Þjóðólfur - 04.09.1896, Side 3
167
og mjög vel ræktað að sjá, einkum þá er
austur dró með ströndinni, og náðu sáð-
reitirnir (kartöflur o. fl.) langt upp eptir
hæðunum. En lítið landrými mundi
bændum á íslandi þykja jafulitlir blett-
ír, eius og þeir, er voru kringum þessa
írsku bæi, er við sáum, því að víðast hvar
voru þeir þeir á stærð við meðaltún í
sveit. Og vist er um það, að væri ísland
jafnvel ræktað, gæti það borið meiri arð
en það gerir, enda sagði Mr. Howell og
fleiri Englendingar, ei á skipiuu voru, að
ólíkt væri að sjá íslands strendur. Og þó
er sá hluti írlands, er vér sigldum fram
hjá, alls eigi frjótt land.
í bezta og blíðasta veðri í gærkveldi
sigldum við inn að skipakví í Lifrarpolli
(Liverpool) og að síðustu upp eptir sjálfu
Merseyfljótinu. Yar það harla fögur sjón
í rökkrinu að sjá alla þá ljósamergð til
beggja handa, en gufuskipin brunandi
hvert á fætur öðru fram hjá manui — sum
lýst með rafmagui. Töldum við á einni
klukkustund um 60 eimskip smærri og
stærri á útleið frá Liverpool. Var það
flestra manna mál þar á „Vestu“, að feg-
u»i innsiglingu væri trauðla unnt að sjá.
Við höfum dálítið skoðað oss um hér.
það fljótséð, að Liverpool er mikill
verziunarbær, enda eru þar hinar stór-
kostlegu skipakvíar, og þar liggja eim-
skipin miklu, er höfð eru til fólksflutninga
yflr Atlantshaf, millum Araeríku og Evrópu.
Ætlum við að skoða eitt þeirra í dag, eu
4 morgun er ferðinni heitið til Lundúna.
--------------------------
Jaröskjálftarnir í Rangárvallahreppi.
Eptirfylgjandi línum bið eg yður, herra
íitstjóri, að ljá rúm í blaði yðar:
Miðvikudaginn 26. þ. m. nálægt kl. 101/*
e- m. gerði hér ákafan jarðskjálfta, var
hann bæði iengri og miklu harðari en
nokkur núlifandi man eptir að komið hafi
hér. Flestuin held eg beri saman um, að
hræringin hafi komið frá austur-landnorðri.
L°Ptið var þá um kvöidið orðið þykkt og
?ru»galegt og tungl óð í skýjum; um dag-
n'u bafði verið kaldi á norðan með sól-
^11^’ °g' daginn þar á undan ákafur storm
a n°rðan. Daginn. eptir (fimmtudag)
n ægt hl. io f. m. kom annar kippurinn
CngU V8eSari en hinn fyrsti, en stóð hálfu
s enmr yfir) siðan kafa yerjg gra4kipp_
H V1 fið' nu íeyfa mév að
ysa me fáum orðura 8kemmdum þeim,
he's:Ui Jai'ðskjáiftar hafa valdið hér í
.^ngárvallahreppi, eg ætIa ekki að fara
Vrir hann, því mér er síður kunnugt
alstaðar verið svo mikil brögð að jarð-
skjálftanum í Árness- og Rangárvallasýslu,
að felmtri laust yfir fólkið. Á Landinu
hrundu, að því er sagt er, þessir bæir:
Bjalli, Húsagarður, Hellir, Lækjarbotnar,
Snjailsteinshöfði, Sel og Þúfa. í Hvammi á
Landi færðist nýtt timburhús meir en alin
af grunninum, og víða féllu útihús og
fórst þar bæði fé og kýr. í Holtunum
hrundi allt Marteinstunguhverfið, Sumar-
liðabær, Efri Hamar, Brekkur og margir
bæir skemmdust. í Eystri-Hrepp eru 4
bæir uppi standandi af 31. Séra Valde-
mar og aðrir Austhreppingar liggja í tjöld-
um á túuum úti og yfirleitt gera menn
það nú fyrir austan. í Vestmaunaeyjum
voru menn að veiða fugl í bjargi því, er
Heimaklettur nefnist, þá er jarðakjálftinn
kom ; sáu þeir klettana yfir höfði sér hrynja
fram yfir sig ofan í hyldýpið fyrir neð-
an, heyrðu dranurnar í sænum og dynk-
ina i titrandi bjarginu, en gátu þó staðið
meðan á þessum ósköpum gekk. Einn
maðurinn varð fyrir steini og meiddist.
Of langt yrði hér að telja allar hinar illu
afieiðingar jarðskjáiftans. enda ekki til
spurt alstaðar.
Nú gefst mönnum kostur á að sýna
bróðurkærleika sinn í verkinu og miðla
þessu skýlislausa, bágstadda fólki, sem svo
mikils þarf með, svo að dálítið muni um
það. Hjálpin þarf að koma fljótt, ef hún
á að koma að til ætluðum notum.
um ástandið annarstaðar, enda munu þeir,
sem kunnugir eru, gefa skýrslu um það.
Skal eg þá byrja syðst í hreppnum og
halda uppeptir.
Á Bakkabæjum (sunnan Þverár) bar
minnst á jarðskjálftunum, þó hrundu þar
útihús og eldhús á sumum bæjum og
bæjarhús biluðu ofurlítið surnstaðar. Hér
í Odda og hverfmu i kring hrundu þök
af fjósum og eldhús brotnuðu niður á sum-
um bæjunum. Á hverjum einasta bæ hér
fyrir ofan hrundi eitthvað af húsum, en
á eptirtöldum bæjum hrundu öll bæjar- og
útihús alveg til grunna: á Gaddstöðum,
Eystri-Geldingalæk, Heiði, Þingskálum,
Kaldbak, Bolholti, Koti, Reyðarvatni,
Gunnarsholti og Minna-Hofi. Á sumum
af þessum bæjum komst fólkið nauðulega
undan; á Þingskálum t. a. m. komst bónd-
inn út um gluggann á nærklæðum einum
og allt heimilisfólkið nema 2, er sváfu í
hinum enda baðstofunnar, sem var hruninu;
varð bóndi að sækja mann og verkfæri að
næsta bæ til þess að skera þakið ofan af,
og tókst að ná þessum tveimur með lífi.
í Bolholti hafði konan alið barn fyrir
tíma, og varð henni smeygt út um glugg-
ann, og síðan hlúð að henni í kálgarðin-
um þangað til náðist í tjald. Á þessum
tveimur síðast töldu bæjum drápust kýr og
aðrir nautgripir í fjósunum. Á Reyðar-
vatni hrundu veggir undan nýju og vönd-
uðu íbúðarhúsi og sjálft skekktist húsið
svo, að líklegt er, að það verði ekki rétt
við; á þeim bæ hrundu 14 hús önnur.
Flesta af þessum fölluu bæjum hef eg séð
með eigin augum, og er þó Iangt frá að
eg geti lýst þessu hruni eins og það er.
Það er eins og bæirnir séu kramdir niður,
og svo er grjót og mold, viðir og veggir,
matvæli, fatnaður og húsgögn í einum
hrærigraut hvað innan um annað, og svo
fólkið klæðlítið, húsvillt og matarlítið, og
ófært um að bjarga þvi litla, sem finnast
kynni lítt skemmt undir rústunum. Yfir
höfuð að tala er ástandið hið ískyggileg-
asta, og skal eg ekki fjölyrða frekar um
það að sinni, en það sem iiggur þyngst á
mörgum er kvíðinn fyrir, að þessir jarð-
skjálftar séu ekki á euda.
Odda 29. ágúst 1896.
• Skúli Skúlason.
Enn um jarðskjálftann.
Hið mikla tjón, er hlotizt hefur af jarð-
skjálftanum, hefur orðið einna voðalegast
á Rangárvöllum og í Eystri-Hrepp, á
Landiuu og í Hoitunum, en yfirleitt hafa
Póstskipið „Laura“ kom hingað .30.
f. m. og með því þessir farþegar: frú Sig-
ríður Jobnsen, Morten Hansen barnaskóla-
stjóri, hinu nýi ritstjóri Sunnanfara, Þor-
steinn GíslaBon, 3 enskir ferðamenn og
frá Ameríku Jóhannes Guðmundsson og
Kristín Bjarnadóttir alkomin, en snöggva
ferð hingað koui þaðan Sigurður Vilhjálms-
son Þingeyingur.
Gufuskipið „Quairing“ fór héðan 1.
þ. m. og Thordal kanpmaður með því.
„Mount Park“, gufuskip þeirra Zölln-
ers og Vídalíns, kom hingað frá Euglandi
1. þ. m. og fór aptur daginn eptir norður
um Iand. Með því fór Jón kaupmaður
Vidalín og frú hans.
Strandasýslu 8. ágúst: „Fréttir ern eng-
ar, tMii alstaðar klár, töður bálfhirtar og í meðal-
la^i að vöxtum, tíð heldnr rosafongin, heilsufar
gott, afli nógur á flrðinum (SteiugrímBfirði), on nú
um þessar mundir er lítið gefið sig við að róa, en
þegar róið er með góða beitu (silung) fást þetta
um 2—400 hundruð af vænum þorski á 6—8 lóðir.