Þjóðólfur - 14.05.1897, Blaðsíða 3
95
Beztu fermingargjafir
eru góð vasaúr. Nýjar birgðir
af beztu Anker- og Cylinder-úrum, í mjög
fallegum gull- og silfur-kössum, handa
körlum og konum. Lægsta verð mót borg-
un út í hönd; fleiri ára ábyrgð.
Einnig stórt úrval af úrfestum og
kapselum af öllum tegundum, svo sem:
gull-, gulldouble , silfur-, talmi- og nikkel.
Komið og sjáið, svo munuð þér kaupa.
Beztu brúðargjafir! Fáum mun
önnur brúðargjöf kærkomnari, en vandað
og fallegt STOFB-ÍR (Regulator).
Fást bezt og ódýrust — mörg um að
velja — hjá
GuðJÖni Sigurðssyni.
’S&T’ Þareð verzlanir P. C. Knudtzon
& Sðns í Reykjavík og Keflavík hafa
verið lagðar niður, og skuldir og inneign-
ir fluttar til verziunar sömu eigenda í
Hafnarfirði, þá tilkynnist hlutaðeigendum
hérmeð, að inneignir manna frá nefndum
verzlunum verða greiddar frá Hafnarfjarð-
ar verzlaninni og skuldirnar verða kallað-
ar inn af undirskrifuðum verzlunarstjóra
G. E. Briem í Hafnarfirði, og vil eg við
þetta tækifæri biðja þá, sem skulda verzl-
an P. C. Knudtzon & Söns, og ekki
hefa samið við mig þaraðlútandi, að Iáta
mér í ljósi, sem allra fyrst, á hvern hátt
og hvenær eg megi vænta borgunar á
skuldunum, því það getur verið báðum
betra, að eg verði búinn að fá vitneskju
um það, hvað menn nafa hugsað sér í því
tilliti, áður en eg fer að krefjast skuld-
anna á annan hátt.
Þessi tilmæli mín ná til allra, er skulda
nefndri verzlun, eins þeirra, er nú fara
í önnur héruð til þess að leita sér atvinnu
í sumar.
Hafnarfirði 28. apríl 1897.
(x. E. Brieni.
Saumavélar
beztar og ódýrastar útvegar Guðjón
Sigurðsson. Sýuishorn, bæði handmaskínur
og stignar, geta menn fengið að sjá á
vinnustofunni.
J. P. T. Brydes verzlun
kaupir
heilflöskur.
Til J. P. T. Bryde’s
verzlunar
kemur með|gufuskipinu ’Georg' mjög ódýrt
en gott jDílliJ ám af fleiri teg.
sem sækir kaupmenn heim, getur fengið
umboð fyrir elztu verksmiðju Danmerkur
í bleki og litunarefnum tii heimalitunar á
ull og vaðmáli. Yiðkomaudi verður að
útvega sér góð meðmæli.
P. Rönning & Grjerlðff.
Kjöbenhavn K.
Gufubáturinn „0 D D U R".
Eptir samningum við sýslnnefndirnar í
Árness-, Rangárvalla- og Skaptafells-sýslum
fer gufubáturinn „ODDUR“ í sutnar eptir-
taldar 7 ferðir:
1. miIII 14.—20. maí:
Hilli örindavíkur, Selvogs, Þorlákshafnar
— Eyrarbakka.
2. milli 26. maí — 1. júní:
Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Vestmanna-
eyja — Víkur.
3. milli 2.—8. júní:
Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja
— Eyjafjalla.
4. milli 20.—26. júní:
Milli Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Keflavík-
ur, Sandgerðis, Þórshafnar, Grinda-
víkur, Þorlákshafnar — Eyrarbakka.
5. milli 2.-8. júlí:
Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja
— Eyjafjalla.
6. milli 9.-15. júlí:
Milli Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Keflavík-
ur, Sandgerðis, Þórshafnar, Grinda-
víkur, Þorlákshafnar — Eyrarbakka.
7. milli 27. júlí — 3. ágúst.
Milli Rcj'kjavíkur. Hafnarfjarðar, Keflavík-
ur, Garðs, Sandgerðis, Hafnaleirs,
Grindavíkur, Eyrarbakka, Stokkseyr-
ar, Vestmannaeyja — Víkur.
Á leiðinni frá Vík til Roykjavíkur kem-
ur báturinn við á Vestmannaeyjum, Eyrar-
bakka, Grindavík, Hafnaleir, Garði, Kefla-
vík og Hafnarfirði.
Flutningsgjald á góssi er í 1., 4. og 6.
ferð */4 eða 25 °/0 lægra, en eptir flutnings-
skránni; í 3. og 5. ferð J/8 eða 121/2ð/0
lægra, en eptir skránni, og í 2. og 7. ferð
(til Víkur) er gjaldið samkvæmt flutnings-
skránni, sem er til sýnis hjá kapteininum
á „Oddi“ og hjá hr. konsúl C. Zimsen,
Reykjavík, G. E. Briem, Hafnarfirði, Jóni
Gunnarssyni, Keflavík, Einari Jónssyni,
Garðhúsum, Ólafi Árnasyni, Stokkseyri,
Halldóri Jónssyni, Vík, og hjá undirskrif-
uðum.
Þeir, sem senda góss með bátnum, eiga
að setja skýrt og haldgott einkenni á hvern
hlut og aðflutningsstað.
Á tilvísunarbréfinu á sá, er eendir, að
skýra frá innihaldi, þyngd (brúttó-vigt) eða
stærð hvers hlutar.
Upp- og útskipun er á kostnað hlutað-
eigenda.
Á verzlunarvörum frá og til Lefoliis-
verzlunar er upp- og útskipnn ókeypis á
Eyrarbakka.
Eyrarbakka, 28. apríl 1897.
P. Nielsen.
Orgelharmonium
frá 125 kr. frá vorum eigin verksmiðjum.
Fengu silfurmedalíu í Málmey 1896. Auk
þess höfum vér harmóníum frá hinum beztu
þýzku, amerikönsku og sænsku verksmiðj-
um. Vér höfum selt harmóníum til margra
íslenzkra kirkna og margra prívatmanna.
Hljóðfæri má panta hjá kaupmönnum eða
hjá oss sjálfum.
Petersen & Steenstrup.
Kjöbenhavn V.
Því optar sem eg leik á orgelið í dóm-
kirkjunni, þess betur líkar mér það.
Reykjavík 1894.
Jónas Helgason.
LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR
fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.
med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim,
sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsjTn-
legar upplýsingar.
Til heimalitunar
viljum vér sérstaklega ráða mönnum til
að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa
verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum lit-
um fram bæði að gæðum og litarfegurð.
Sérhver, sem notar vora liti, má örugg-
ur treysta því, að vel muni gefast.
í stað hellulits viljum vér ráða mönn-
um til að nota heldur vort svo nefnda
„Castorsvart", því sá litur er miklu feg-
urri og haldbetri en nokkur annar svart-
ur litur.
Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum
pakka.
Litirnir fást hjá kaupmönnum alstað-
ar á íslandi.
Buchs Farvefabrik,
Studiestræde 32,VKjöbenhavu K.