Þjóðólfur - 07.12.1894, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 07.12.1894, Blaðsíða 4
228 Nýkomið til J. P. T. Brydes verzlunar í Reykjavík: Kartöflur. Flórmjöl. Alexandramjöl. Sagómjöl. Rismjöl. Kartöflumjöl. Sagógrjón stór og smá. Semúlugrjón. Kaffibrauð. Biscuet. Sukkulade. Encore Wliisky fl. 1,60. Ágætt Rauðvín fl. 1,10 Munntóbak. Reyktóbak, margar tegundir. 10 tegundir af Vindlum f'rá 4,00—11,75. Hálstau: Manchettur. Flibbar. Kragar. Manchettskyrtur. Slipsi. Tvisttau. Dowlas. Piqué. Drengjaföt og Kápur. Svart Klæði. Yfirfrakkaefni og m. fl. Stðr JÓLABAZAR til sýnis. Jólaborö! er líka hjá Eyþór Felixsyni, Austurstr. 1, og selzt allt á því með 20% afslætti. Söölasmíöi. Undirskrifaður selur hnakka fyrir 22 kr. og söðla fyrir 40 kr., ef pantað er fyrir desembermánaðarlok þ. á. Brúsastöðum 12. október 1894. Halldór Einarsson. Fundur í stúdentafélaginu annað kveld kl. 9 á hótel „Reykjavík“. Rætt verður um breytingu á lögum fé- lagsius. Lífsábyrgðarfélagið „Star“. Allar upplýsingar félaginu viðvíkjandi geta menn fengið hjá mér undírritaðri, og er mig að hitta í Kirkjustræti 10 frá kl. 12—2 og 5—7 e. m. á hverjum degi. Umboðsmenn félagsins aunarsstaðar en hér eru: Fyrir Eyjafjarðarsýslu: Páll Jónsson ritstjóri á Akureyri. Fyrir Skagafjarðarsýslu: Kristján Blöndal verzluuarm. á Sauðárkrök. Fyrir Borgarfjarðarsýslu: Snæbjörn Þor- valdseon kauprn. á Akranesi. Fyrir Árnessýslu: cand. med. Skúli Árna- son í Hraungerði. Leiðarvísir félagsins fæst hjá urnboðs- mönnum þess og ritstjórunum. Ólafía Jóhannsdóttir, Reykjavík. 4» INJeðlimir hins íslenzka kvennfélags og konur þær, sem gerast vilja meðlimir þess eru vinsamlegast beðnir að snúa sér til einhverrar af undirrituðum konum til þess að fá lög félagsins og skírteini þess, er heimilar þeim aðgang að fundum félagsins. Rcykjavík 6. des. 1894. Anna S. Petersen. Elínhorg Kristjánsson. Ouðrún Sigurðard. Hólmfríður Bjarnard. Ingibjörg Grímsdóttir. Ingibjörg Johnsen. Jarðþrúður Jónsdóttir. Katrín Árnason. Kristín Einarsdóttir. Kristjana Havsteen. María Kristjánsdóttir. Marta Pétursdóttir. ólafía Jóhannsdóttir. Sigríður Eggerz. SigþrúðurFriðriksd. Sigþrúður Guðmundsd. Valgerður Bjarnarson. Þorbjörg Sveinsd. Góð vasaúr og úrfestar hofur til sölu Magnús Benjamínsson, Reybjavík, Yeltusundi 3. Lesiö! Hið íslenzka kvennfélag heldur skemmti- fund um nýársleytið fyrir félagskonur, með söng, hljóðfæraslætti o. fl. Nánari auglýsing síðar. b Veð 12 store paa hinanden föl gende maanedlige Trækninger, som begynde nu og fortsættes hver lste i Maaneden, udtrækkes ethvert Lod med Gevinst. Enhver Spiller kan derfor af de til Udbetaling anvendte 6 Millioner Kroner vinde indtil ca. 10,000,5000 Kr. osv., men i ugunstigste Tilfælde faar han mindst Vs Iudsatsen igen. Pro- spekt gratis. Hver Trækning koster kun 5 Kr. For et helt Aar 60 Kr. Anmeldelser modtages af Herr Ey- jólfur E. Jóhannson, Flatey, Breida- fjord, Island. Alois Bernhard, Vestre Boulevard 39, Kjabenhavn V. s Takiö eptir! Undirritaður tekur að sér aðgerðir á skófatnaði. Allt fljótt og vel _af hendi leyst og ódýrara en almennt gerist. Laugaveg ur. 27. Einar Eyjólfsson 8kósmiður. Til yesturfara. Eins og að undanförnu annast eg undirskrifað- ur um fólksflutninga til Ameríku fyrir hönd Allan- línunnar í Glasgow, og vil eg pví hér með leiða athygli þeirra, sem ætla að flytja vestur á næst- komandi ári að því, að það er nauðsynlegt fyrir þá að gefa sig fram í tíma til mín eða agenta minna og panta hjá okkur far fyrir sig og sína fjölskyldu, til þess að eg í tíma goti pantað skip eða nóg pláss fyrir þá í póstskipunum. Tölu þeirra, er ætla að fara að sumri þarf eg því að fá að vita, annaðkvort með póstum, er koma hingað til Reykja- víkur i aprílmánuði næstkomandi, eða með fyrsta strandferðaskipi í vor komandi. Allir sem ætla vestur að sumri ættu að vera tilbúnir fyrir miðjan júní, því það er mjög áríðandi að komast snemma vestur, til að tapa ekki af sumarvinnu þar. — Áreiðanlegur túlkur verður sendur alla leið til Winnipeg með fólkinu, ef ekki verða færri en 50 fullorðnir í hóp, eða sem því svarar. Hvað fargjald verður næsta ár kemur undir því, hvað margir bafa skrifað sig í tíma, en eins og að undanförnu mun Allan-línan flytja fyrir lægsta verð og upp á haganlegasta máta að hægt verður fyrir þá er fara. Munið eptir, sem ætlið að fara, að skrifa ykk- ur í tíma. Reykjavík 4. desbr. 1894. Sigfús Eymundsson. Cír og klukkur. í verzlun E. Þorkelssonar í Austurstræti nr. 6 i Reykjavík: silfur-anker- og cylinderúr af beztu teguud í 8 og 15 steinum frá 24—50 kr.; nikkel- anker- og cylinderúr frá 16—22 kr.; stofu- og skips- klukknr frá 5—18 kr.. Birgðir af fallegum úrkeðj- um og hornkössum og m. fl. Úr og klukkur selt með fleiri ára ábyrgð, og viðgerð fljótt og vel af hendi leyst. Skófatnaö hef eg af öllum stærðum: karla kvenna og barna. Allt er það, er eg hef af skó- fatnaði, unnið á vinnustofu miuni, ekkert útlent, og eins og alþekkt er, mjög vel vandað, bæði að verki og efni. Pantanir mjög fljótt og vel af hendi leystar. Rufn Sigurðsson. „Söngfélagið frá 14. jan. 1892“ h e 1 d u r CONCERT laugardag og sunnudag 8. og 9. þ. m. í Hoodtemplaraliúsinu. Hr. Stgr. Jóhnsen og Geir Sæmundsson syngja „dúetta“ og „sólóir“. Bílæti selur hr. Kr. Ó. Þorgrímsson. Eigandi og ábyrgðarmaðnr: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. FélagBprentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.