Þjóðólfur - 30.11.1894, Síða 4

Þjóðólfur - 30.11.1894, Síða 4
224 Kýprentaðar Helgidaga-prédikanir eptir Pál Sigurðsson fAst hjá öllum bóksölum á landinu. Kosta heptar 3 kr. í bandi 4 kr. Sigurður Kristjánsson. Lampaglös margskonar nýkomin í yerzlun Sturlu Jónssonar. Concert hinn 15. og 16. desbr. næstk. Steingr. Jóhnsen. Oeir Sœmundsson. Fataefni ódýr og vel vönduð, einnig drengjafatnaður nýkominn í ycrzlun Stuilu Jónssonar. 1 tunglsljósi, sögu úr kaupgtaðarlífinu eptir Mána, les Jónas Jónsson upp í öoodtemplarahúsinu næstk. sunnudag, ki. 5 e. hád. Aðgöngu- miðar fyrir 25 aura fást keyptir daginn áður á afgreiðslustofu „ísafoldar“, í búð Sigfúsar Eymundssonar og Sturlu Jónsson- ar og við innganginn. Jólakort, falleg, af ýmsum sortum, nýkomin í verzlun Sturlu Jónssonar. Nýprentuð Landafræöi handa barnaskólum eptir Morten Hansen skólastjóra fæst hjá öllum bóksölum á landinu. Kostar í bandi 75 aura. Sigurður Kristjánsson. Epli, vínþrúgur, laukur, kartöflur, sellerihnappar, rödbeder, gulerödder, kál- höfuð, syltetöj, sardiner, anchjosur, lax, uxatungur, nautakjöt, tomater, ostur m. m. fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Hannyrðabókin er til sölu á skrifstofu Þjóðólfs. k næstliðnu hausti var mér undirskrifuðum dregið hvítt lamb, sem eg ekki á, með mínu marki: heilhamrað hægra, sýlt yinstra. Réttur eigandi gefi sig fram sem fyrst. Stóruborg í Grímsnesi 19/u 1894. Asmundur Jónsson. Jólabazar með ýmsum hentugum munum fyrir fuilorðna og börn er ný- settur upp í verzlun Sturlu Jónssonar. jSTýprentað Smásögu-safii Dr. 1*. Péturssonar V. kostar hept 50 aur., innb. 60 aur. og fæst hjá öilum bóksölum á landinu. Sigurður Kristjánsson. Húðir, útiendar, nýkomnar í verzlun Sturlu Jónssonar. Nafntaka. Bg undirskrifaður gerí heiðr- uðum almenningi kunnugt, að eg hér eptir kalla mig Jón Magnússon Melsteö, og geta því þeir, sem hér eptir eiga einhver viðskipti við mig, munn- lega eða skriflega, kallað mig því nafni. Borðeyri 10/„ 1894. Jón M. Melsteð. Farfi, rúðugler, fernis, terpentinolía, kítti m. m. fæst í verzlun Stnrlu Jónssonar. Rauðhetta, ágæt barnabók með fallegum myndum, er til sölu á skrifstofu Þjóðólfs fyrir 75 aura. Allskonar álnavara nýkomin í verzlun Sturlu Jónssonar. IF l=T=i=T=^T=J=T=l=T=l=T: ™1 „Piano“-verzlun „Skandinavien“ verksmiðja og sölubúð Kongens Nytorv 22, Kjöbenhavn. VerksmiðjtinriHr eigið stníði ásamt verðlaunuðum, útlendum hljóðfærum. Birgðir af Orgel-Harmonium. Er allt selt með 5 °/0 afslætti gegn borgun í peningum, eða gegn afborgun. ö-ömul hljóðfæri tekin í skiptum. Verðskrá send ókeypis. |Ílt=T=t=T=l j i Nýkomið til W. Christensens verzlunar. Þurkuð Kirsebær. Wachenheimer Cham- Prima Anchowis. pagne. Ágætar græn. baunir Ágætt hvítt Portvín. í dósum. Chinesisk Soya. Sylt. Agurker. Hindbærsaft. Kirsebærsaft. Mejeri Ost Appetit ostar. Spegepölse. Eeykt síðuflesk. Saltað do. Hummer. Lax. do. Sherry. Benediktinelikör. Whisky. Kösters bitter. Hollenzkir vindlar. Hollenzkt tóbak. Epli. Bananer. Margar tegundir af kaffibrauði. Spil. do. barna. Lampar, lampaglös, maskínukveikir. Mikið úrval af fallegum og ódýrum hlutum til jólanna, sem verða til sýnis, eptir að „Laura“ er farin. HaUStull keypt með hæsta verði í verzlun Sturlu Jónssonar. Ágæt jólagjöf handa stúlku. Fallegt saumaborð úr palisandervið fæst keypt. Ritstj. vísar á. Ekta anilínlitir d 3 n cS cð w fást hvergi eins góðir og ódýrir eins og í verzlun Sturlu Jónssonar Aðalstræti Nr. 14. •aipnujnuK Fundur í stúdentafélaginu annað kveld kl. 9 á hótel „Reykjavík". Skuldakrafa. Með því að ýmsir einstakir kaupendur Þjóðólfs í Ameríku og jafnvel sumir útsölumenn hans þar hafa engin skil sýnt á borgun langan tíma, þá auglýsist hér með, að svo framar- lega sem þeir ekki hafa greitt skuldir sínar fyrir marzmánaðarlok næsta ár, þá verða nöfn þeirra auglýst hér í blaðinu öðrum til viðvörunar, ásamt skuldarupp- hæðinni. Við næstliðin áraraót var hætt að senda blaðið ýmsum mönnum þar vestra sakir vanskila, og verða þeir auðvitað teknir á þennan lista, svo framarlega sem þeir borga ekki. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Félagsprentsmiójan.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.