Þjóðólfur - 07.05.1897, Blaðsíða 3
91
Verzlun B. H. BJARNASON, Reykjavík.
7 Aöalstrœti 7
Verzlunarmeginreglan er:
Vanda yörugæðin sem toezt og láta hond selja hendi.
Verzlunin selur neðanskráðar vörur ódýrastar gegn peningum; þeir sem kaupa fyrir peninga ættu því ávallt að hafa fyrir
reglu, að koma í búðina i Aðalstrœti nr. 7, áður en þeir hafa fest kaup hjá öðrum.
Kaffi, 2 teg., Exportkaffi (Eldgamla ísafold), Congote, Hvítasykur höggvinn og“í toppum, Kandíssykur, Púðursykur, Strau-
sykur, Brjóstsykur frá 45—60 aura pr. pund, Konfekt-sykur, ekta Piourmél (blandið ekki ekta flórméli saman við það, er sumir
kaupmenn kalla því nafni), Bygggrjón, Kartöflumél, Sagógrjón, Hrísgrjón */i og Vai Semolíugrjón, danskur Ostur, Rúsinur, Sveskjur,
Gráfíkjur, Döðlur, Gerpúlver, Cítronolía, Kúrennur, Chocolade, margar teg., Kardemommer, Muskatblóm, Súkkat, Möndlur, sætar og
bitrar, Smjörlitur, allskonar Krydd, heil og steitt, Lárberblöð, Saltpétur, Lakkrís, Borðsalt, Húsblas o. fl.
Kaffibrauð og Tekex af mörgum teg., mjög ódýrt, þó sérstaklega í heilum kössum.
Vín og önnur áfengi.
Svo sem: Jos. Hennesy & Co., Martel- Vins- og Grande fin Cognac, Old St. Croix Rom, Fine old Scotch Whisky (tilbúið
af Englands bezta Whisky-gerðarmanni, James Watson, Dundee), Portvín, 2 teg., Sherry, 2 teg., Madeira, 2 teg., Haut Sauternes,
Svensk Banco, St. Julien, Pontet og St. Croix-bitter. Þessi vín eru öll aftöppuð af sjálfum verksmiðjunum.
Ennfremur mitt alkunna Kornbrennivín, bezt og ódýrast í Reykjavík, Sprit, Messuvín Kirsebervín, danskan og enskan
Lemonade og Sodavatn af mörgum teg., Lemonadepúlver, Kirsebersaft o. fl.
Tótoali og VindLlar.
Svo sem: Vindla, margar teg., Reyktóbak, fjölda teg. bæði í langar og stuttar pípur, Cigarettur, Munntóbak í stykkjum
og 25 aura pökkum. _____
Sápur og Ilmvötn.
Svo sem: Handsápur af mörgum teg., Skeggsápur, Pálmasápa (sem er bezta stangasápan), Grænsápa í tunnum og dunk-
um, Hárolia, Hárböð, Vellyktandi, Hárvax hvítt og svart með parfume, Reykelsi o. fl.
Stífelsi, Geitaskinnssverta, Skósverta, Ofnsverta, Lím á glösum, Flöskulakk af ölium litum, Trélím, Hnífapúlver, Fægi-
púlver, Sandpappír, Silfursápa, Taublákkudósir, Maskínuolía, Buris, Glysseríne, Gibs, Dekstrín, Pimpsteinn, Blásteinn, Álún, Soda,
allskonar Anelínlitir, Könrok, Málning í dósum af öllum litum, Eldspítur (Vulcan, á 12 aura búntið). — Fernisolía, Þurkandi og
annað, er til málningar heyrir, kemur með „Lauru“ í júní.
Jámvörur hinar smærri.
Svo sem: Hefiltannir, Sporjárn, Pappírs-, Skraddara-,. Lérepta-, Hnappagata , FIos- og Broder-skæri, Rakhuífar og Vasa-
hnífar af öllum tegundum. — Allar þessar vörur eru búnar til af hinni heimsfrægu „Eskilstuna“-verksmiðju, og eru því langtum
betri en annara þjóða samkynja vörur. Spyrjið þá, sem keypt hafa.
Ennfremur: Hestaklippur, Naglbítar, Skrár og Lásar mjög ódýrir, Lamir, Hurðarlokur, Stiftasaumur af öllum tegundum,
Dúkk-Stifti, Hestskónaglar, Skrúfur af öllum lengdum, Sagarblöð, Sagarkjálkar, Tommustokkar, ístöð patent, Þvottabretti,
Kranar, Tappatogarar o. fl. — Með „Lauru í júní koma Ljáblöðiu með fílnum og Sagarþjalir.
Vigtir af öllu tagi og Lóð eru pöntuð og seld með verksmiðjuverði.
Glysvarningur.
Svo sem: Göngustafir, Vindlaveski, Vindlaslökkvarar, Vindlahnífa, Vindlamunnstykki, Peningabuddur fyrir karla og konur
af mörgum teg., Tóbakspoka, Seðlaveski, Vasabækur, Blýantar, Pennastangir, Brjóstnálar, Myndarammar, Reykjarpípur, margar teg.,
ljómandi fallegar, Úrkeðjur, mjög ódýrar, Spil, Speglar, úrval af Hárgreiðum, Höfuðkambar, Tóbaksdósir, Barnatúttur af öllum
gerðum o. m. fl.
Bamagull.
Svo sem: Dúkkur, almennar og úr gúttaperka, Boitar, Sparibyssur af ýmsri gorð, Spiladósir, Vagnar, Rönglur úr beini
og pjátri, Lúðrar, Hanar, Dúkkuhöfuð, hreifanlegar Myndir, Dýr í dósnm til að synda í vatni, Myndabækur, Myndablöð, Hand-
hringir, Byssur og þar til heyrandi hvellhettur, spiladósir á hjólum með hesti fyrir o. m. fl.
Lelr- og giervörur.
Svo sem: Spýtubakkar, Öskubakkar og Sykurker. — Daglega er von á ýmsum öðrum Ieirvarningi, svo sem: Diskum
Könnum, Skálum, Spilkomum og fleiru þess konar.