Þjóðólfur - 23.04.1897, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 23.04.1897, Blaðsíða 4
80 en vonum það dragist sem lengst, — en þá fyrst er tími til kominn að gera það að blaðamáli. Halakoti 12. april 1897. Magnús Þorsteinsson. * * * Það er gleðilegt, að hagur manna í Bessastaða- hreppi er betri, en sagt hefur verið, eptir þvi sem hr. M. Þ. skýrir nú frá. En frásögnin í Þjððólfi var beinlínis tekin eptir gömlnm og greindum bðnda á Álptanesi, er sjálfur mun vera einn í tölu þeirra, er við skort eiga að búa þar í hreppi. Þótti oss engin ástæða til að vefengja sögu hans, jafnkunn- ngs manns, um ástandið þar, en hafi hún eigi verið á gildum rökum byggð, er sjálfsögð skylda, að láta þess getið, og meira að segja ánægjulegt að leið- rétta það. Ritstj. f Jóhannes Ólafsson sýalumaður Skagfirðinga er sagður látinn, mjög vin- sæit yfirvaid og lipurmenni. Hann varð rúmlega fertugur (f. 26. okt. 1855). Hvað fallhyssur draga langt. Þegar stðð á umsátrinu um París 1870 reyndu menn að búa til fallbyssu, sem gæti sent kúlu alla leið til Versailles, en þeir urðu að gefast upp við þá tiiraun. Nú á dögum getur venjuleg fallbyssa hæglega dregið svo langt. Hinn mikli þýzki fallbyssusmiður, Krupp, hefur búið til fallbysBu, er með 45° upphækkun getur skotið kúlu, sem vegur 560 pund, frá Peré- Saint Didier, þeim megin við Mont-Blanc, sem að Ítalíu veit, 19,700 fet upp í loptið (þ. e. 5,600 fet upp fyrir hæsta tindinn) og síðan látið hana fara í boga og koma niðnr hjá bænum Chamounix i Savoyen. Öll leiðin, sem kúlan fer, er 12V> mila. Einkennllegar hrúðkaupsgjafir. Sumstaðar í Sviss, þar sem mest er búið til af ostum, er það almenn venja, að gefa nýgiptum hjðnum gððan ost. Osturinn er einnig notaður sem nokk- urs konar ættartala, og eru grafinn á hann nöfn forfeðranna, aldur þeirra, fæðingardagur, dánar- dagur o. s. frv. Sumir ostar er*u svo gamlir, að þeir eru jafnvei frá 1660. Á OBtasýningu, sem ný- lega hefur verið haldiu, var t. d. einn osturinn 170—180 ára gamall. Aktiengesellschaft vormals Frister & Rossmann í Berlín selur hinar beztu Singers-saumavélar. Einka-útsölumaður á öllu íslandi: Sturla Jónsson. LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGHÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem viija tryggja Iíf sitt, allar nauðsyn- legar upplýsingar. Sliófatnaönr af 011- um gerðum fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. 1871 — JúMleum — 1896. Hinn eini ekta Brama-Liíís-Elltxlr. (Heilbrigðis matbitter). Allan þann árafjölda, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðzt út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu verðlaun. Pegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þol, sálin endurlifnar og fjörr/ast, maður verður glaðlyndur, hugraJckur og starffús, skiln- ingarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-lífs- elixír, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis- nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akureyri: Hr. Carl Höepfner. -----Gránufélagið. Borgarnes: Hr. Johan Lange. Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Gram. Húsavík: Örnm & Wulff’s verzlun. Keflavík: II. P. Duus verzlun. -----Knudtzon’s verzlun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. Raufarhöfn: Gránufélagið. Sauðárkrókur: —— Seyðisfjörður:-------- Siglufjörður:--------- Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Tiryde. Vík í Mýrdal: Hr. Halldör Jönsson. Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson. Einkenni: Blátt Ijbn og gullhani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-Elixír. Kaupmannaliöfn, Nörregade 6. Olíusæta (Glycerin-baðiö) gefur engu öðru baðlyfi eptir að gæðum. Nægar birgðir frá 1. april í verziun Lefolii’s á Eyrarbakka. Limir (færi) af ýmsum teg- undum nýkomið í verzlun Sturlu Jóussonar. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir undirskrifaður afar-háu verði. Finnbogi G. Lárnsson utanbúðarmaður við verzl. „Bdinborg" 1 Bvlfe. Til heimalitunar viljnm vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum lit- um fram bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má örngg- ur treysta því, að vel muni gefast. í stað hellnlits viljnm vér ráða mönn- nm til að nota heldur vort svo nefnda „Castorsvart“, því sá litur er miklu feg- urri og haldbetri en nokkur annar svart- ur litar. Leiðarvísir á íslenzku íylgir hverjum pakka. Litirnir fást hjá kaupmönnum alstað- ar á íslandi. Buchs Farvefabrik, Studiestræde 32, Kjöbenhavn K. 10 ára tryggingu! ábyrgist eg fyrir brot eða bilun fjaðranna í „Accord-Zitherw mínum. Fyrir að eins 4 krónur! sendi eg gegn eptirkröfu skrautlegan, fag- urhljómandi Accord-Zither með 20 strengj- nm, 3 handföngum, nótnahaldara, hring, lykli, stilli og leiðarvísi, og geta menn af honum ókeypis og tilsagnarlaust og án þees að þekkja nótur lært hin fegurstu sönglög á einni klnkkustund. Umbúðir ókeypis. Burðargjald 1 kr., 2 hljóðfæri á 772 krónn, burðargjald 172 kr. — Menn snúi sér með pantanir beint til Robert Husberg, Neuenrade, Westfalen, Deutschland. Hinn 20. marz síðastl. tapaðist hjá verzlunar- búð Jóns kaupm. Þórðarsonar í Beykjavik, eða á veginum upp að Elliðaánum, morgrá yfirhöfn nokk- uð slitin, með gráu einskiptufóðri, en nokkuð rauð- brúnt undir ermunB. Pinnandi er beðinn að skila henni til kaupm. Jóns Þórðarsonar í Reykjavík gegn fundarlaunum. Hannyrðabókin fæst á afgreiðslu- stofu Þjóðólfs. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hanneg Þorstcinsson, cand. theol. FélagsprentsmiBjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.