Þjóðólfur - 14.06.1893, Síða 3
107
allt, sem er skrifað í nefndu bi'éfi um viðureign
mína og vöruseljanda pöntunarfélagsins, sé tilhœfu-
laus ósannindi. Sannleikurinn er, að þcgar „Yágen“
kom til Stavanger í vor, var þess farið á leit við
mig, að „Vágen“ flytti vörur til íslands fyrir pönt-
unarfélagið. Eins og nærri má geta, stendur mér
á sáma fyrir hvern eg flyt vörur, en þar eð kaup-
maður 0. Wathne var húiun að leigja skipið, gat
eg ekki tekið vörur fyrir aðra án hans samjiykkis.
Var þá leitað til hans, og svaraði haun, að hann
þyrfti sjálfur á skipinu að halda, og gæti ekki tek-
ið vörur annara i það skipti. En að eg hafi tjáð
vöruseljandanum, „að eigi mundi ráðlegt að sleppa
vörunum“, að „útlit væri hið ískyggilegasta heima
á íslandi: yfirvofandi almennur fjárfeJlir til lands-
ins, og pöntunarmenn í botnlausum skulda-afgrunni“
o. s. frv., eða að eg hafi með nokkru móti rógborið
og reynt að spilla fyrir pöntunarfélaginu, er hreint
og beint tilliœfulaust.
Virðiugarfyllst.
p. t. Reykjavík 9. júni 1893.
R. Endresen,
slíipstjóri á „Vágen“.
* * *
Ofanritnðum línum höfum vér ekki viljað synja
rúms í blaðinu, því að hafi fréttaritarinn úr Pá-
skrúðsfirði gert sig jafnsekan í mishermi, eins og
skipstjðrinn segir, er eðlilegt að skipstj. vilji leiðrétta
það, að því leyti sem hann sjálfan snertir. En hins
vegar mun það hverju orði sanuara, að þetta pönt-
unarfélag þeirra Austfirðinga á við mjög ramrnau
reip að draga, hverjum sem það er lielzt að kenna.
Það mega þeir bezt vita, sem kunnugastir eru.
Ritstj.
Lauu l)iiigmanna í ýmsum löndum.
Eins og mörgum mun kunnugt, fá með-
limir enska parlamentsins engin laun fyr-
ir starfa sinn, og leiðir þar af, að miður
efnaðir menn, er þurfa að vinna fyrir
skuldaliði sínu, geta ekki setið á þinginu.
Áður fyrrum fengu þó ensku þingmenn-
irnir ofurlitla dagpeninga, en síðar lagð-
ist það niður. Nú hefur komið til um-
ræðu í parlamentinu að launa þingmönn-
um, einkum til þess að efnalitlir menn
geti komizt að þingsetu, og þykir senni-
legt, að það verði leitt í Iög, en ekki
þurfa samt Englendiugar að óttast að nógu
margir bjóði sig ekki fram til þingsetu,
þótt frumvarp þetta verði ekki að lögum,
því að þingmennska þar þykir að því skapi
virðulegri, þá er engin laun fylgja.
í öllum löndum Norðurálfunnar eru
þingmönnum greiddir dagpeningar nema á
Englandi, Spáni og Ítalíu, en.sá er mun-
urinn, að ítalskir þingmenn fá ókeypis
flutning á öllum járnbrautum og gufuskip-
um ríkisins. Á Frakklandi eru laun þing-
manna hæst,eða 6,300 kr.handa hverjum um
árið, en þeir sem eiga sæti i öldungaráðinu
(senatorarnir) fá 10,800 kr. í laun árlega. Á
Hollandi fá þingmennirnir 3060 kr. og
ferðakostnað að auki, en í Svíþjóð 1260
kr., fyrir hér um bil 4 mánaða þingsetu,
og jafnmikla upphæð fá þingmenn á Grikk-
landi um árið, en auk þess 990 kr. ef
þingið kemur tvisvar saman á árinu. í
Portúgal fá þingmenn 18 kr. á dag, í
Noregi 12 kr., í hinum ýmsu ríkjum á
Þýzkalandi 13 kr. 50 aura hæst, en minnst
5 kr. 40 aura á dag, en í Belgíu 302 kr.
40 aura um mánuðinn.
í Ameríku eru laun þingmanna miklu
hærri en í Evrópu, svo að þar er reglu-
legur gróðavegur að sitja á þingi. Argen-
tinulýðveldið skarar þar fram úr öllum að
þessu Ieyti, því að fulltrúarnir og öldung-
arnir alls 116 að tölu fá hver hér um bil
28,800 kr. um árið. Bandaríkin gjalda og
þingmönnum sínum mjög rausnarlega þ. e.
18,000 kr. hverjum um árið auk ferða-
kostnaðar. í Mexico og Brasilíu fá þing-
mennirnir 10,800 kr. hver árlega og í
Paraguay 3600 kr.
í Kanada eru laun þingmanna hófleg, en
þó allsómasamleg. Þar fær hver 36 kr. á dag,
og er jafnframt ákveðið, að enginn megi fá
meira en 3600 kr. fyrir starf sitt á einu
og sama þingtímabili. En um 30 kr. eru
dregnar frá launum þingmannsins fyrir hvern
dag, er hann mætir ekki, þ. e. að segja
ef hann „skrópar“ en ekki sé hann veru-
64
illur og óþægur, en hversu sem hanu var kvaliun, með-
gekk hann aldrei morðið á Guðrúnu, og lét aldrei und-
an, þangað til liann var orðinn svo þjakaður, að hann
gat enga þrælavinnu unnið. Var honum þá gefin lausn
eptir konungsboði árið 1722; kom hann þá upp til ís-
lands um sumarið.
Jón Hálfdanarson kom aldrei hingað eptir að lianu
fór utan 1706; vita engir neitt um hann eptir þann tíma.
Magnús kom á Akureyrarskipi árið 1722, og skreið
þar á land. Var hann þá boginn í keng og snjóhvítur fyrir
liærum; var hann ræfilslegur mjög, og allur hnýttur og
bæklaður; komst lianu ekkert áfram öðruvísi en annað-
hvort að skríða á fjórum fótum, og draga sig svo þannig
áfram á höndunum, eða þá að hann gat staulast lítið
eitt við tvær hækjur. Er sagt hann hafl orðið svo á því,
að hann hafi verið látinn margríða tréhestinum dauska.
En hinn fyrsti, sem hann hitti var Guðbrandur Björns-
son; hann stóð þar við bryggjuna og var ræfilslegur
mjög, og hvítur fyrir liærum. Var nú þetta ellefta árið,
sem hann fór um Öngulstaðahrepp1. Þarna stóð hann
nú og var fullur; þekkti hann Magnús, er hann skreið
upp bryggjuna; gekk hann þrem sporum nær honum,
hló skellihlátur og sagði:
') Guðbrandur Björnsson dó seinast eptir margra ára flakk um
Öngulstaðahrepp; var hann dæmdur á hann 1711.
4
61
þingi um sumarið; heimtaði liann betra próf og skýlaus-
ara, en verið hafði, og setti Halldór Einarsson sýslu-
mann í Þingeyjarþingi til þess að prófa mál þessi að
nýju; kom liann inn að Saurbæ, og þingaði í málum
þessum í 5 daga; komu þar engar nánari skýrslur en
áður. Mál þessi stóðu yfir 21.—25 septbr. um haustið
1705.
Magnús var laus þar á þinginu.
Síðasta daginn var hann dæmdur i járn og varð-
veizlu, og skyldi hann, og þeir báðir, Jón og hann, bíða
í járnum, unz þeir hefðu hreinsað sig af þessum morð-
málum með tylftareiði.
Tjald Magnúsar stóð sunnan og vestan við bæinn
í Saurbæ. Gekk hann mjög siðla dags til tjaldsins, og
stóð þar. Drengur einn var þar og staddur; bað Magn-
ús hann að ná í hestinn brúna, sem væri þar á túninu,
og hafa hann að tjaldbaki; svo gekk hann lieim á lilað-
ið aptur.
Þá heyrði hann Halldór sýslumann Einarsson segja;
„Takið þér þá járnin, Scheving sýslumaður, og
Ieggið þau á dólginn".
„Leyfist mér eigi fyrst að ganga til tjalds míns“,
sagði Magnús auðmjúklega. Vel má það vera, en fylg-
ið þér honum“, sagði Lauritz Scheving við Jón hrepp-
stjóra Skúlason í Stóradal.