Þjóðólfur - 15.03.1895, Blaðsíða 4
48
28. Grátt lamb, mark: sýlt, biti apt. h.; hvatt,
biti apt. v.
29. Grátt lamb, mark: hálftaf apt. h.
30. Mörautt lamb, mark: tvístýft apt. h.; stúf-
rifað, biti apt. v.
31. Mórautt lamb, sneiðrifað apt., biti fr. h.; hálft-
af apt, v.
32. Svart lamb, mark: 3 stig apt. h.; standfjöður
apt. v.
33. Svart lamb, mark: sneitt fr., gagnbitað h.; vagl-
rifað fr. v.
34. Svart lamb, mark: geirstýft h.; Bneiðrifað fr.,
gagnfjaðrað v,
35. Svart lamb, mark: vaglrifað apt., biti fr. h.;
hálftaf apt. v.
36. Svarthotnött lamb, mark: sneitt apt., biti fr.
h.; biti fr., bragð apt. v.
í Hrunamannahreppi:
1. Hvítt lamb, mark: hálftaf apt. h.; miðhlutað í
stúf V.
2. Hvítt lamb, mark: hálftaf apt. h.; miðhlutað í
stúf v.
3. Hvítt lamb, mark: tvírifað í Bneitt apt. h.;
sýlt, gat v.
4. Hvítt lamb, mark: gagnbitað, gat h.; gat v.
5. Svart lamb, mark: stúfrifað, biti apt. h.; blað-
stýft fr., hangandi fjöður apt. v.
í Gnúpverjahreppi:
1. Svartur sauður, veturg., mark: vaglskorið fr.
h.; stúfrifað, biti apt v.
2. Hvítt gimburlamb, mark: stýfður helmingur
apt., biti fr. h.; sneiðrifað fr., standfj. apt. v.
í Skeiðahreppi:
1. Hvítur sauður, veturg., mark: blaðstýft apt.,
biti fr. h.; sneiðrifað fr. v.
2. Grár sauður, veturg., mark: stýft, fjöður apt.,
biti fr. h.; stýft, gagnfjaðrað v.
3. Hvít ær, veturg., mark: heilrifað h., tvístýft
apt. v.
4. Hvít ær, veturg., mark: stýft v.
5. Hvít ær, tvævetur, mark: sneitt fr., hiti apt.
h.; stúfrifað, biti apt. v.
6. Mórautt lamb, mark: tvístýft apt., lögg fr. h.,
hamarskorið v.
7. Gráflekkótt lamb, mark: hamarskorið h.; hvatt v.
8. Svart lamb, mark: sneitt apt. h.
9. Svart lamb, hvatt, biti apt. h.; geirstýft v.
10. Hvítt lamb, mark: hvatt h.; sýlhamrað v.
11. Hvítt lamb, mark: gagnbitað h.; sýlt, fjöður
apt. v.
12. Hvítt lamb, mark: sneitt fr., biti apt. h.;
sneitt, biti apt. v.
13. Hvitt lamb, mark: hangandi fjöður apt., fjöðnr
fr. h.; stýft, fjöður apt. v.
14. Hvítt lamb, mark: stýft h.
15. Hvitt lamb, mark: blaðstýft apt., gagnfjaðrað
h.; tvístýft fr. v.
16. Hvítt lamb, mark: blaðstýft fr., fjöður apt. h.
’17. Hvítt lamb, mark: stýft v.
18. Hvítt lamb, mark: tvístýft fr., biti apt. h.;
sneiðrifað, biti fr. v.
19. Hvítt lamb, mark: 2 bitar fr. h.; gagnfjaðrað v.
20. Hvítt lafnb, mark: sneitt, biti fr. h.; heil-
hamrað v.
21. Hvítt lamb, mark: stýft, hangandi fjöður apt.
h.; sýlt, hangandi fjöður apt. v.
22. Hvítt lamb, mark: standfjöður apt. h.; heil-
rifað v.
23; Hvítt lamb, mark: rifa í hálfan stúf apt. h.;
tvírifað í stúf, hangandi fjöður fr. v.
24. Hvitt lamb, mark: miðhlutað h.; 2 bitar fr.,
fjöður apt. v.
25. Hvítt lamb, mark: stýft, biti apt. h.; stýft,
gat v.
26. Hvít ær, veturg., mark: geirstúfrifað h.; hálf-
ur stúfur apt., biti fr. v. Brennim.: A. 14.
I Villingaholtshreppi:
1. Hvit ær, veturg., mark: hálfur stúfur apt. h.;
miðhlutað i stúf, fjöður fr. v. Brennim.: A. S.
2. Svartflekkótt lamb, mark: sýlt, standfjöður fr.
h.; lögg apt. v.
3. Hvitt lamb, mark: tvirifað í stúf h.; sneiðrifað
apt., standfjöður fr. v.
4. Hvítt lamb, mark: tvístýft fr., fjöður apt. h.;
blaðstýft apt. v.
5. Hvítt lamb, mark: miðhlutað í stúf, fjöður fr.
h.; gagnfjaðrað v.
6. Hvítt lamb, mark: sneitt fr., fjöður apt. h.;
lögg fr., fjöður apt. v.
7. Hvítt Iamb, mark: sýlt, biti fr. h.; hangandi
fjöður fr. v.
8. Hvitt lamb, mark: hvatt h.; hamarskorið v.
9. Hvítt lamb, mark: tvístýft fr., biti apt. h.;
sýlt v.
10. Hvítt lamb, mark: hálfur stúfur fr. h.; stand-
fjöður fr. v.
11. Hvítt lamb, mark: stýft, standfjöður apt. h.;
blaðstýft fr. v,
í Sandvíkurhreppi:
1. Hvítt lamb, mark: miðhlutað, biti fr. h.; tvö
stig apt. v.
í Stokkseyrarhreppi:
1. Hvítt hrútlamb, mark: tvístýft apt. h.; tvxstýft
apt., rifa í hærri stúf v.
2. Hvítt gimburlamb, mark: blaðstýft fr., biti apt.
h.; tvístýft fr. v.
Andvirði fjárins geta réttir eigendur vitjað til
næstkomandi októbermánaðarloka til viðkomandi
hreppstjóra, að öllum kostnaði frádregnum.
Litlu-Sandvík 11. febr. 1895.
E». Guðmundsson.
Fundarboð.
Við undirskrifaðir leyfura okkur hérmeð
að boða til fundar á Kollabúðura í Þorska-
firði þann 6. júní 1895.
Skorum við á kjósendur í Stranda- og
Barðastrandarsýslu, að senda 2 kjörna menn
úr hreppi hverjum á fund þennan, til að ræða
þar öll helztu landsraál til undirbúnings
undir alþingi á næsta sumri, allt sam-
kvæmt fuudarboði á sama stað, sem aug-
lýst var í „Þjóðv. unga“, dags. 3. nóvbr.,
nr. 2.
p. t. Olafsdal 17. janúar 1895.
Gruðjón Giuðlaugssoii.
Gluðra. Gluðmundsson
frá Gufudal.
Greiðasala. Yið undirskrifaðir auglýsum,
að hér eptir seljum við ferðamönnum fjarðflutningal
og allan beina, án þess þó að skuldbinda okkur til
að uppfylla eða hafa til reiðu allt það, er um kann
að verða beðið.
Löndum í Stöðvarfirði 9. febrúar 1895.
Þ. Sigurðsson. K. Þorsteinsson.
Engelhardt & Rube, Bremen
anbefaier sit, velassorterede Lager af
Cigarer.
Grode Kvaliteter og yderst lave Priser.
Ordres optages ved undertegnede, der til-
lige paa forlangende sender Pris-Courant
gratis og franko.
Seydisfjord 1. Februar 1895.
liolf' Jolnmsen.
Bækur, sem taldar eru í bókaskrám frá J. L.
Wulff’s bókaverzlun í Kaupmannahöfn, má panta
hjá undirrituðum aðalumboðsmanni þeirrar verzlun-
ar hér á landi.
Carl P. Schiöth,
Eskifirði.
r
„Piano“-verzlun
„8kandinavien“,
verksmiðja og sölubúð
Kongens Nytorv 22, Kjöbenhavn.
Verksmiðjunnar eigið smíði ásamt
verðlaunuðum, útlendum hljóðfærum-
Birgðir af Orgel-Harmonium.
Er allt selt með 5 °/0 afslætti gegn
borgun í peningum, eða
gegn afborgun.
Q-ömul hljóðfæri tekin í skiptum.
Verðskrá send ókeypis.
Gullhringur xneð kvennmannsnafni hefur
fundizt hér á götunum. Héttur eigandi getur vitj-
að hans á afgreiðslustofu „Þjóðólfs“ gegn fundar-
launum.
Snemma í vetur var mér dregin veturg. gimbur
hvítkollótt með mínu marki: geirstýft hægra, stýft
af hálftaf apt., biti fr. vinstra; með því að eg á
ekki kind þessa, er hér með skorað á eigandann
að gefa sig fram sem fyrst og semja við mig um
markið.
Syðrilöngumýri í Húnavatnssýslu 21. febr. 1895.
Magnús Bj’o'rnsson.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
FélaKsprentsmiBjan.