Þjóðólfur - 01.03.1895, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 01.03.1895, Blaðsíða 4
40 H. S. v- Dittens Piller. Fortriníig styrkende, oplivende og regulerende Middel for en svækket og træg Mave, udmærket ved Foratyrrelser i Underlivsorganerne, Leversygdomme, Haemorr- hoidebesværlighedor etc. Attesteret og anbefalet af 12 af Kristianias förste Professorer og Lœger. Anvendt i de sidste 25 Aar af Professorer og Læger og anbefalet som et billigt og uskadeligt Middel. Bestanddelene angivne. Levere3 i originale, fabrikmærkede og med Brugsanvisning forsynede Æsker á 1 Krone. Faas i de fleste Apotheker i Skandinavien. Apoteker I. Sell, Kristiania, Norge. EncfatorilsLant. allt safnað af Benedíkt sýslumanni Sveinssyni, auk 20 kr. frá Ásgeiri Blöndal héraðslækni, er áður hefur verið anglýBt. Auk þesa hefur ennfremur verið gefið til sjððs- ins: Húsfrú Jðhanna Magnúsdóttir, Brúsastöðum í Þingvallasveit 5 kr. „Styrktarfélag hins ísl. há- skólasjððs“ á Flateyri við Önundarfjörð 20 kr. Á- heit frá ungum námspilti í Kaupmannahöfn 2 kr. Ingimar Jðnatansson, Iærisveinn á Möðruvöllum 2 kr. Samskot frá 16 mönnum vestra 13 kr. 25 a. afhent af séra Sigurði Stefánssyni í Yigur. Limdsbankinn. Þegar mean viija fá íán í Landsbank- anum gegn sjálfskuldarábyrgð, og sjálf- skuldarábyrgðarmennirnir eiga heima langt frá bústað sýslumanns, þá geta þeir búizt við, að fá lánið, mæli önnur atvik með því, þótt undirskript sjálfsábyrgðarmannanna sé eigi staðfest af notarius pubiicus (sýslu- manni), ef hreppstjóri með tveimur valin- kunnura, búsettum mönnum, er tilgreina heimili sitt, votta á ábyrgðarskjalið, að þeir hafi séð sjálfsábyrgðarmennina rita nöfn sín undir það með fúsum vilja og alls gáða. í Landsbankanum 27. febr. 1895. Tryggvi UiiTmarsson. Fundur í stúdentafélaginu annað kveld á venjulegum stað og tíma. Sjónleikir. Laugardag og sunnudag verður leikið x síðasta sinni: Frænka Charley’s Háa C-ið eptir Sofus Neumann. í verzlun Ólafs Árnasonar á Eyrarbakka fæst: Rúgur, bankabygg, grjón, hveiti nr. 2, mais, kaffi, Normal- kaffi, sykur, tóbak, brennivín, kramvara af ýmsum sortum og margt fleira með lægra verði en annarstaðar gerist. Svart, sauðsvart eða mórautt ullar- band, smátt, vel unnið og vel þvegið, óskast til kaups gegn peningum út í hönd. Kitstj. vísar á. Nýir kaupendur Þjóðdlfs. þetta ár fá ókeypis: þrenn. Sögusöfn um 400 bls. og 1—2 hepti Kambsráns- sögu fyrir 1 krónu bæði heptin, og verða þau send kaupendum um leið og þeir borga. Auglýsing um seldan óskilaféuað í Rangárvallasýslu haustið 1894. Áshreppur: 1. Hv. hrútl. mark: stýft, biti a. h.; hamarsk. v. 2. Hv. hrútl. sama mark. 3. Hv. hrútl. m.: (heilt h.); sneitt fr., gat v. Roltahr.: 1. Hv. hrútl. m.: sneitt a. h.; (heilt v.). 2. Hv. geld.l. m.: hvatt h.; stýft, biti fr., stfj. a. v. 3. Hv. geld.l. m.: boðbíldur a. h.; heilr. v. 4. Hv. geld.I. m.: stýft h.; stfj. a. v., horna m.: lögg fr. h.; gagnb. v. 5. Flekkótt gold.l. m.: mið- hl. h.; stfj. a. v. 6. Hv. geld.l. m.: stýft, biti fr. h.; stig fr. v. 7. Gols. geld.l. m.: blaðstýft fr. h.; stýft, stfj. fr. v. 8. Gols. gimb.l. m.: tvístýft fr. h.; blaðst. fr. v. Landm.hr.: 1. Hv. sauð. 1. v. m.: heilrifað, b. a. h.; gagnb. v. Brennim.: E 0. 2. Bíld. sauð. 3. v. m.: stýft, stfj. fr. h.; netnál, stfj. a. v. 3. Svartháls. sauð. 1. v. m.: stúfr. h.; stýft, bit.i fr. v. 4. Hv. gimb.l. m.: blaðst. og hnífsbr. fram. h.; sýlt v. 5. Hv. gimb.l. m.: sýlt h.; sneitt og boðb. a. v. 6. Hv.' gimb.l, m.: stýft, stig fr. b.; sneiðr. a. v. 7. Hv. geld.l. m.: stýft, stfj. a. h.; blaðstýft fr. v. 8. Hv. geld.l. m.: sneitt, oddfj. fr. h.; sýlt v. 9. Hv. geld.l. m.: stúfr., biti fr. h.; stúfr. gagnb., stfj. fr. v. 10. Mórautt geld.l. m.: miðhl. h.; tvír. í sneitt a. v. 11. Hv. gimb.l. m.: geirst. h.; blaðst. a. v. 12. Hv. gimb.l. m.: stfj. a., hangfj. fr. h.; hangfj. fr. v. 13. Hv. gimb.l. m.: (heilt h.); sýlt, gat v. 14. Morkr. gimb.l. m.: stfj. a. h.; tvö stiga. v. 15. Hv. gimb.l. m.: geirst. h.; gagnfj. v. 16. Hv. gimb.l. m.: stúfr., biti fr. h.; sneiðr. a. v. Rangárv.hr.: 1. Sauður 3. v. m.: sneitt a., b. fr. h.; sneiðr., biti a. v. 2. Sauð. 1. v. m.: hálf- stúfur a., biti fr. h.; blaðst. a. v. 3. Hv. ær m.: sneitt fr., gat h.; sýlt, stfj. fr. v. 4. Hv. ær m.: tvístýft fr., stfj. a. h.; tvírifað í sneitt fr., b. a. v. 5. Mórauð ær m.: sneiðr. fr. bæði, gagnfj. v. 6. Hv. ær m.: miðhl., stfj. fr. h.; heilr., stfj. fr. v. 7. Lamb m.: stýft, biti a. h.; stýft v. 8. Lamb m.: sýlt, lögg a. h.; biti fr. v. 9. Lamb m.: sneitt, stfj. a. h.; sýlt v. 10. Lamb m.: blaðst. a., Btfj. fr. h.; gagnb. v. 11. Lamb m.: sneitt fr. h.; sýlt, stfj. a. v. 12. Lamb m.: tvö stig a. h.; sneitt a. v. 13. Lamb m.: tvír. í heilt, stfj. a. h.; þrjár stfj. a. v. 14. Lamb m. tvö stig a., biti fr. h.; tvö stig a. v. 15. Lamb m.: sýlt, gagnfj. h.; (heilt v.). 16. Lamb m.: blaðst. a., gagnb. h.; stúfr. v. 17. Lamb m.: tvístýft a., stfj. fr. h.; sneiðr., st.ig fr. v. 18. Lamb m.: sneitt og stfj. a. bæði 19. Lamb m.: tvístýft fr., hangíj. a. h.; stýft, biti fr. v. 20. Lamb m.: blaðst. a., stfj. fr. v.; (heilt h.). Hvolhr.: 1. Hv. hrútl. m.: tvístýft a. h.;(heilt v.). 2. Hv. gimb.l. með sama marki. 3. Hv. gimb.l. m.: sýlt h.; (heilt v.). 4. Hv. gimb. m.: (heilth.). granngj. stýft v. 5. Svört gimb.l. m.: blaðst. a., biti fr. h.; sýlt í blaðst. a. v. 6. Hv. sauð. 1. v. m.: hamarsk. h.; sneiðr., stfj. fr. v. Hornm.: ham- arsk. h.; stýft v. 7. Sv. gold.l. m.: sneitt a., stfj. fr. h.; hálft af a. v. 8. Hv. gimb.l. m.: sneitt a., stfj. fr. h.; (heílt v.). 9. Hv. gimb.l. m.: tvoir b. eða boðb. fr. h., hamarsk. v. Flj6tshl.hr.: 1. Hv. ær 1. v. m.: sýlt, stig a. h.; hvatr, hnífsbr. fr. v. 2. Hv. sanð. 1. v. m.: heilr., biti a. h.: heilr., biti fr. v. 3. Yellh. ær m.: sýlt, hangfj. a. h.; gat v. 4. Hv. ær 1. v. m.: stýft, stfj. a. h.; blaðst. fr., hangfj. a. v. 5. Hv. geld.l. m.: sneiðr. a. v., (heilt h.). 6. Svartjöld. geld.l. m.: sýlt, stfj. fr. h.; hangfj. a. v. 7. Geld.l, m.: hvatt h.; hangfj. a. v. 8. Hv. geld.l. m.: tví- stýft a., stfj. fr. h.; hálfur st. a. v. 9. Hv. geld.l. m.: hangfj. fr. h.; hangfj. a. v. 10. Gols. gimb.l. m.: hvatt h.; hvatt, biti a. v. 11. Hv. hrútl. m.: sýlt h.; stúfr. v. 12. Hv. hr. m.: tvístýft fr. h.; hangfj. fr., stfj. a. v. 13. Hv. hr. m.; tvístýft fr. h.; hangfj. a. v. Vestur-Landeyjahr.: 1. Grár sauð. 1. v. m.: hvatr. bæði, gagnb. h. 2. Hv. ær 1. v. m.: ham- arsk. h.; sneíðr. fr. v. Hornm. sneitt fr., hangfj. a. h.; sýlt, tvær stfj. fr. v. 3. Sv.krún. geld.I. m.: stýft, stfj. fr., hangfj. a. h.; sneiðr. fr. v. 4. Hv. gimb.l. m,: hálfur st. a. h. blaðst. fr. v. 5. Hv. gimb.l. m.: tvírifað S sneitt a. v. (hcilt h.). Austur-Landeyjahr.: 1. Hv. ær 1. y. m.: tví- stýft a. h.; sneiðr. fr., stfj. a. v. 2. Bíld. sauður l. v. m.: líkast tvírifað í stúf h.; stúfr. v. 3. Hv. geld.l. m.: blaðst. a. h.; miðhl., stfj. a. v. 4. Svartfl. gimb.l. m.: hvatt h.; sneitt a., stfj. fr. v. 5. Hv. gimb.l. m.: blaðst. a., stfj. fr. h.; sueiðrifað aptan, standfj. fr. v. Vestur-Eyjafj.hr.: 1. Hv. ær 1. v. m.: snoitt a., lögg f'r., biti a. h.; hálfur st. fr. v. 2. Hv. hrútl. m.: sýlt, biti fr, h.; tvístýít fr., biti a. v. 3. Hv. gimb.l. m.: sýlt v.; (heilt h.). 4. Hv. gimb.l. m. : hálft af a., biti fr. h.; sneiðr. a., biti fr. v. 6. Hv. gimb.l, m.: blaðst. a. h., biti fr. v. 6. Bug. geld.l. m.: tvistigað a. h.; stýft, stig fr. v. 7. Flekk. hrútl. m.: sneiðr. a. h.; sneiðr. fr. v. 8. Sv. gimb.l. m.: stig t’r. h., (heilt v.). 9. Hv. geld.l. m.: sýlt h.; biti a. v. 10. Flekk. hrútl. 1. v. m.: hamarsk, h.; biti fr. v. 11. Mög. gimb.l. m.: jaðarsk. h.; hamarsk. v. 12. Hv. geld.l. m.: gagnb. h.; stýft, biti a. v. 13. Sv. gimb.l. m.: stfj. a. h.; (heiltv.). Austur-Eyjafj.hr.: Hv. hrútl. m.: stfj. fr. h.; snoitt a. v. Eigandi getur fengið verðið, að frádregnum kostnaði, hjá viðkomandi hreppstjóra til næstu septembermánaðarloka. Eyvindarholti, 14. febrúar 1895. í umboði sýslunefndarínnar. Sighv. Arnason. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Fél&gsprentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.