Þjóðólfur - 29.09.1893, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 29.09.1893, Blaðsíða 4
180 Hinn eini ekta Srama-Hjífs-Eilixir. (Heilbrigðis matbitter). í þau 20 ár, sem almermingur liefur notað bitter þennan. hefur hann rutt sér í freinstu röð sem matarlyf og iofstír iians breiðzt út uin allan heim. Ilonum liafa hlotnazt liæstn verðlaun. Þegar Braraa-lífs-elixír hefur verið brúkaður. eykst öllum líkamanum þróttur og þol, sálin endurlifnar og fjörc/ast, maður verður glaðlyndur, Imgralcicur og starffícs, sldln- ingarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-lífs- elixír, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi. hefur gefið tilefni til einskis- nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akureyri: Hr. Carl Höepfner. ---Gránufélagið. Borgarnes : Hr. Johan Lange. Dýrafjörður; Hr. N. Chr. Gram. Húsavík: Örum & Wulffs t erzlun. Keíiavík: H. P. Duus verzlun. ---Knudtzon’s verzlun. Beykjavik: Hr. W. Fischer. ---Hr. Jón O. Thorsteinson. Einkenni: Blátt Ijón og gullliani á einkennismiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen, hinir cinu, sem bfia til hinn verðlaunaða Brama-lífs-Elixír. 391 Kawpmannahöfn, Nörregade 6. Raufarhöfn: Gránnfélagið. Sauðárkrókur: ---- Seyðisfjörður:-------- Siglufjörður:--------- Stykkishólmur: Hr. N. Clir. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson. tólskum trúboðum Imfi þegar dálítið orðið ágengt á eyjum þessum, en þar sé við ramrnan reip að draga, þá er við slíka siðleysingja sem eyjaskeggja er að skipta. Hinn fagri og frjósami bústaður á eyjunum í hinu mikla stöðuvatni Mið-Afriku ætti innan skamms að vcrða hoimkynni menntaðra Norð- uráltubúa, en óþjððalýður þessi rekinn burtu. Hér með læt eg lesendur í=>jóðólfs og annara ísl. blaða vita, að eg hef i hyggju að láta prenta ofurlítið sérstakt ágrip af ferðasögu minni frá Chieago og um nýbyggðir íslendinga vestan hafs, og ætlast eg til að bæklingurinn komi út fyrir næstu árslok. Akureyri 19. «ept. 1893. Matth. Joehumsson. yýprentiið: Hjálpaðu þér sjálfur. Bendingar til ungra manua, skýrðar með sönnnm dæmum og rökstuddar með æfisögubrotuin ágætra mauna. ísleuzkað og s .mið befur Ólafur Ólafsson. Hept 1,‘Zö. Innb. 1,60. Islenzk sönglög. Samið hefur Helgi Helgar son. Fyrsta hepti. 1 kr. Smásögu-safn Dr. P. Péturssonar. IV. Hept ' 0,50. Innb. 0.60. Kvæði eptir Þorstein V. Gíslcison. 75 aur. Huld. III. 50 aur. Presturinn og sóknarbörnin. Pyrirlestur, sem séra Ólafur Ólafsson. prestur að Arnar- bæli hélt á Synodus 1893. 25 aur. Nokkrar smásögur. Þýðandi og útgofandi Ólafur Ólafsson. Mountain, Ameríku. 25 a. Pæst hjá öltum bóksölum. 385 Sigurður Iíristjánsson. Hotel Alexandra. Telefon 1514, Iíjöbenhavn. Rekommendere’- dn udmærkede Yiuter- pension íra 60 Kr. pr. Maaned. Besögt i de sidste 5 Aar af mange islandske Kjöb- mænd og Embedsmænd. Joh. Ludv. Hanson. Nokkra einlita, fallega hesta kaupir Eyþór Felixson til 18. oktbr. þ. á. Stamps old and new :tnd postcards buys Mr. Prengél. Frankfurt a. M. Rossmarlct 18. Fundizt hefur lítill poki með tveimur flösk- um, en báðar voru tómar; nýlegir sokkar voru utan nm merktir: Þ. Þ. Vitja má til Símonar Jónssonar á Selfossi. J? '10111* fæst í verzlun 390 Sturlu Jónssonar. r Whisky! a j*? Old Seoteli á 1,50 flaskan. vj rt The „Edinburgh“ Old highl. h1 Ifi á 1,50 flaskan H' '□ er nykomið i ® verzlun Eyþórs Felixsonar. V |S W h i s k y I % Heilflöskur eru keyptar í verzlun Eyþórs Eelixsonar fyrir 10—15 aura stykkið. Undirskrifuð saumar og sníður alskonar karlmannafatnað eptir máli, mjög ódýrt. Anna Þ. Pétursdóttir. Kristjánshúsi. 393 Hár-elixír, sem eykur hárvöxtinn og var$yeitir lit hársins, fæst í 394 verzlun Sturlu Jónssonar. Ný sönnun fyrir gæðum „Kína lífs- elixírsins“ er eptirfylgjandi vottorð: Eg hef veiið rúmfastur nú í 3*/2 ár. Það, sem að mér hefur gengið, hefur verið óstyrkleiki í taugakerfinu, svefnleysi, maga- verkur og slæm melting. Eg hef leitað til margra lækna, en enga bót fengið, fyr en eg í næstliðnum desembermánuði tók að viðhafa Kina-lífs-elixír herra Valde- mars Petersens. Þá er eg hafði neytt úr einni fiösku, tók eg að fá matarlyst og rólegan svefn. Að 3 mánuðum liðnum tók eg að lxafa I fótaferð, og hef smátt og smátt gerzt svo hress, að eg get nú verið á gangi. Alls bef eg eytt úr 12 flöskum, og geri eg mér vonir um, að mér muni mikið til batna við að neyta þessa elixírs stöðugt framvegis. Fyrir því vil eg ráðieggja öll- um, er þjást aí sams konar kvillum, að reyna sem fyrst bitter þennan. Villingaholti 1. júní 1892. Hélgi Eiríksson. Kmn-lífs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír eru kaupondur beðnir að Iíta vel iV. P. eptir því, að —jr— standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hiuu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma- nafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. Ekta Singers saumavélar úr stáii fást í 396 verzlun Sturlu Jónssonar. Kaupendur Þjóðólfs í Ameríku og annarsstaðar í útlöndum, er fá eitt ein- tak blaðsins sent sérstaklega og hafa enn ekki staðið skil á andvirði 44. og 45. ár- gangs, eru hér með áminntir um, að greiða skuld sína ekki síðar en með fyrstu póst- skipsferð eptir nýár, því að öðrum kosti „ verður engum þeirra sent blaðið frá næstk. nýári 1894. Eigandi og Abyrgfiarmaíur: Uannes Þorstelnsson, cand. theol. FélagsprentsmiSJan

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.