Þjóðólfur - 07.07.1894, Blaðsíða 4
128
Fataefni, tilbúinn fatnaður, skófatnaður og ýmisleg kram-
vara, matvara, kryddvara, leirtau, ljáblöð, brýni, farfi, fernis-
olía, terpentínolía, rúðugler í mjög stórum skífum, kaffibrauð
af ýmsum tegundum, allskonar tóbak, vín og niðursoðinn
ávöxtur fæst í
verzlun Sturlu Jónssonar.
Hver Maaned og for hver Deltager en Gevinst!
°
Sfl»g
•°s
a
“03
Knn strax forfaldende Pengegevinster!
Trsekninger den 1. A„s„ 1. September,
1. Oktbr., 1. Novbr., 15. Decbr.,
1. Jan., 1. Febr., 1. Marts, 1. April,
i_2'3 t-r * ®TÍ & 1. Mai, 1. Juni, 1 Hovedgevinst ii 1. Juli. Mark 300000
■** fcbl — 'g ° 1 99 99 99 170000
1 99 99 99 165000
® S & » 1i«g 1 99 99 99 120000
1 £ 1 99 99 99 60000
'S-S £ ® 1 91 99 99 48000
> 5 ® ® O cö d 1 91 99 99 45000
^ > i £ ts ^ 2 ® 1 11 99 99 30000
® jS ® ete. etc. etc. etc.
Tilsammen omtrent ca. 42 500 Lodder
med 42 500 Træffere til et Totalbelob
af over
6 Millioner Kroner kontant.
— Kun Oevinster i rede Penpe, —
1 0 cfter Loven\ staten consessionerede
lu tilladte í l'eIe Serie-Præmieobligationer
for hver Gruppe paa 100 Deltagere, hvilke Obligatio-
ner garanteres at ville ndkomme hver med en
Gevinst i de paafoljjfende 12 — d. e. hver Maaned
cen — Trækninger. Hovedgevinster, som kan falde
paa en Aarsafdeling, andrager indtil
1 Million Mark kontant
og i værste Tilfalde faaer hver Deltager mindst Tredie-
delen af de indbetalte Penge tilbage. Nye Deltagere
optages hver Dag til den forestaaende Trækning uden
at der forlanges Efterbetaling eller Indtrœdelsespenge.
Hver Maaned finder en Trœkning Sted. — Det maaned-
lige Bidrag belober sig kun til fem Kroner. Hver
Spiller maa faa 12 Gevinster om Aaret. — Afreg-
ning og Udbetaling finder punktlig Sted. Kontroll
udoves. Det anbefales, ei at tove med Kjobet af en
eller flere Andele, thi det forekommer, at Forraadot
af Serie-Lodder er beskrænket og Nummerforetegnel-
sen kan ellers ikke til rette Tid leveres. — Udforlig
Prospect med Pian vedfoies ved Udforelsen af Ordren
gratis eller sendes iforveien franco. — Trækningslister
gratis. Foresporgsler, Bestillinger og Pengesendin-
ger behage man at adressere til
Alois Bernhard, Kjgbmagerg. 47, Kjnbenhavn.
Solide Afyenter med Referencer anta^es.
De Internationale Serie-Obligations-Selskaber, Ziirich — Frankfurt — Kjobenhavn,
p-o
2> <*-
ÖB
ooq
o>
O S
►1 „
tö
p § <£B
B O
eo
£|i
tö 2
o'cn;
Hinn eini ekta
Brama-ILiífs-Elixír.
(Heilbrlgðls matbitter).
í þau 20 ár, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hanu rutt sér í
fremstu röð sem matarlyf og iofstír hans breiðzt út um allan heim.
Honum hafa hlotnazt hæstu yerðlaun.
Þegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þol,
sálin endurlifnar og fjörgast, maður verður glaSlyndur, hugrakkur og starffús, skiln-
ingarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánægju af gæðum lífsins.
Enginn bitter hefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-lífs-
elixír, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis
nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim.
Kaupið Brama-lífs-elix;ír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem
fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir:
Akureyri: Hr. Carl Höepfner.
---Gránufélagið.
Borgarnes: Hr. Johan Lange.
Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Gram.
Húsavík: Örum & Wulffs verzlun.
Keflavík: R. P. Duus verzlun.
---Knudtzon’s verzlun.
Reykjavík: Hr. W. Fischer.
---Hr. Jön O. Thorsteinson.
Einkenni: Blátt Ijón og gullhani á einkennismiðanum.
Mansfeld-Búllner & Lassen,
hinir einu, sem bfla til hinn
verðlaunaða Brama-Iífs-Elixír.
Kaupmannahöfn, Nörregade 6.
Raufarhöfn: Gránufélagið.
Sauðárkrókur: ----
Seyðisfjörður:--------
Siglufjörður:---------
Stykkishðlmur: Hr. N. Chr. Gram.
Yestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde.
Vík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson.
Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson.
Px/pjp 4-y^pp l/pAn,|p &eta nyir kaupendur fengið þennan yfir-
I jl II IYCAjI ixIUIILII standandi árgang „Þjóðólfs“ frá júlíbyrjun
(30 tölubl.) og fylgja þó með í kaupbæti þrjú fylgirit (sbr. augl. i 22. og 26.—27. tbl.).
c,yeino/y^
fæst í verzlun
Sturlu Jónssonar
Tapazt hefur úr pössun hjá Gísla Bjöms-
syni i Laugarnesi ljósgrflr hestur, tvítugur, al-
járnaður með sexboruðum skeifum, pratalegur og
styggur, en eigi slægur. Mark: stýft og gagnbit-
að h., blaðstýft apt. v. Finnandi skili honum sem
fyrst til eigandans Steingrínts Johnsen í Reykjavik.
• Ekta anilínlitir bd
pr
fást hvergi eins góðir og ódýrir eins og 9S
í verzlun ts a
P CS Sturlu Jónssonar K
cS Aðalstræti Nr. 14.
ZJÍ W et- sr
*jiiíinnR« •
„Piano“-verzlun
„Skandinavien“
verksmiðja og sölubúð
Kongens Nytorv 22, Kjöbenhavn.
Verksmiðjunnar eigið smíði ásamt
verðlaunuðum, útlendum hljóðfærum.
Birgðir af Orgel-Harmonium.
Er allt selt með 5 °/0 afslætti gegn
borgun í peningum, eða
gegn afborgun.
öömul hljóðfæri tekin í skiptum.
Verðskrá send úkeypis.
Tvær kýr,
ungar, snemmbærar og galla-
lausar fást keyptar. Ritstjóri
vísar á seljanda.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorstelnsson, cand. theol.
Félagsprentsmifijan.