Þjóðólfur - 18.09.1896, Blaðsíða 3
176
»Vesta“ kom hingað 13. þ. m. og með
henni ýmsir farþegar, þsr á meðal ktsnn-
ararnir við Fieusborgarskólann: Jón Þór-
arinsson skólastjóri og Jóhannes Sigfús-
son.
&uí'u8kip Tliordals kotn hingað 14.
Þ- m. lueð vörur frá Skotiandi.
Prestvígsla. Smmudaginn 13. þ. m. var
kandídat Björn Blöudal vígður til Hofs á
Skagaströnd.
Dáin er pre.iisekkja Anna Margrét
Bech, 86 ára gömui. Hún var ekkja séra
Símonar heitins Beehs á Þiugvöllum, og
talin merkiskoua.
Mjóafirdi 10. ágúst: „Hér eystra hefnr ver-
ið dæmafá veðurbliða síðan urn júnímánaðarbyrjun,
en fremur Jmrkasamt, einkum til héraðs, en æski-
hefði verið npp á grassprettu, sem hefnr orðið
heldur í lélegra meðallagi, en nýting hefur aptnr
orðið hin bezta. En nm sjávarbjargræði er það að
Begja, að það gat eigi aumara orðið, en hingað til
er raun á orðin, j)ó hafis hefði legið hér við; mest
etafar það af beituskorti, og hefur aldrei verið
eing anmt með beitu síðan eg man eptir, og mundu
t>6 margir hafa ætlað, að svona stórkostlegur skort-
ur mundi þó eigi verða, þar frystihús ern á hverj-
UrD firði og fleiri en eitt á sumum t. d. á Seyðis-
fiiði. Hér er nefnil. enga beitu að fá, er nokkru
“emur, nema hafsíld, og fiskaðist hún lítilfjörlega
1 ^or, en svo tók alveg fyrir þá veiði nm það leyti,
er Sunnlendingar komu með „Otru“, Og þá voru
menn ekkert húnir að byrgja 8ig. En vonandi er>
að þetta kenm mönnum að vera sér úti um beitu
°S yrgja sig upp með síld að vetrinum til. Nú
fer að líða að þeim tíma, sem vant er að hætta
að verka hér fisk að sumrinu til, og eg er viss
mm, að sumir eru eigi búuir að fá meira en 1—2
B ippund i hlut sinn, og litlar horfur á beitu enn,
vo allir, er af fiskiveiðum lifa, hljóta að eiga mjög
ugt afkomu, að eg eigi tali um þá, er tekið
Ma margt og dýrt kaupafólk. Það er hörmulegt,
. vonir 0g atvinna jafnmargra bregzt svo
Qroöaiega.
að sk"^*1 bvalveiðamenn komu hingað og voru
8 yggnast hér eptir hentugu plássi handa Bér
86 llér að °g fengu sér hér útmæld
grunim ... j, 0g ætja Bgr að byggja hér að vori,
hvort sem okkur verður lið að þeim eður ólið“.
Tálkf.afiröi 21. ágÚBt: „Fréttir fáar og
sízt góðar; hér er nálega yfir allt bágasta
þerrirleysi og illviðristíð, svo enginn man slíka; víð-
a®t ekki komið í garð eða stæðu nema rúmur
e mingnj. at- tödu at túuum og víða minna, svo það
leic v InjÖg báglega út, með að geta haldið kúm og
"zr*utan komi g6ð tíð °e stöðugur i,ernr-
h , a er líkt með afla hér í Tálknafirði, sem er
fl V 'lýilramdrá(tur hér. Framan af vorinu var
^ w'/ °,g órðr sjór til Trínitatis, þá kom
góo .0 og ágætur aíii hjá þeirn, er fiti á iirðinum
rcru, cu 11 reitingUr var 4 fjrðinum innarlega.
En í byrjun J61i kom góður afli, sem alltaf var að
aukast, þar til semt í sama máuuði, að hér komu
inn á fjörðínu fjórir botnvörpnVeiðarar) 8em eyði-
lögðu svo fiskaflann, að varla varla varð vart
alla þá tíð, sem þeir voru hér að þvælast með
þessari eyðileggjandi fiskiaðferð, bæði i nóthelgi og
um allan fjörðinn, og hafa þeir stundað þessa fiski-
aðferð fram til þessa, og í nótt kom einn aí spill-
virkjum þessum, eflanst til að fiska á ný. Deír
eyðilögðu fyrir mér tvisvar sinnum lóðaútveg minn,
um 1100 öngla, og sendi eg tvisvar til sýslnmanns-
ins; í fyrra skiptið gat hann ekki komið, en í
seinna skiptið var annar spillvirkinn kominn út,
en hinn galt 15 kr. í skaðabætur, sem ekki var
hálfvirði lóðanna, auk heldur að eg fengi neitt
bætt tjón það, sem eg beið af spillvirkium þessum.
Þeir fóru svo nálægt landi með vörpnr sínar, að
þeir voru að stika með árum dýpið, og var stund-
nm rfimlega hálf árarlengd eða um 2 álnir dýpið.
Eg kærði þetta ásamt lóðatapinu til viðkomandi
sýslnmanus, en ekki tók hann próf í því í það
eina skipti, er hann talaði við einn"af þessum spill-
virkjum. Dað er sannreynt, að þeir uppræta plönt-
nr úr botninum, sem fisknrinn“heldur sjer við, og
taka hverja lifandi skepnu,j sem fyrir er. Einn
hafði fengið 1000 af þorski á 2—3 dögum, auk
kola, rauðsprettu 0. fl. — Héðan fir firðinum verð-
ur send almenn klögun yfir aðgerðum þessnm“.
Skagafiröi 30. ágúst: t„Engar fréttir héðan
úr Skagafiiði, allt kyrrt í héraði, „engir flokkar
nppi“. Menn kvarta undan votviðrasamri tíð. Töð-
ur náðust að vísu inn óskemmdar; en svo komu
megnir óþurkar frá því fyrir miðjan ágfist og til
26. s. m., svo úthey var til mnna farið að
skemmast. Nú hefir verið þurkur nokkra daga,
svo að menn hafa náð upp heyjum sínum, en þó
illa þurrum. Grasvöxtur er í meðallagi, þó vart
það á túnum“.
Hitt og þetta.
í SýrakÚBU á Sikiley hefir nýlega verið grafið
niður að hinu forna torgi borgar þessarar, sem í
fornöld var svo mikil, fólksrík og voldug. Hafa
þar fundizt löng sfilnagöng með sfilum og sfilna-
leifum, leifar af standmyndum og forngrísk ker.
Dykir sá fornmenjafundur mjög merkur.
Nafn hundadaganna (frá 22. jfili til 22. ág.),
sem taldir eru heitustu dagar sumarsins, kemur af
því, að fornmenn (Grikkir og Kómverjar) eignuðu
ofurhitann þeirri stjörnu, sem skærust er fasta-
stjarnanna, nefnil. Siriusi, en hfin var kölluð „hnnd-
stjarnan11 af því mest bor á henni í stjörnumerkinu:
„Stóri hundurinn“. Menn höfðu tekið eptir þvi, að
Siríus á fyr nefndu tímabiii kemur upp og geng-
ur nndir samtíðis sólunni og hngðu hann því sam-
verkandi henni með hitann. Nfi vitum vér, að
Siríus er bvo langt frá jörðunni að ljósið, sem berst
40,000 mílur á sekfindu, er rúmlega 21 ár að kom-
ast til hennar, og sendir henrii þess utan 6,400
miljón sinnum minni híta en sólin
Á Andcy í „Nordland" (Hálogalandi til forna)
í Noregi hafa fundizt ummálsmikil steinkolalög, baði
þykk lögin og kolin ágæt, og hefar myndazt félag
til að nota námu þessa; þykir líklegt, að fyrirtæk-
ið verði hið arðsamasta, og það því fremur, sem
stórkostleg járnnáma-svæði eru á meginlandinu ekki
alllangt frá.
Um einn dálítinn viðburð var alltíðrætt í Noregi
og má vera, að hann dragi dilk eptir sig. Óskar
konnngur hafði viðstöðu á járnbrautnrstöðinni i
Stören, og er hann hafði matazt þar inni, kom
hann aptur fram á stöðvarpallinn. Dar var ný-
bfiið að syngja: „Ja, vi elsker dette Landet“, og
söngmennirnir og aðrir viðverendur voru að setja
upp aptur höfuðfötin. Bóndamaður einn var kom-
inn þar inn í mannþröngina og stóð fram nndan
konnngsvagninum, starandi með undrnn á konung-
inn rétt í grandleysi og hafði á höfðinu eins og
flestir hinir. Konnngur veitir honum eptirtekt,
gerir honum bendingu að koma nær og slær með
hendinni hattinn af höfði hans um leið og hann
segir: „Hattinn afl“ Segja hin norsku blöð, að
ekki muni viðburður þessi auka við kylli konnngs
fir því sem áður var, og í Westminster Gazette er
þannig að orði komizt: „Yera má að hið kjákátlega
fyrirtæki Norðmanna konungsins — að slá hatt af
bóndamanni — hafi ekki bráðar afleiðingar; en at-
hngavcrt er það, að kosningar eiga að fara fram í
Noregi næsta ár. Guttur sá, sem komið hefur í
menn fit af háttalagi konungsins, mun þá ekki láta
sig án vitnis, heldur stæla Norðmenn upp í því, að
gera honum til ógeðs. Englendingum mun þykja
fróðlegt að sjá, hverju fram vindur um erjur þessar“.
Tveir Norðmenn frá Sandefjord fóru á opnum
bát yiir Atlantshaf. Deir lögðu á stað frá New York
6. jfiní og komu eptir 66 daga fitivist tii Havre
(í Normandí). Áttu þeir opt í ströngu að stríða
og hvolfdi undir þeim tvívegis.
Stelsýki (Kleptomani) er næsta almenn í Lund-
finaborg. Nýlega var lögsótt auðug kona, frú
Howard, sem hefur 40,000 kr. árstekjur; hfin hafði
í brfiðkaupi einu stolið gersemum, 700 kr. virði.
Yið málsreksturinn hefur ýmislegt undarlegt koaiið í
IjóB, bvo sem það, að lögreglustjórnin í Lundúnaborg
hefur skrá yfir stelsjfikt fólk, 800 nöfn, allt ríkt
fólk, hefðar-kvennfólk, að eins um 10 karlmenn.
Detta ríka fólk fær að stela að ósekju, og verður
að eins að skila aptnr þýfinu þegar upp kemst, en
að öðru leyti eru nú skiptar skoðanir meðai lögfræð-
inga, að hve miklu leyti þess konar þjófnaður sé
ósakgæfur eða ekki.
Eptir því sem norðuríshafs-farar sögðu, er komn-
ir voru til Hammerfest í öndvorðum fyrra mánuði,
hafði þar norður frá verið óvenju litill is — auður
sjðr milli Jan Mayen, Grænlands og Spitzbergen,
og ágætis veður, að eins lítilfjörlegt isrek.
Eigi er talið ólíklegt, að markaður fyrir fjár-
sölu frá Noregi kunni að opnast í Belgíu. Auð-
maður nokkur þaðan, sem stendur fyrir fjárkaup-
um, var kominn þangað til að leita fyrir sér.
Jón Olafsson er orðinn aðstoðarmað-
ur við Newberry-bókasafnið í Chicago, sama
safnið og Sleingr. Stefánsson hefur verið
við í nokkur 4r. — Utanáskript til Jóns
er rtú:
Newberry Library,
Chicago, III., U. S.
„Yggdrasill—Óðins hestríl.
Ný skýring hinoar fornu hugmyndar
eptir Eirík M.ngnúss
bridge. Verð: 1 kr.
Ben. S. Þórarinssyui,