Þjóðólfur - 23.08.1893, Síða 3
159
Ylirskoðunarmenn landsreikuing-
anna 1892 og 1893 hafa verið kosuir í
neðri deild: séra EiriJcur Briem presta-
skólakennari með 17 atky. og í efri deiid
Kristján Jönsson yfirdómari með 5 atkv.
Grjafasjðður Jóns Sigurðssonar. Af'
sjóði þessum hefur eugiun fengið verðlaun
þetta ár. Yerðlaunanefndinni hafði að eins
borizt ein ritgerð, er hún taldi ekki verð-
launaverða. í verðiaunanefndiua voru kosn-
ir hinir sömu sem fyr: séra Eirikur Briem,
Kr. Jónsson yfirdómari og Steingr. Thor-
steinsson skólakennari.
Lög frá alþingi, er afgreidd hafa
verið frá því síðast:
27. Lóg um ýmisleg atriði, er snerta gjáld-
þrotaskipti (allmikill lagabálkur í 36
greinum, sniðinn eptir dönsku gjald-
þrotaskiptalögunum frá 1872).
28. Lög um samþylclct á landsreiJcningnum
fyrir 1890 og 1891. (Eignir viðlaga-
sjóðs námu í árslok 1891 823,000 kr.,
en þá átti lanussjóður útistandandi
30,500 kr., en peningaforði hans var
þá 197,000 kr.).
29. Lög um breytingu á 3. og 5. gr. yfir-
setuJcvennálaga 17. des. 1875 (að yfir-
setukonur í kaupstöðum hafi 100 kr.
í laun árlega, en í sveitum 60 kr.
hver. Eptir 10 ára góða þjónustu í
sveit má sýslunefndin þar að auki
veita allt að 20 kr. viðbót á ári, og
skal ákvörðun þessi einnig uá til
þeirra yfirsetukvenna, sem nú eru.
Ennfremur má sýslunefndiu, ef henni
þykir ástæða til þess, veita hæfileg
eptirlaun þeirri yfirsetukonu, sem feng-
ið hefur lausn frá starfa sínurn fyrir
elii sakir eða sjúkleika o. s. frv.).
30. Lög um breyting á 1. gr. Jaga 27. febr.
1880 um sJcipun prestáJcálla (árgjaldið
í landssjóð af Stað á Reykjanesi lækk-
að úr 400 kr. niður í 200 kr.).
31. Lög um viðaulca og breyting á lögum
4. nóv. 1881 um útflutningsgjald af
fisJci, lýsi o. fl. (Útflutningsgjald af
hverjum 100 pd. af kola, nýjum eða
söltuðum, 10 aurar, af 100 pd. af
heilagfiski 30 aurar, af 100 pd. af
hvalskíðum 1 kr., al síldartunnu (120
pottum) 20 aurar).
32. Lög um gæzlu og viðhald á brúm yflr
Ölfusá og Þjórsá (samkvæmt því, sem
áður hefur verið getið um, að sýslu-
sjóðir Árness- og Rangárvallasýslu
kosti gæzluna, en landssjóður við-
haldið).
33. Lög um breyting á 2., 4. og 15. gr.
í tilsJc. um lausamenn og Jiúsmenn á
íslandi 26. maí 1863 og viðauJca við
Jiana. (Samþykkt loks í neðri deild
í gær):
1. gr. Hverjum þeim manni, sem er 22
ára að aldri, er heimilt að leysa sig und-
an vistarskyldunni með þvi að taka leyfis-
bréf hjá lögreglustjóra.
Fyrir leyfisbréf skal karlmaður gjalda
15 kr., en kvennmaður 5 kr. Rennur það
fé í styrktarsjóð lianda alþýðufólki í þeim
hrepp eða bæjarfélagi, er liann var síðast
vistfastur í.
Sá, sem er fullra 30 ára að aldri, fær
Ieyfisbréfið ókeypis.
2. gr. Sá, er leyfisbréf vill fá, skal
taka það í síðasta lagi 1. dag maimánað-
ar það ár, er hann gengur úr fastri vist,
3. gr. Skylt er hverjum manni, er þann-
ig verður laus, að hafa fast ársheimili, og
skal hann tilkynna hlutaðeigandi hrepp-
stjóra eða bæjarfógeta á vori hverju, eigi
síðar en 20. júuí, hjá hverjum húsráðanda
heimili hans er og sanna það með skír-
teini frá liúsráðandanum, ef hreppstjóri eða
bæjarfógeti krefst þess, verði ella sekur
um 4—20 kr., og renni þær sektir í fá-
tækrasjóð.
84
„Já, þú segir, að það sé þvaður og vitleysa. En
gættu nú að. Eg sá hann jafngreinilega sem fyr. Smith er
hrakmenui. Heldurðu, að Fischer hefði ferðast burtu
héðan, án þess að kveðja okkur?“
Þetta er eintómur hugarburður og hégómi. Drekktu
nú „toddyið" þitt og reyktu úr pípunni þinni og hugs-
aðu ekki neitt um vofuna. Eg vil ekki heyra hana
nefnda á nafu framar“.
„Hvað sem því líður, þá vil eg ekkert hafa í kveld“,
mælti Ben gamli. Það getur vel verið, að allt þetta sé
hugarburður, eius og þú segir, en nú ætla eg að fara
og segja herra Grafton frá öllu, sem eg hef séð og hvað
eg held um þetta mál“, og að svo mæltu stóð Ben gamli
upp og gekk burtu.
Grafton bjó kippkorn burtu þaðan. Hann hafði áður
verið „lieutenant“ í enska sjóliðinu, en hafði nýlega
setzt að í nýlendunni og hafði verið valinn þar til dóm-
ara og sáttasemjara manna á milli.
Þegar Ben gamli ltom heim til hans, var hann
genginn til rekkju, en Ben gekk samt ei að síður inn
til hans. Grafton bauð honum að setjast niður og tók
að spyrja hann frétta frá Sidney.
„Nýjar fréttir frá Sidney eru fáar“, mælti Ben.
„Hveiti er fallið i verði, en „mais“ enn í sama verði —
81
en enginn svaraði, og þó sat svipur þessa manns, er
hafði verið einkavinur hans, enn kyr á girðingunni. Að
vísu liafði Ben staupað sig drjúgum á heimleiðinni, en
samt var hann ekki drukkinn. Hann hljóp þá ofan úr
vagninum og gekk að girðingunni, en eptir því sem
hann færðist nær, hvarf sýnin smátt og smátt.
„Þetta er þó undarlegt“, sagði gamli Ben við sjálf-
an sig. Hann braut því næst nokkrar greinir af ungu
espitré, er stóð þar nærri, til þess að geta þekkt stað-
inn síðar, steig svo upp í vagn sinn aptur, sló dálítið í
klárinn og kom heirn til sín innan lítillar stundar.
Hann var ekki svo dulur maður, að hann gæti
þagað yfir þessu við konuna sína, og þess vegna sagði
hann henni rækilega frá öllu, sem hann hafði séð.
„Þegiðu Ben!“ sagði gamla Betty (svo hét kona
hans), „þú liefur drukkið í kveld, og svo hefur þú séð
þessa sýn, sem auðvitað er þinn eiginn hugarburður. Þú
veizt þó fullvel, að Fischer er farinu til Englands. Og
væri hann kominn heim aptur, heldurðu þá ekki, að við
hefðum fengið að vita það?
„Það er sjálfsagt, Betty!“ sagði Ben gamli. „En
hann hafði voðalegt sár á enninu, og mér sýndist blóð-
ið renna úr þvi. Mig hryllir við, þegar eg hugsa til
þess. Það hlýtur að hafa verið svipurinn hans“.
„Hættu þessu heimskubulli“, mælti gamla konan.