Þjóðólfur - 24.03.1894, Qupperneq 4
66
Skýrsla yflr seldar óskilakindur í
Húnayatnssýslu haustið 1893.
Vindhœlishreppur.
Hvítur sauður vgl., gat, fj. fr. h.; sn. fr. v.
Hv. gimbur vgl., stýft, gat, biti a. h.; stýft af hálft
fr. v. Mórautt lamb, sýlt h. Hv. lamb, sn. og fj.
a. h.; sn. a. gat v. Hv. lamb, blaðst. fr., gagnb.
h., sýlt v. Hv. lamb, sýlt í hálft a. fj. fr. h.
Svínavatnshreppur.
Hv. sauður 3 v., vaglsk. fr. h.; miðhl. v. Sv.
sauður vgl., sn. fr. h.; fj. 2 fr. v. Hv. lamb, st.h.; m.hl.
v. Hv. lamb, biti.fr. fj. a. h.; sn.rif. a. v. Hv. lamb, tví-
st. a. h.; blaðst. og biti a. fj. fr. v. Hv. lamb,
sýlt, gat, biti fr. b.; blaðst. a. v. Hv. lamb, fjöður
fr. gat h. Hv. lamb, gat h.; vaglsk. fr. v. Svart
lamb, vaglsk. fr. h.; stýft af hálft a. v. Sv. lamb,
sýlt fj. fr. biti a. h.
Torfalœkj arhreppur.
Hv. gimbur vgl., sýlt h.; blaðst. fr.; fj. a. v.
Hv. lamb, miðhl. h.; tvígagnb. v. Hv. lamb, sýlt
h.; hálftaf a. biti framan v. 2 hv. lömb, sýlt og
gagnfj. h.; fj. fr. v. Hv. larnb, sn. a. biti fr. h.;
hálftaf a. biti fr. v. Hv. lamb, hamrað, hiti fr. h.;
8n. a. biti fr. v.
SveinsstaSahreppur.
Hv. lamb, miðhl. gagnfj. h. Hv. lamb, tvíst. a.
lögg fr. h.; sýlt v. Hv. lamb, fj. fr. h.; gagnb. v.
Áshreppur.
Hv. sauður vgl., blaðst. fr. h.; sn. a. fj. fr. v.
Hv. ær gömul, geirst. b., tvíst. a., biti fr. v.; brm.
líkast H. Hv. sauður vgl., blaðst. fr. h., sn.rif. fr.
bit.i a. v.; brm.: A 7. Hv. ær 2 vetur, sn. fr.,
gagnb. h., stýft af hálft fr., biti a. v.; hornamark:
hvatt h., miðhl. í stöf v. Hv. Lamb, lögg a. h.,
sýlt fj. a. v. Hv. lamb, gat biti fr. h., hálftaf fr.
v. Hv. lamb, fj. 2 a. h., sýlt, fj. 2 a. v. Hv. lamb,
stýft af hálft a. h., hvatr. v. Hv. lamb, stýft gat
h., sýlt v. Hv. lamb, stúfrif. fj. fr. h., sýit fj. fr.
v. Hv. lamb, sn. fr. gagnb. h., stýft af hálftaf fr.
biti a. v. Sv. lamb, blaðst. a. biti fr. h., miðhl. v.
Hv. lamb, hvatr. gagnb. h., stýft gagnb. v. Hv.
lamb, tvíst. fr. h., hálftaf a. biti fr. v. Hv. lamb,
sýlt fj. fr. h., blaðst. a. v. Hv. lamb, sýlt í stúf
h., fj. fr. v.
Þorkelshólshreppur.
Hv. lamb, sýlt biti fr. h., geirst. v. Hv. lamb,
gat biti a. h., tvírif. í stúf v. Hv. lamb, biti og
fj. fr. h., blaðst. og fj. a. v. Hv. lamb, gagnb. h.,
fj. a. v. Hv. lamb, vaglsk. a. h., sn. a. v. Hv.
lamb, hiti a. h. Hv. gimbur vgl., sn. a. lögg fr.
h., sn. a., hangfj. fr. v.; brm.: JIS.
Þverárhreppur.
Hv. gimbur vgl., tvíst. a. biti fr. h., tvírifað í
stúf v.; brm.: B 9. Hv. lamb, sýlt, biti a. h., bl,-
st. a., biti fr. v. Hv. lamb. sn. fr. biti a. h., sn.r.
fr. biti a. v. Hv. lamb, sn. a. fj. fr. h., biti a. v.
Hv. lamb, sn. fr. h.
Ytri TorfustaSahreppur.
Hv. lamb, sýlt fj. a. h., blaðst. a. biti fr. v.
Hv. lamb, blaðst. fr. h., blaðst. fr. v. Hv. lamb,
stúfrif. h., sn. a. biti fr. v. Hv. lamb, sn. a. h.,
blaðst. og biti a. v. Hv. lamb, sneiðr. fr. h., biti
fr. v. Hv. lamb, hálftaf fr. h., bitar 2 a. v. Hv.
lamb, st.rif. h., tvíst. fr., biti a. v. Hv. lamb, st., gat v.
Staðarhreppur.
Hv. hrútur vgl., heilrif. biti fr. h., sýlt, bitar 2 a.
v. Hv. lamb, stýft h., vaglsk. fr. v. Hv. lamb,
sn. og biti a. h., heilrif. v. Hv. lamb, hangfj. fr.
h., sýlt, biti fr. v. Hv. lamb, heilrifað biti a. h.,
hangfj. a. v. Hv. Iamb, vaglsk. a. fj. fr. v. Hv.
lamb, sýlt h., sn. a., gat v. Hv. lamh, sýlt, biti
fr., gat h., blaðst. a. v. Hv. lamb, sn.rif. fj. fr. h.,
sýlt hangfj. a. v.
Bólstaðarh líðarhreppur.
Hv. ær 3 vetur, hamrað h., heilrif. fj. fr. v.
Mórauð gimbur vgl., sn. fr. h., stýft af hálft fr.,
biti a. v. Hv. gimbur vgl., stúfrif. biti fr. h., tví-
st. og biti fr. v. Hv. lamb, sn. fr. h., hálftaf a.
v. Hv. lamb, heilrif. h., sýlt biti a. v. Hv. lamb,
hamrað h., sn. og vaglsk. a. v. Hv. lamb, biti a.
h. Hv. lamb, sýlt biti fr. h., sýlt fj. a. v. Hv.
Iamb, stúfrif. biti a. h., sýlt biti a. v. Hv. lamb,
sýlt biti fr. h., stýft biti a. v. Hvítt lamb, hvatt
fj. fr. h., sn. fj. fr. biti a. v. Sv. lamb, stýft, vgl-
sk. a. h., fj. a. v. Hv. lamb, sn. fr. h. Hv. lamb,
sýlt í stúf h., fjöður a. v. Hv. lamh, fj. fr. h.,
sn. fr. biti a. v. Hv. lamb, stúfrif. h., miðhl. v.
Eigendur kindanna get.a vitjað verðs þeirra til
hreppstjóra í þeim hreppi, sem þær eru seldar í,
fyrir lok næsta septembermánaðar.
Hvammi í Yatnsdal 21. febr. 1894.
í umboði sýslunefndar
B. G- Blöndal.
Til vesturfara.
Allan-línan hefur nú ákvarðað, að far
gjald frá íslandi til Winnipeg skuli vera
fyrst um sinn eða til júlímánaðarloka i ár:
Fyrir hvern, semeryíir 11 ára, kr. 120
— börn frá 5 til 11 ára . . — 60
— — — 1 — 5 — . . — 40
og fyrir hörn á fyrsta ári . . . — 10
Umboðsmaður Manitoba-stjórnarinnar
Mr. Magnús Paulson kom nú með „Laura“
hingað til lands; hann fer norður nú með
pósti, ætlar að dvelja á Sauðárkrók urn tíma,
hann verður hér á landi fram eftir sumrinu.
Magnús þessi er ágætis drengur, hægur og
sannorður, og er því ólíkur þeim skrumurum,
er hingað hafa verið sendir upp áður. Fólki
er því óhætt að trúa því, er hann segir um
Ameríku og lífið þar. Með „Thyra“ kemur
einnig hr. Sigurður J. Jóhannesson, hún-
vetnskur að ætt; hann dvelur þar hjá
skyldfólki sínu og verður leiðsögumaður
Allanlínunnar farþega í ár vestur til Winr.i-
peg. Þessi Sigurður er mjög mikils virtur
þar vestra, og er sjálfsagt einn í fyrstu
röð landa fyrir vestan haf. — Það er mjög
heppilegt fyrir vesturfara og þá er vilja
fá sannar sögur um Ameríku, að Manitoba
stjórn hefir valið sér áreiðanlegan og góðan
dreng fyrir umboðsmann hingað, og að á
sama tima skuli koma jafn-áreiðanlegur
maður eins og Sigurður til að vera leiðsögu-
maður vestur með fólkinu. — Þessir menn
hafa á sér almennings álit þar vestra;
þeir munu einungis gefa fólki hér áreiðan-
legar upplýsingar um Ameríku og lífið
þar i heild sinni, sem menn geta reitt
sig á að eru sannar og ýkjulausar.
Eftir að „Thyra“ er komin til Reykja
víkur í apríl næst, auglýsi ég í blöðunum
hvernig flutningi á farþegum Allan-línunn-
ar verður hagað í ár.
Reykjavík, 21. marz 1894.
Sigfiís Eymundsson.
Nýir kaupendur
að þessum 46. árg. Þjóðólfs 1894
fá ókeypis
fjögur fylgirit: 1. Sögusafn Þjóðólfs V.
1892, 144 bls., 2. Sögusafn Þjóðólfs VI,
1893, 134 bls., 3. Söguna af Þuríði for-
manni og Kambsránsmönnum, 1. hepti, 64
bls.. og 4. Sömu sögu, 2. hepti, um 64bls.,
er verður prentað á næstkomandi vori.
Þetta 2. hepti fá og allir gamlir kaup-
endur blaðsins, er í skilum standa.
Ijjjtfír Kýir kaupendur, er gefa sig fram
fyrir 15. maí næstkomandi fá þannig
ókcypis 3 ltr. virði í fylgiritum, eh eptir
15. maí standa slik kjör ekki lengur til
boða, þar eð 1. lieptið af Kambsránssögu
verður ekki látið ókeypis til nýrra kaup-
enda eptir þann tíma, enda mun upp-
lagið þá tekið að minnka, svo að þeir, sem
vilja eignast alla söguna, ættu að gefa
sig fram sem fyrst. Bók þessa fá engir
nema kaupendur Þjóðólfs.
f Hér með tilkynnist vinum og vanda-
mönnum, nær og fjær, að minn elskulegi
eiginmaður Ögmundur Sigurðsson andaðist
20. þ. m. eptir stranga legu í lungnabólgu.
Tjarnarkoti í Njarðvíkum 22/a ’94
Hélga Arinbjarnardóttir.
Hið bezta kaffi geta menn fengið, með
því að brúka
Fineste skandinavisk
Export Caffe
F. Hjorth & Co.
í Kaupmannahöfn,
er fæst hjá kaupmönnum.
Kramvara kom nú með Laura í
verzlun Sturlu Jónssonar.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Félagsprentsmiúj an.