Þjóðólfur - 01.01.1897, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 01.01.1897, Blaðsíða 4
4 Til presta og fræðimamia. Það eru hér með vinsamleg tilmæli mín til sóknarpresta hér á landi, að þeir vildu svo vel gera og senda mér: 1. Afskript af manntali (sálnaregistri) hvers prestakaUs um eitt ár, þ. e. yfir fyrsta eða élzta ár- ið, sem manntal er skráð yfir við presta- kallið. 2. Afskript af samkynja manntali árið 1816 eða annað ár um það leyti, þar sem tilgreindir eru fœðingarstaðir s'oknar- harna, og 3. Afskript af síðasta manntali, t. d. um árið 1895 eða 1896. Þar sem eigi er til eldra sálnaregistur en frá 1816 eða yngra, verða afskriptirnar auðvitað ekki nema tvær. óska eg helzt, að þær væru ritaðar á arkir i 4 blaða broti. Eg skal geta þeea, að sleppa má úr afskript- unum, hvort menn eru „fermdir eða ó- fermdir, læeir eða skrifandi". Jafnframt þætti mér mjög æekilegt, ef fróðir rnean vildu senda mér stutt ágrip af ættum bænda í sveitum og heimilis- fólks þeirra, þar sem hver þekkir bezt ti(, t. d. í sinni sveit. Einnig óska eg að fá gömul ættatölublöð, sagnir um nafngreinda menn o. s. frv. Að eg fer þessa á leit nú stafar af því, að hingað til hefur prestsþjónustubókum hér á landi verið lítiil gaumur gefinn, og sumsstaðar verið lítt hirtar, svo að hætt er við, að þær stórskemmist ár frá ári. En bækur þessar eru hin áreiðanlegustu heimildarrit, sem til eru í ættfræði, það sem þær ná. í öðrum löndum er kostað kapps um að varðveita þær frá tortímingu, en hér er harla lítið gert í þá átt. Mun eg síðar minnast nokkru náuar á þetta málefni. Eg treysti því, að prestar landsins bregðist vel við þessum tilmælum mínum, og skal þess getið, að eg greiði sanngjarna þbknun fyrir afskriptir þessar, ef þess er krafizt. Reykjavík 31. des. 1896. Hannes Þorsteinsson ritstjóri. J arðskjálftasamskot. Forstöðunefnd hins íslenzka kvennfélags hefur safnað og gefið alls kr. 670,95. — Karl Seip, prestur í Frosta í Noregi,| hef- ur sent ritstjóra Þjóðólfs 30 kr. samskot frá söfnuði sínum. Brúkuð íslenzk Mmerki kanpir undirskrifaður afar-háu verði. Finnbogi G. Lárusson utanböftannafmr við verzl. „Edinborg" 1 Rvik. Ný timburverzlun. Að vori komanda hefi eg undirskrifað- ur í hyggju að byrja timburverzlun hér í bænum og hef í því skyni leigt pakkhús og stakkstæði það, sem áður var eign Hr. P. C. Knudtzons & Söns. Herra kaupmaður Tobiesen firá Mandal sér um innkaup á timbrinu og mun sérstakiega verða lögð áherzla á að flytja svo gott timbur sem kostur er á Áformað er að fyrsti viðarfarmurínn verði kominn hingað í apríl eða mai. Skyldu einhverjir vilja panta timbur hjá mér til næsta árs, væri æskilegt, að pantanir þær væru komnar til mín áður en „Laura“ fer héðan næst í byrjun fe- brúar. Reykjavík 12. desbr. 1896. Virðingarfyllst Th. Thorsteinsson (Liverpool). Þeir sem vilja gerast áskrifendur að „Bókasafni alþýðu“, er herra Oddur Björnsson i Kaupmannahöfn gefur út, eru hér með virðingarfyllst beðnir að snúa sér til mín. Einnig eru þeir, sem boðsbréf hafa fengið, beðnir að senda mér þau hið allra- fyrsta. Reykjavik, 29. des. 1896. Arinbj. Sveinbjarnarson. idLÚS er til sölu á hentugum stað í bænum. Ritstj. visar á. gS®F Eg undirskrifaður veiti móttöku ull, og sendi hana til Sandnæs ullarvefn- aðarverksmiðju í Sandnæs í Noregi. Trygg- ing er fyrir því, að vörur verksmiðjunnar séu ágætlega vel vandaðar. Fijót af'greiðsla. Umboðsmenn óskast. Seyðisfirði 18. nóvbr. 1896. L. J. Imsland., umboÖBmaöur fyrir ísland og Fœreyjar. Ekta anilínlitir W fást hvergi eins gððir og ódýrir eins og SC i í verzlun X a ss 08 Sturlu Jónssonar C8 Aðalstræti Nr. 14. s. c*- ‘JllTTnJTIuu UÚH • Eg undirskrifuð hef þjáðst 14 ár sam- fleytt af maga- og taugaveiklun, samfara magnleysi, matarólyst og uppköstum. Eg tók því að reyna Kina-Lífs-Elixír frá hr. Valdemar Petersen í Frederikshavn, og er eg hafði brúkað 7 flöskur fann eg á mér mikinn bata, og er eg sannfærð um, að eg má ekki vera án þessa ágæta lyfs, en sakir fátæktar minnar get eg ekki full- nægt þörfum mínum að þessu leyti. Sam- kvæmt þeirri reynslu, sem eg hef fengið, vil eg ráða sérhverjum, er þjáist af fyr- greindum veikindum, að reyna þetta á- gæta heilsulyf. Húsagarði á Landi 25. febrúar 1896. Ingiríður Jbnsdbttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-eiixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að ' standi á flöskun- um í grænu lakki, og eins eptir hinu skrá- setta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og flrmanafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. í haust var mér dreginn hvíthyrndnr lamb- geldingur með mínu marki: tvÍBtýft apt. h., tvi- rifað í sneitt apt. v., en sem eg ekki á. Getur því réttur eigandi vitjað andvirðis þess til mín, að frádregnum kostnaði, og samið við mig um markið. Hólakoti í Rosmhvalanesshreppi, í nóv. 1896. Þorkell Þorsteinsson. ÞJÓÐÓLFUR 1897. Hiunnindi fyrir ný.i» kaupendur að þessum (49.) árgangi: Sögusafn Þjóöólfs þrjú bindi (7., 8. og 9.), 1894, 1895 og 1896.. Alls um 350 bls. Mjög skemmti- Iegt safn, og þar á meðal nokkrar íslenzk- ar sögur. Nýir kaupendur geta einnig átt kost á að kaupa 1.—4. hepti af hinni fróðlegu sögu af Þuríði formanni og Kambsránsmönnum fyrir 2 kr. 50 aura öll (1. h. 1 kr., 2. h. 50 a., 3. h. 50 a. og 4. h. 50 a.). Af 1. heptinu eru að eins eptir nokkur eintök. Þessi hepti verða ekki send neinum fyr en þeir borga þau. Engir aðrir en kaupendur Þjbðblfs geta átt kost á að eignast söguna. Fimmta (og síðasta) hepti sögunnar kemur út þetta ár, og fá það allir kaup- endur blaðsins, gamlir og nýir. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes horstelnsson, cand. theol. FélagBprentsmiSjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.