Þjóðólfur - 13.12.1895, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 13.12.1895, Blaðsíða 3
231 Fjárkaupasktp Tkordaiiis 8i2lftí.ið JverzlUn J. P. T. Brvde’s í Rvík . —. LT^. ■ .... ' __a SAI! 1QQK i QK M T7i„lllr OR a 6 J lagði loks af stað úr Hafaarfirði í gær- morgun með um 2000 fjár og 30 hesta, á- samt nokkru af íslenzkum vörum. Með því tóku sér far til útlanda: Sigurður Thoroddseu verkfræðingur, Einar Bene- diktsson cand. jur., Daníel Daníelsson ljós- myndari og Frjuiann B, Anderson. Afarmikill kostnaður hefur orðið við fjárkaup Thordahls í þetta sinn, því að gæzla og hirðing þess hluta fjárins (um 1400) er hann skildi hér eptirsíðast, hef- ur orðið harla dýr, með því að það hefur að miklu leyti verið á gjöf næstl. hálfan mánuð. Þrátt fyrir þennan kostnað, ætlar fjárkaupafélag þetta að halda áfram verzl- un sinni hér að minnsta kosti næstkom- andi ár, og kvað jafnvel hafa í huga önn- ur mikilsháttar fyrirtæki. Látinn er H. A. Bardéleben háskóla- kennari í læknisfræði í Berlín (f. 1819), mjög nafnkunnur, einkum fyrir kennslu- bók sína í handlækniugum og skurðfræði, er til skamms tíma hefur hvívetna verið byggt á við læknfræðiskennslu, og hefur þótt ágæt bók í sinni röð. Einnig er nýlátinn danski málarinn C. F. Aagaard, rúmlega sextugur, einn meðal hinna beztu landslagsmálara Dana. mínu 6. júlí 1895 í 35. tbl, Fjallk. 26. ágúst s. 4. að Jðn Þorkelsson kyað Boga Melsteð hafa skrifað undir áskórun til útlanda um samskot til háskðla- sjððsins. ;.| . oD .inlnniitaaóííS .mtnmili Kbh. 12. sept. 1895. Sigurður Pétursson". Vottorð þetta í Fjallk. 26. ágúst Ji. á. er hið sama og prentað er í Þjðððlfi 44. nr. þ. á. Til frekari skýringar á ósannindum þeim, sem Jðn Þorkelsson ér áð burðast með þarna í Þjóððlfi, læt eg fylgja hér með yfirlýsingu frá stud. jur. Jens B. Waage: „í yfirlýsingu minni, prentaðri í Sunnanfara V. bls. 19, gleymdi eg á eptir orðinu áskorun að setja orðin „tii útlanda“, því dr. J. Þorkelsson sagði, að nafn Boga Th. Melsteðs stæði undir áskorun til útlanda um samskot til háskðlasjððsins, og það yrði ekki útskafið. KaupmannahÖfn 20. sept. 1895. Jens B. Waage“. Eg skal nú að eins skora á ritstjðra dr. Jðn Þorkelsson, að sýna mér í viðurvist 2 ráðvandra manna fjárbeiðsluskjal það til útlanda um samskot til háskólasjððsins, er hann á stúdentafélagsfundi 25. apríl þ. á. kvað mig hafa undirritað. Komi hann með skjalið, þá skal það verða ranusakað, hvernig nafn mitt er komið á það, og skýrt frá því á prenti, en geri hann það eigi, þá sýnir það og saunar, að menn mega eigi fá að sjá, hvort nafn mitt er á skjalinu né hver hafi ritað það, og að enn er Jón Þorkelsson sjálfum sjer likur. Kmhöfn 8. nðvbr. 1895. Bogi Ih. Melsteð. — fæst — ekta gott Hunntóbak og Rjóltóbak, Reyk- tóbak, margar tegundir af Yindium í */i og */2 kössum frá 12,50 — 4,00. Vínföng: Encore Whisky 1,60 11. Sódavatn. Cognac mjög gamalt. Gamli Carlbergs Lager öl. Hvítt Portvín. Sherry. Spansk Rödvín ágætt 1,10 fl. Bitter. Kína-lífs-eiixír. Brama-lífs-elixír. í verzlun J. P. T. Bryde’s í Rvík — fæst: — mikið af 'fataefnum. Buxuaefni ágætt margar tegundir. Borðteppi margar teg- undir, mjög falleg og ódýr. Vetrar gar- dínutau. Tvisttau (50 munstur). Angola. Pique. Lasting. Ermafóður. Nankin. Ver- garn. Molskind. Handklæðadúkar og bað- handklæði. Flonel. Javacanevas. Dowlas. Shertingur hvítur og misl. Kantabönd. Blundur og lissur. Silkiborða. Kjólatau. Kvennslypsi. Skinnhanzkar hv. og misl. Heklugarn, Brodergarn. Fiskigarn. Tvinni. Sjöl og sjalklútar o. m. fl. Allt nyög ódýrt gegn peningum. í verzlun J. P. T. Bryde’s í Rvík — fæst: — Drukknun. Aðfaranóttina 28. f. m. drekkti sér í Myrkáj í| Fljótshlíð, tvítug stúlka frá Múlakoti, Ingibjörg Ólafsdóttir (bónda í Múlakoti Óiafssonar). Hafði hún orðið vitskert í fyrra haust, en lítið borið á þeirri veiki hennar síðan, unz hún þessa nótt hvarf upp úr rúmi sínu og drekkti sér. Hún kvað hafa verið hin gervileg- asta stúlka. Veðurátta. Það sem af er þessum mánuði hefur verið mikil snjókoma, svo að jarðbönn eru hvivetna til sveita, og allur fénaður víðast hvar kominn á gjöf, en frem- ur hefur verið frosthægt. Fram að jóla- föstu var veðurátta hér syðra mjög góð. Svar til ritstjóra Sunnanfara. Heiðraði herra ritstjóri! Af því að þér hafið tekið í blað yðar, 44. nr. þ. á., grein eina eptir ritstjðra Jðn Þorkelsson, er miðar að þvi, að staðfesta ðsannindi þau, sem mað- ur þessi spann upp um mig og prentuð eru í Sunn- anfara IV, bls. 94, leyfi eg mér að fara þess á leit við yður, að þér takið upp í hið heiðraða blað yðar eptirfylgjandi leiðréttingu á yfirlýsingu þeirra Sig- urðar Péturssonar eptir hann sjálfan, með því að yfirlýsing hans var ðnákvæmlega orðuð, eins og Jðni Þorkelssyni er kunnugt um: f Hinn 9. þ. m. þóknaðist guði að burt- kalla minn ástríka eiginmann Arinbjörn Ólafsson, eptir 5 mánaða kvalafulla legu. Þetta tilkynnist hér með fjarverandi vin- um og vandamönnum. Tjarnarkoti, Njarðvík 10. desbr. 1895. Kristín Bjarnardóttir. Hús til sölu, lítið en nýtt og vand- að, með háum og góðum kjallara, á skemmti- legum stað í bænum. Ritstj. vísar á. •-f cz) 4 tegundir af ágætum Sardínum. |®'2-------—-----------Hummer. gj g c_ Oxetunge. Leverpostej. Gáselever- 2.' postej. Lax. Skiuke. Salt. Flesk. ~ &érReykt Flesk. Spegipulsa. Cer-^j- |,n velatpylse. Sveitzer Ostur. Mejari'oí P ** Ostur. Rokkeford Ostur. w £* í verzlun J. P. T. Bryde’s í Rvík — fæst — allskonar járnvara. í verzlun J. P. T. Bryde’s 1 Rvík — fæst: — . p co Flöskuepli. Laukur. Kartöflur. Citrónur. Rauðkálshöfuð. Þurkadar £ c ~ %'jurtir: Sellcri. Purre. Græuar baunir. Rauðkál. Snitt-baunir. Roseukál. n‘_| '|.e„Græriar ertur. Græukál. Spiuat. Voxbaunir. Karotter. Juleanne. Hassel-*?-^ I f-’hnetur. Vallinetur. Parahnetur. Perur í dósum. Ananas. Saft. Soya.k>21 ^.ó“Konfect Gráfíkjur í 1 pd. kössum. Rúsínur. Sveskjur. Sætar Möndlur.•£> Sg Sukkat. Kirsebær. Kúrennur. Gerpulver. Citrondropar. Husblas. Mus-.o^ katsblom. Kardemommer. Allrahanda. Pipar steyttur o. 11. Jóla-bazar í verzlun H. Th.; A. Thomsens. í sérstöku herbergi er „Jólaborði6“. Á því eru margir nytsamir smáhlutir hentugir til jólagjafa. Jólatrésskraut, Grímur, Kotillons Ordner, Balblyanter.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.