Þjóðólfur - 18.01.1895, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 18.01.1895, Blaðsíða 4
Prestaskóiakennari Jón Heigason prédikar í dómkirkjunni á sunnudaginn kemur kl. 5 e. h. Sjónleikir. Laugardag og sunnudag næetkomandi verður leikið i síðasta skipti Systkinin í Fremstadal eptir Indriða Einarsson og Hjá höfninni eptir Einar Benediktsson. Reykjavík 17. jan. 1895. Leikstjórnin. HÚSÍÖ nr. 16 í Þingholts- stræti, fæst til kaujts eða leigu frá 14. maí næstkomandi. Halldór Hórðarson. Lífsábyrgöarfélagið „Star“. Allar upplýsixigar félaginu viðvikjandi geta menn fengið hjá mér undírritaðrí, og er mig að hitta í Kirkjustræti 10 frá kl. 12—2 og 5—7 e. m. á hverjum degi. Umboðsmenn félagsins annarsstaðar en hér eru: Fyrir Eyjafjarðarsyslu: Páll Jónsson ritstjóri á Akureyri. Fyrir Skagafjarðarsýslu: Kristján Blöndal verzlunarm. á Sauðárkrök. Fyrir Borgarfjarðarsýslu: Saæbjörn Þor- valdsson kaupm. á Akranesi. Fyrir Árnessýslu: cand. med. Skúli Árna- son í Hraungerði. Leiðarvísir félagsins fæst hjá umboðs- mönnum þess og ritstjórunum. Olafía Jóhannsdóttir, Reykjavík. Svart, sauðsvart eða mórautt ullar- band, smátt, vel unnið og vel þvegið, óskast til kaups gegn peningum út í hönd. Ritstj. vísar á. Þakkarávarp. Eg flnn mig knúðan til þess •opinberlega að tjá heiðurshjónunum Ásgeiri Bjarna* syni í Knararnesi og konu hans Ragnheiði Helga- dóttur, og húsbændum mínum Ásgeiri Eyþórssyni og konu haus Jensínu Matthíasdóttur í Kóranesi, þakklæti mitt fyrir alla þá kærleiksfullu ræktar- semi, ástúð og nærgætni, er þau sýndu minni elsk- aðri móður, Huríði Bjarnadóttur, þegar hún að mér, hinum eina syni hennar hér á landi, fjærverandi háði sitt síðasta stríð. Ennfremnr votta eg öllum þeim, sem heiðruðu útfór hennar með nærveru sinni og sýndu hinni látnu ýms önnur virðingarmerki. p. t. Reykjavik, 12. janúar 1895. Jón Jónasson. Tapazt hefur úr heimahögum um réttir í haust skoljarpur foli á þriðja vetur. með miklu faxi og tagli, mark: standfjöður fr. hægra, sýlt vinstra. Finnandi er beðinn að gera aðvart Oddi Ásmunds- syni í Akrakoti á Álptanesi. Hinn eini ekta Hrama-Ljífs-ESlixir. (Heilbrigðis matbitter). í þau 20 ár, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðzt út um allan heim. Honum hafa hlotuazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þol, sálin endurlifnar og fjörgast, maður verður glaðlyndur, hugrakkur og starffús, skiln- ingarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánægju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-lífs- elixír, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis- nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akureyri: Hr. Carl Höepfner. ----Gránufélagið. Borgarnes: Hr. Johan Lange. Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Gram. Húsavík: Örum & Wulff’s verzlun. Keflavík: H. P. Duus verzlun. ----Knudtzon’s verzlun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. ----Hr. Jón O. Ihorsteinson. Einkenni: Blátt Ijbn og gullhani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama lífs-Ellxír. Raufarhöfn: Gránufélagið. Sauðárkrókur: ---- SeyðisfjÖrður:-------- Siglufjörður: ---- Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Pryde. Vik í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Prjónavélar, með bezta og nýjasta lagi, seljast með verksmiðjuverði hjá Simon Olsen, Kjöbmagergade Nr. 50, Kjöbenhavn. Vélarnar fást af 7 misfínum sortum, nfl.: Nr. 00 fyrir gróft 4-þætt ullargarn. — 0 — gróft 3 — — 1 — venjul. 3 —------------- — 2 — smátt 3 — ullar- og bo'mullargarn. — 3 — venjul. 2 — — - — — 4 — smátt 2 — — - — — 5 — smæsta 2 — — - — Eeynslan hefur sýnt, að vélar nr. 1 fyrir venjulegt 3-þætt ullargarn eru hent- ugastar fyrir band úr íslenzkri ull, og er verðið á vélum þessum þannig: a. Vélar með 96 nálum, sem kosta 135 kr. b. do. — 124 — — — 192 — c. do. - 143 — — — 330 — d. do. — 166 — — 380 — e. do. — 190 — — — 320 — f. do. — 214 — — — 370 — g- do. — 238 — — — 420 — h. do. — 262 — — — 470 — i. do. — 286 — — — 520 — Vélar þessar má panta hjá P. Nielsen á Eyrarbakka, sem sýnir, hvernig þær fara að prjóna og veitir ókeypis tilsögn til að brúka þær. Verðlistar og leiðarvísir sendist þeim, er þess æskja. Vélarnar verða framvegis sendar kostn- aðarlaust á alla viðkomustaði póstskipanna. Magnús Jónsson cand. juris heima frá kl. 12—2 og 4—6 e. m. Adr. Bankastræti 7, Reykjavík. I óskilum et brúnn foli tveggja eða þriggja vetra, mark: tvær fjaðrir apt. h., gagnbitað v. í Deildartungu 3. janúar 1895. 'J£E~... . Hiinnes Mairnússon. I Veð 12 store paa hinanden föl- gende maanedlige Trækninger, som begyndo nu og fortsættes hver lste i Maaneden, udtrækkes ethvert Lod med Gevinst. Enhver Spiller kan derfor af de til Udbetaling anvendte 6 Millioner Kroner vinde indtil ca. 10,000,5000 Kr. osv., men i ugunstigste Tilfælde faar han mindst af Indsatsen igen. Pro- spekt gratis. Hver Trækning koster kun 5 Kr. For et helt Aar 60 Kr. Anmeldelser modtages af Herr Ey- jblfur E. Jbhannson, Flatey, Breida- fjord, Island. Alois Bernhard, Vestre Boulevard 39, Kjnbenhavn V. l=T=l=T=*=T=*=T=Jl Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes ÞorsteinsBon, cand. theol. PélagBprentBmiðJ an.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.