Þjóðólfur - 07.05.1897, Page 4

Þjóðólfur - 07.05.1897, Page 4
92 Lesiö þetta Z Emifremar ljómandi Sumarsjöl handa dömunum úr al-ull, þö öhoyrt ódýr, Herðasjöl, Vasaklútar, Sokkabönd, Tvinni, Nálar, Fingurbjargir, Reiðhúfur, Nálhús o. fl. Handa börnunum eru 6 tegundir af Ijómandi Kjólura, Prjónahúfur, Sokkabönd, Vasaklútar o. fl. Handa herrunum eru: Hálsklútar, Brjósthlífar, af ýrasri gerð, Axlabönd, stórt úrval af Ksskeitum og Höttum, Vasaklútar hvitir og mislitir, Regnkápur o. fl. Korsör Margarlne, sem hefur reynzt miklu betur en allt annað Margarine. — Aldrei eins ódýrt og nú. Vilji menn panta eitthvað sérstaklega frá útlöndum, þá afgreiði eg það fljótt og nákvæmlega. Fyrir liggjandi eru meira eu 1000 sýnishorn af allskonar Klæðavöru er menn eiga kost á að fá pantað eptir, ásamt mörgum sýnishornum af Regnkáputauum. — Tau þau, sem pöntuð eru, seljast með verksmiðjuverði „en detail“ og koma með næstu ferð eptir að þau eru pöntuð. Með hverju skipi ávallt eitthvað nýtt í verzlunina. Komið! — Skoðið! — Kaupið! Gufubáturinn „0 D D U R“. Eptir samningum við sýslunefndirnar í Árness-, Rangárvalla- og Skaptafells-sýslum fer gufubáturinn „ODDUR“ í sumar eptir- taldar 7 ferðir: 1. milll 14,—20. maí: Milli Grindavíkur, Selvogs, Þorlákshafnar — Eyrarbakka. 2. milli 26. maí — 1. júní: Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Vestmanna- eyja — Víkur. 3. milli 2.—8. júní: Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja — Eyjafjalla. 4. milli 20.—26. júní: Milli Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Keflavík- ur, Sandgerðis, Þórshafnar, Grinda- víkur, Þorlákshafnar — Eyrarbakka. 5 milli 2.-8. júlí: Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja — Eyjafjalla. 6. milli 9.-15. júlí: Milli Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Keflavík- ur, Sandgerðis, Þórshafnar, Grinda- vikur, Þorlákshafnar — Eyrarbakka. 7. milli 27! júlí — 3. ágúst. Milli Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Keflavík- ur, Garðs, Sandgerðis, Hafnaleirs, Grindavíkur, Eyrarbakka, Stokkseyr- ar, Vestmannaeyja — Víkur. Á leiðinni frá Vík til Reykjavíkur kem- ur báturinn við á Vestmannaeyjum, Eyrar- bakka, Grindavík, Hafnaleir, Garði, Kefla- vík og Hafnarfirði. Flutningsgjald á góssi er í 1., 4. og 6. ferð */4 eða 25°/0 lægra, en eptir flutnings- skránni; í 3. og 5. ferð x/8 eða 121/,, °/0 lægra, en eptir skránni, og í 2. og 7. ferð (ti) Víkur) er gjaldið samkvæmt flutnings- skránni, sem er til sýnis hjá kapteininum á „Oddi“ og hjá hr. konsúl C. Zimsen, Reykjavík, G. E. Briem, Hafnarfirði, Jóni Gunnarssyni, Keflavík, Einari Jónssyni, Garðhúsum, Ób'.fi Árnasyni, Stokkseyri, Halldóri Jónssyni, Vík, og hjá undirskrif- uðum. Þeir, sem senda góss með bátnum, eiga að setja skýrt og haldgott einkenni á hvern hlut og aðflutningsstað. Á tilvísunarbréfinu á sá, er sendir, að skýra frá innihaldi, þyngd (brúttó-vigt) eða stærð hvers hlutar. Upp- og útskipun er á kostnað hlutað- eigenda. Á verzlunarvörum frá og til Lefoliis- verzlunar er upp- og útskipun ókeypis á Eyrarbakka. Eyrarbakka, 28. apríl 1897. P. Nielsen. Þareð verzlanir P. C. Knudtzon & Söns í Reykjavík og Keflavík hafa verið lagðar niður, og skuldir og inneign- ir fluttar til verzlunar sömu eigenda í Hafnarflrði. þá tilkynnist hlutaðeigendum hérmeð, að inneignir manna frá nefndum verzlunum verða greiddar frá Hafnarfjarð- ar verzlaninni og skuldirnar verða kallað- ar inn af undirskrifuðum verzlunarstjóra G. E. Briem í Hafnarflrði, og vil eg við þetta tækifæri biðja þá, sem skulda verzl- an P. C. Knudtzon & Söns, og ekki hafa samið við mig þaraðlútandi, að láta mér í Ijósi, sem allra fyrst, á hvern hátt og hvenær eg megi vænta borgunar á skuldunum, því það getur verið báðum betra, að eg verði búinn að fá vitneskju um það, hvað menn hafa hugsað sér í því tilliti, áður en eg fer að krefjast skuld- anna á annan hátt. Þessi tilmæli mín ná til allra, er skulda nefndri verzlun, eins þeirra, er nú fara í önnur héruð til þess að leita sér atvinnu í sumar. Hafnarfirði 28. apríl 1897. G. E. Briem. 10 ára tryggingn! ábyrgmt eg fyrir brot eða bilun fjaðranna í „Accord-Zither" mínum. Fyrir að eins 4 krónur! sendi eg gegn eptirkröfu skrautlegan, fag- urhljómandi Accord-Zither með 20 strengj- um, 3 handföngum, nótnahaldara, hring, lykli, stilli og leiðarvísi, og geta menn af honum ókeypis og tilsagnarlaust og án þess að þekkja nótur lært hin fegurstu sönglög á einni klukkustund. Umbúðir ókeypis. Burðargjald 1 kr., 2 hljóðfæri á 7x/2 krónu, burðargjald l1/* kr. — Menn snúi sér með pantanir beint til Robert Husberg, Neuenrade, Westfalen, Deutschland. Hannyrðabókin fæat á afgreiðsln- stofu Þjöððlfs. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Félagsprentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.