Þjóðólfur - 19.05.1893, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 19.05.1893, Blaðsíða 4
92 Hinn eini ekta Brama-Ijífs-Elixír. (Heilbrigðis matbitter). í þau 20 ár, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér í fremstu ruð sem matarlyf og lofstír hans breiðzt út um allan heim. Honum hafa Motnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þól, sálin endurlifnar og fjörgast, maður verður glaðlyndur, hugralckur og starffús, sJciln- ingarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-lífs- elixír, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis- nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akureyri: Hr. Garl Höepfner. ---Gránufélagið. Borgarnes: Hr. Johan Lange. Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Gram. Húsayík: Örum & Wulffs verzlun. Keflavík: H. P. Duus verzlun. ---Enudtzon’s verzlun. Beykjavik: Hr. W. Fischer. —— Hr. Jón 0. Thorsteinson. Einkenni: Blátt Ijón og gullhani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Iífs-Elixír. 179 Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Eaufarhöfn: Gránufélagið. Sauðárkrókur: ---- Seyðisfjörður:-------- Siglufjörður: ---- Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík í Mýrdal: Hr. Halldór Jðnsson. Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson. Takið eptir! Sú breyting er á orðin, að gufuskipið „ERNST“. skipstjóri Randulff, sem flytur fólk til Austfjarða, fer frá Reykjavík 7. júní næstk. (ékki 12. júni, sem áður var auglýst), keraur við í Hafnarfirði, Vogum og Keflavík og tekur þar farþega, ef nokkrir verða; kemur við á þeim stöð- um á Austflörðum, sem farþegum hentar. Að haustinu mun hann flytja farþega suð- ur á þeim tíma, sem þeim er hentugur eptir samkomulagi við þá. Fargjald er 15 kr. fyrir mann og hlunn- indi og þægindi engu síður en á öðrum skipum eða jafnvei betri. „Ernst“ er hið bezta farþegaskip, sem eg þekki, allt yfirbyggt og verður slegið upp þægilegum rúmum í því fyrir far- þega. Þér Sunnlendingar, sem austur œtlið, notið þetta tækifæri og takið yður far með „Ernst", og tryggið yður með því vissu fyrir, að geta framvegis átt von á hentugum ferðum sunnan um land milli Reykjavíkur og Austfjarða. Snúið yður til mín hið fyrsta, annað- hvort skriflega eða munnlega, og gefið mér upp nöfn yðar og heimili og stað þann, er þér ætlið til. Keykjavik 18. maí 1893. 175 Ól. Runólfsson. Allskonar kramvara nýkomin í 176 verzlun Sturlu Jóhssonar. Þar eð eg að undanförnu hef orðið fyrir skemmdum á laxanetum og veiði, af völd- um einstakra manna, sem um Hvítá hafa farið að undanförnu, skal hér með kunn- ugt gert: að eg undirskrifaður banna ein- um og sérhverjum að fara með skip eða viðar-flota, að lögnum eða laxanetum íyrir Hvítárvalla landi, frá „Stórastokk“ að „Grimsármótum", né heldur að róa eða vaðdraga skip eða viðarflota upp með landi, 50 faðma næst hverri laxalögn að neðan. Hver, sem gerir sig sekan í að brjóta bann þetta, má tafarlaust búast við lögsókn. Hvítárvöllum 25. apríl 1893. A. Fjeldsted. 177 Nr. 8 Gothersgades Materialhandel Nr. 8 í Khöfn, stofnuð 1885, selur í stórkaupum og smákaupum allar material- og kolonial- og delikatesse-vörur, ágætlega vandaðar og fyrir vægt verð. M. L. Möller & Meyer. 178 Kaupmannahöfn K. ísienzk liestajárii fást ódýrust í verzlun 180 Sturlu Jónssonar. Tuskur úr ull. Tuskur úr hvítu lérepti. Hrosshár. Gamall kaðall. Gamall segl- dúkur. Kopar. Eir. Látún. Zink. Blý. Gamalt járn. Hvalskíði. Álptafjaðrir. Álptarhamir. Kattarskinn. Folaldaskinn og lambskinn eru keypt í 3. Aðalstræti 3. ísi ÖJÖl af ýmsum tegundum ný- komin í verzlun 182 Sturlu Jónssonar. Frímerki! Frímerki! TJndirskrifaður óskar að kaupa öll brúk- uð íslenzk frímerki, 1000—50,000 í einu, fyrir hæsta verð. Sendið til reynslu sýnis- horn í ábyrgðarbréfi eða böggli. Borgun út í hönd við móttöku, annaðhvort í pen- ingum eða öðru, eptir því sem óskað verður Ludwig Zissler frímerkjakaupmaður. 65 St. Martins Lane, London W. C. 183 England. Á næstliðnu bausti var mér dreginn í Kiðhóls- rétt tvævetur sauður, hvítkollóttur, með marki minu: hvatrifað hægra, hamrað vinstra. Með pví að eg á ekki sauð þennan, skora eg á réttan eiganda hans að gefa sig fram við mig og vitja andvirðis sauðsins og semja um markið. Litla-Holti i Saurbæ, 6. maí 1893. Guðmundur Hannesson. 184 Sumarsliór og ýmis- legur skófatnaður nýkominn í 185 verzlun Sturlu Jónssonar. Þeir sem ætla að kaupa ný úr, ættu að kaupa þau hjá Guðjóni Sigurðssyni, úrsmið á Eyrarbakka. því þar hafa menn vissu fyrir að fá góð úr (og vel ,,aftrekt“) fyrir lægsta verð. Komið og sjáið þau, áður en þér kaupið úr annarsstaðar. tiss RÚmteppl af ýmsum tegundum fást í verzlun 187 verzlun Sturlu Jónssonar. Auglýsing um seldar óskilakindur í Grinda- víkurhreppi haustið 1892: 1. Hvít ær, mark: hálftaf fr., hnífsbragð apt. h.; heilrifað v. 2. Hvit ær, mark: sneitt fr. h.; gagnbitað v. Brm.: ET.; hornam.: heilrifað og biti apt. h.; stúfrifað og gagnbitað v. 3. Hvitur sauður, mark: miðhlutað h.; stýfður helmingur apt., standfjöður fr. v. 4. Hvítt geldingslamb, mark: sneitt apt. h.; blað- stýft apt. v. 6. Hvítt geldingslamb, mark: biti fr. h.; stig og biti apt. v. 6. Hvítur lambhrútur, mark: lögg apt. h. Andvirði ofanritaðra sauðkinda geta réttir eig- endur fengið hjá undirrituðum, til júlimánaðarloka þ. á., að frádregnum öllum kostnaði. Járngerðarstöðum 10. maí 1893. Eiríkur Ketilsson. 188 Eigandi og ábyrgöarmaöur: Hannes Þorstelnsson, cand. theol. Félag Bprentsmiöj an.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.