Þjóðólfur - 25.09.1896, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 25.09.1896, Blaðsíða 1
Arg. (60 arkir) Koatar 4 kr. Erlecdi* 5 kr.-Borgiot fyrir 15. JÚH. Uppiögn. bp&din vi8 AramAt, igllð nem« komitil(ktg»f«nða tyrir 1. oktibsr. ÞJÖÐÓLEUE. XLVIII. áfg Reykjayfk, fðstudaglnn 25. septemker 1896. Nr. 45. Einlileypur, reglusamur og aefð- ur verzlunarmaður, óskar að fá atyinnu rið verzlun, helzt sem Ibðklialdari. Náhvœmari wpplýingar fást hjá rit- stj'ora þessa blaðs, er einnig tekur á m'oti tttbofJum innan loka nœstkomandi október- nán. þ. á. Um þjóðjarðasölu o. fl. Eptir Sigurt1 Sigurðsson. II. En nú mun það opt svo, að sá, er æskir kaupanna, er ekki hinn rétti kaupandi, ekki sá, er kaupir í raun og veru. Hitt á sér stað, að kaupin eru „leppuð“, eins og komizt er að orði, að það sé annar er kaupir. Það getur meir að segja verið, aP kaupin séu hreint og beint gróðabragð oÍBhvers efnamanns, sem notar ábúandann fyrir verkfæri til að fá jarðarkaupin gerð. Tilgangurinn þarf eigi ávallt að vera sá, að okra á jörðunni í orðsins fylísta skiln- ingi, hann getur einnig miðsð til þess, að ná betri fótfestu og yfirráðum í sveit sinni, verið beinlínis sprottinn af yfirgangi. En það tel eg illa farið, er jarðir lenda hjá oinstökum mönnum, hvort sem tilgangur- lnn með jarðarkaupinu er heldur sá, að hafa, flesta gér un(]irgef,)ai eða iiann er einu»gis sprottÍDn af stakri gróðafýsn, þar ^em eigandinn hugsar um það eitt, að ná lnn leigum og landskuld, sem bezt úti tétnum, en lætur sér að öðru leyti á sama standa, hvernig með jörðina er farið. og sízt af öllu má ætla, að landssjóður, eða þeir, er fyrir honum ráða, vilji með þjóð- jarðasölunni stuðla til þess, að einstakir menn olcri á jörðunum, eptir að þeir hafa klófest þær. Frá þessari hlið skoðað, or hað því ekki einungis umhugsunarvert, eldn^ hættulegt, að selja jarðirnar. Sjáif- ?.agt Vseri það æskilegt, að hver ætti þá sTnt Gr hann býr á’ en eins og begar or sölnnn^etUr hað ekki tekizt með Þjóðjarða- Dl’ °g sízt af öllu meðan erfðalögun- .,lí6! ekl£i breytt í þá átt, að tryggja ]o. sejgmna. gn það er aptur mjög stórt AbUrsmál) hv°*t slikt væri hentugt, eins g hér á stendur. En þegar ekki getur eJ * nm Það að ræða, að tryggja sjálfs- °g sjálfsábúð með sölu þjóðjarða, þá teldi eg fara bezt, að henni væri hætt, nema þá undir sérstökum kringumstæðum. Af tvennu til er eg í engum vafa um, að það er hollara og aflarasælla, að lands- sjóður eigi jarðirnar, en að þær hrúgist til einstakra manna, því slíkt væri þjóðar- óhagur, þegar á allt er litið. Hingað til hafa kjör leiguliða á lands- sjóðsjörðum, að minnsta kosti þar sem mér er kunnugt, verið betri en leiguliða á jörð- um einstakra manna, að fáum undaötekn- um, og þó mætti margt gera til þess að betur væri, án þess þó, að landssjóður biði þar mikinn halla við. Það er einnig mjög vafasamt, að landssjóður hafi hag af söl- unni, það mætti fremur ætla, að hann hefði óhag af heDni. Jarðir eru fremur í lágu verði, og svo framarlega sem land- búnaðinum fer fram, hljóta þær að hækka í verði. En það er ekki þetta, sem eg aðal- lega hef á móti þjóðjarðasölunni, heldur hitt, að hún tryggir ekki sjálfsábúðina og sjálfseignina, sem er aðalskilyrðið fyrir endurbótum jarðanna. Meðan ábúðin er óviss og ekki arfgeng, er naumast að vænta verniegra framfara í jarðræktinni. Ókostir þjóðjarðasölunnar, samkvæmt því sem áður er sagt, eru þá þessir: 1. Hún tryggir ekki sjálfseign og sjálfs- ábúð, hvorki í bráð eða lengd. 2. Hún er orsök til þess, að jarðirnar geta skipzt til margra eigenda við erfðir, og að þær partast í smá-ábúðir. 3. Hún stuðlar að því, að jarðirnar safnast til einstakra manna: í fyrsta lagi, ef sá, er kaupir, er eigi þess megnugur að standa í skilum, og í öðru lagi, ef kaupin eru „leppuð“. 4f'TSán er af því áður sagða engin trygging fyrir því, að jarðirnar batni fyr- ir betvi^aeðferð o. s. frv., heldur miklu fremur ^Bícg fyrir landbúnaðinn. 5. Húmm: óhagur fyrir landssjóð, þar sem líkindi eru til, að jarðirnar muni hækka í verði.síðar meir. * Ritfregn. Bækur Þjóðvinafélagsins (Andvari og Almanwkið) eru nýlega út komnar og eru engu siðri nú en margt ár undanfarið og með fjölbreyttu efni að vanda; þar eru fróðlegar ritgerðir og skemmtilegar, sem hver maður ætti að lesa, er komiun er til vits og ára og lætur sig einhverju skipta landsins gagn og nauðsynjar, og svo ýmis- legar smágreinir „Til að vekja í hlátra ham hug og kæti góða“. Andvari, 21. ár, byrjar með mynd og œfisögu Vilhjálms Finsens, er hér var land- og bæjarfógeti um tíma (1852—60) og síðast hæstaréttardómari (d. 1892), eptir Boga Melsteð; er það lipurlega samin rit- gerð um æfi þessa merkismanns, er sjálf- sagt hefur haft djúpsettasta þekking á ís- lenzkum lögum að fornu og nýju allra isl. lögfræðinga á þessari öld, svo sem ritgerð- ir hans um þau efni bera ljósast vitni, (sbr. Tímarit bókm.fél. 6. ár og Andvara 15. ár, þar sem eru fróðlegar greinir, er styðjast við ritgerðir V. F. um þessi efni, eptir Pál Briem). — Þar næst kemur Ferð um Austur-SkaptafeUssýslu og Múlasýslur eptir Þorv. Thoroddsen; er það endirinn á ritgerð bans um ferðir sínar þar um slóðir sumarið 1894, mest um jarðmynd- anir á Austfjörðum og lýsing landshátta þar. Ferðasögur hans hafa jafnan verið skemmtilegar, en skaði er það, að þeim skuli aldrei hafa fylgt myndir, svo ódýr- ar sem þær þó eru orðnar, og eigi myndu slíkar ritgerðir nokkursstaðar vera prent- aðar án þeirra nema hér. — Þá er grein XJm endurbœtur á lœknaskipun landsim eptir Guðm. Björnsson; heldur hann því fast fram, að eigi muni gerandi að fjölga læknum meir en nú er orðið, er gert er ráð fyrir 36 læknum alls á Iandinu, held- ur muni hitt affarasælla að bæta kjör þeirra, sem nú eru, og umfram allt skipta læknishéruðunum betur niður, föst læknis- setur séu í hverju héraði og 4—5 rúm handa sjúklingum á heimili hvers læknis og auk þess land spítali í Reykjavík. Læknafundurinn í sumar hafði einmitt þetta mál til meðferðar, svo sem kunnugt mun orðið, og er vert að bera saman til- lögur höf. við ályktanir fundarins og til- lögur hinna, er lengst hafa viijað fara og mest leggja í sölurnar til að efla lækna- stétt landsins. Yoru ályktanir fundarins að mestu samhljóða tillögum höf. og eflaust mikil bót í máli, ef þeim yrði komið/í

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.