Þjóðólfur - 23.12.1892, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 23.12.1892, Blaðsíða 4
236 Hin unga húsfreyja kyeikti á lampanum og bar með glaðlegu yfirbragði á borð kveldverðinn, er að vísu var ekki rík- mannlegur, en þó ljómandi snyrtilega frá honum gengið. Allt bar vott um frið og þægindi. Hvað eptir annað hætti drengurinn að leika sér og spurði: „Mamma! hvenær kemur pabbiheim?“ „Pabbi þinn kemur bráðum heim, og mundu þá eptir, hvað þú átt að segja við hann. Karl.litli! manstu það enn þá?“ „Já“, svaraði barnið, „eg ætla að segja: Gleðileg jól, elsku pabbi minn !u „Það er rétt, en þey — þarna kemur hann“. í sama bili var hurðinni lokið upp. Hinn ungi húsbóndi gekk inn í hina hlýju stofu, og bauð „gott kveld“ með glöðum svip. „Grott kveld, elsku pabbi! og gleðileg jól!“ kallaði barnið og hljóp á móti föður sínum. „Gleðileg jól, litla hjartað mitt! guð gefi þér mörg gleðileg jól“, mælti faðir hans. Móðirin, sem grét af fögnuði við þessa sjón, kallaði á þá til snæðings og þau þrjú neyttu svo jólamáltíðar sinnar, ánægð og hamingjusöm. Að því búnu lauk móð- irin upp dyrum á öðru herbergi og sjá — þar inni ljómaði skreytt jólatré í allri sinni fegurð. Karl litli gat ekki sperrt augun nógu hátt — fyrsta jólatréð! — og hann klappaði saman litlu lófunum af fögnuði og hljóp ýmist til pabba síns eða mömmu. En þau bæði minntust hinnar næst- liðnu jólanætur, og þau horfðu hvort á annað með blíðri alvöru og djúpri, óum- ræðilegri gleði. Kristján tók í hönd konu sinnar fast og innilega og mælti: „Látum okkur þakka drottni, sem hef- ur snúið öllu til hins bezta“. Hitt og þetta. Sönnun á sinn liátt. Smiður nokkur, er hafði smíðað stðran sal, fullyrti, að þðtt hann væri troð- fullur af fðlki, myndi hann tæmast á 6 mínútum, ef eldsvoði eða önnur hætta bæri að höndum, og }iað leið heldur ekki á iöngu, að þetta rættist. Á eptir opinherum fyrirlestri, er þar var haldinn, lýsti ræðumaðurinn yflr því, að safna ætti sam- skotum meðal áheyrendanna, og sjá, að 4 mínútum liðnum var hinn troðfulli salur tæmdur. Faðirinn: „Eg hef tekið eptir því, að hann Karl okkar drekkur nú upp á siðkastið mikiu meira en hann hefur heilsu til". Móðirin: „Þú veizt, hvernig konan hans fer með hann. Hann er að reyna að drekkja sorg sinni“. Faðirinn: „Svo! Það veitir honum vist erfitt. Sorgin hans virðist hafa lært að synda“. Tveir gamlir vinir, er höfðu kynnzt á náms- árum sínum við háskðlann, hittust aptur að mörg- um árum liðnum, og voru mjög glaðir yfir því, hve lítið þeir hefðu hreytzt, síðan þeir sátu við ölkollurnar forðum. „Tönn tímans hefur látið þig alveg ðsnertan", segir annar þeirra. „Já, en kambur tímans hefur ekki gert það“, gall einhver við, sem nærstaddur var. Kollurinn á gamla mann- inum var nefnil. nauða-sköllðttur. Það eru tvenns konar menn, sem þú átt að forðast að hafa umgengni við: vini óvina þinna og ðvini vina þinna. Mennirnir hata optast það, sem þeir hafa ekki vit á. Leiðrétting. í siðasta tölublaði eru eptirlaun séra Daníels Halldðrssonar á Hðlmum skakkt talin. Hann fékk nefnil. veitingu fyrir þessu brauði (Hólmum) sumarið 1880, skömmu siðar en nýju eptirlaunalögin náðu gildi, og hefur því ekki hærri eptirlaun en 500 kr. (fyrir 50 prestskaparár), er greiðast öll af brauðinu. Prédikanir í dómkirkjunni um hátíðirnar. Aðfangadagskveld: kand. Jðn Helgason. Jóladag kl. 11: biskupinn. — kl. l*/2: dómkirkjupr. (dönsk messa). Annan jðladag: kand. Vilhjálmur Briem. Gamlárskveld: kand. Sæmundur Eyjðlfsson. Nýársdag: dðmkirkjupresturinn. Heiðruðum kaupeudum „Þjóðólfs" gefst til vitundar, að með byrjun næsta árgangs hefst í blaðinu neðanruálssaga um Magnús Benediktsson á Hólum í Eyjafirði (son Sigríðar stórráðu) eptir séra J'onas Jónasson, sem þegar er orðinn löndum vorum góðkunnur af sögum sínum, og vonum vér því, að þessari nýju sögu hans verði jafnvel tekið sem hinum fyrri. Saga þessi um Magnús er að miklu leyti byggð á áreiðanlegum dómsskjölum, líkt og „Kálfagerðisbræður11 eptir sama höfund. Kirkjublaöiö II., 14.: Séra ís- leifur Gislason (kvæði), H. H. — Inn á hvert ein- asta heimili, S. B. — Jðlasöngur, M. J. — Unglinga- prófin, D. G. — Á gamla’árskvöld (kvæði), Br. J. — Héraðsfundahald, útg. — Prá héraðsfundum 1892 m. m. Kbl. I. árg. uppprentaður, 7 arkir, 75 a., II. árg., 15 arkir, 1 kr. 50 a. og III. árg. 1893, allt að 15 örkum, fæst hjá prestum og bóksölum og útgef. Þðrh. Bjarnarsyni i Kvík. Kristileg smárit, sem að tilhlutun biskups verða gefin út að nýju næsta ár,fá kaupendur Kbl., sem ókeypis fylgiblað. 665 íslenzkar þjóösögur og æfintýri með registri eru til sölu í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Kosta 12 kr'onur. 666 í verzlun Sturlu Jónssonar fæst rúg- mjöl, 2 tegundir af hveiti, bankabygg, hrísgrjón, hálfbaunir, haframjöl, sagógrjón, og semoulegrjón. 667 Út er komið: Búnaöarritiö. Sjötta ár. Kostar 1 kr. Pæst hjá öllum bóksölum á landinu. Aðal-útsölumaður: 668 Sigurður Kristjánsson. Nýprentað: Strykiö. Gamanleikur eptir Pál Jbnsson. Kostar 10 aura. Fæst hjá öllum bóksölum á landinu. 669 Sigurður Kristjánsson. Prentnð er: Sagan af Natan Ketiissyni. Kostar 60 aura. Fæst í Reykjavík hjá 670 Sigurði Kristjánssyni. Jólagjafir lientugar og xnjög ódýrar fást í verzlun Sturlu Jbnssonar. 671 ^=T=J=T=T=l=i=T='=T=l=T=l=T=i=T=i=l ■=l=yzL=T=l=T=k J Steingrímur Johnsen j| selur ( vín og vindla ji frá Kjær & Sommerfeldt. Hannyrðabókin — hentug jóiagjöf er til sölu á skrifstofu Þjóðólfs. 673 K±aa»lifs-elixír ekta, beint frá Valdemar Petersen í Frið- rikshöfn fæst í verzlun s 674 Sturlu Jbnssonar. Tt fiii rSLietta. skemmtilegasta barna- bðk með skrautlegum myndum, fæst með niðursettu verði á skrifstofu Þjððólfs. 675 Eigandl og ábyrgðarinaður: Hanues Þorsteinssou, cand. theol. Félagsprentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.