuð vantaði af hiiium pönt- uðu vörum hjá hr. L. Zöllner, enda er það leiðinlegt, að menn skuli verða að vauta nokkuð af sínum pöntuðu vörum, sem þeir reiða sig á að geta fengið hjá félaginu og sérstaklega skal það tekið fram undir þessum kringumstæðum, að það bakar af- hendingarmanninum mjög mikla erfiðleika, að þurfa að draga úr pöntunum manna; sakir þess kemst hann ekki hjá að umrita allar pöntunarskrárnar og breyta þeim m. m. Það væri betra að hr. Zöllner drægi alveg úr 2 eða 3 vörutegundir, en sendi að öllu leyti það, sem nokkuð kemur af, En þrátt fyrir þetta, þá er félagið mjög þakklátt hr. Zöllner fyrir það, að liann sendi skipið hingað, því vegna deyfðar í félaginu í vetur, einkum vegná innflutningsbannsins á Englandi, réðst félagsstjórnin ekki í að biðja hann eindregið um að senda vörurn- ar, og þegar þar við bættist, að vér skuld- uðum houum mikið í fyrra, þá vur eins eðlilegt að hann réðist ekki í að senda skipið og því eðlilegra, þótt hann leyfði sér að draga dálítið úr pöntuninni. Eptir því sem næst verður komizt, hef eg nú ástæðu til að halda, að vér skuld- um minua yfirstandandi ár, lieldur en í fyrra, jafnvel að vér verðum skuldlausir, sem og er eitt aðalskilyrði fyrir þrifum félagsins. Hala 4. ágúst 1892. Þörður Guðnmndsson. Úr Njarðvíkum er oss skrifað 5. þ. m.: — „Framtíðarhorfur eru hér allt annað en álitlegar: sveitarþyngsli mikil, almenning- ur efnalaus og stórskuldugur, svo sem eðlilegt er, þegar liver aflaleysis-vertíðin rekur aðra. Svo ríður nú verzluniu bagga- muninn, ef t. d. ekki fæst full rúgtunna fyrir 1 skpd. af allrabezta fiski, að frá- dregnu salti og verkalaunum. — Grasvöxt- ur er með lakasta móti, því endalaus þur- viðri og kuldar héldust í allt vor, fram að þ. m., og klaki var í jörð fram yfir Jóns- messu. — Heilsufar manna er gott yfir höfuð; töluvert kvef gekk þó í vor, en engir hafa dáið. Búnaðarframkvæmdir eru hér hvorki miklar né margbrotnar; það hangir flest í gamla horfinu, nema húsakynnin hafa tekið miklum breytingum til batnaðar. Yér slá- um enu þá sömu þúfurnar, sem forfeður voru slógu fyrir hundruðum ára; vér for- mælum þeim auðvitað ótal sinnum á ári hverju, en þær sitja kyrrar fyrir því, þær gömlu. Lítill framfaravísir sést þó í þá átt, að byrjað er að afmá þær á stöku stað, og sömuleiðis er garðyrkja töluvert að aukast. Allir sjá, að jarðræktin borg- ar sig mikið vel, og sumum virðist hún bregða birtu yfir hina myrku framtíð, því flestir sjá og viðurkenna, að bátaútgerðin sé ærið ónóg til að fulluægja kröfum nú- tímaus — því á smábátunum leitum vér enn þá út á sjóinn, eins og gömlu menn- irnir hafa gert öld eptir öld, en þó með margfalt meiri kostnaði, og því er aflatjónið tilflnnanlegra en áður. Löngun til þilskipaútvegs mun vera í fyrstu lireyf- ingu, en efnaleysið, váninn og — félags- leysið stendur þar í vegi, eins og víðar. En — það eru aðrar framkvœmdir', sem vert er að minnast á, hlutaðeigendum til maklegs heiðurs og öðrum til fyrirmyndar; það er stórkostleg furða, að það skuli eigi hafa verið gert fyr, og get eg nú ekki látið vera lengur að fara um þær fám orðum. Fyrir 6 árum var hér byggð traust og vönduð kirkja úr steini (með sama bygg- ingarlagi og hin nýrri steinhús í Kvík) og fyrir einu ári snoturt karnaskoldhús úr timibri. Þegar þess er gætt, að Njarðvíkur- kirkja er eignalaus, að eins tekjur sem naumast ná 100 kr. á ári að meðaltali, að sóknin er mjög fámenn — 250—300 — og að flestir í byggðarlaginu eru blásnauðir, þá má það kallast stórvirki, að þessar bygg- ingar skuli hafa komizt upp, og það, meira að segja, án þess, að tekið liafi verið lán úr opinberum sjóðum. (Þó hefur heyrzt,

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.