Þjóðólfur - 14.05.1897, Blaðsíða 4
96
Verzlun J. P. T. BRYDE’S, Reykjavík.
Rúg — Bankabygg — Baunir
Rúgœjöl — örjón — Hveiti — Haframjöl
Overheadsmjöl — Riismjöl
Kartöflumjöl — Sagomjöl — Haframjöl
Sago, stór — do. smá — Bygggrjón
Hafragrjón — Semoulegrjón
Kaffi — Do. Normal — Do. brennt
Kandis — Melis, í toppurn — Do. höggvinn
Do. steyttur — Farin — Export Nr. 1
Do. Nr. 2 — Rúsínur — Sveskjur — Fíkjur
Kúrennur — Möndlur — Kirseber
Súkat — The (Santhal) — Súkkulaði
Pipar, steyttur og ósteyttur — Allrahanda,
steytt og ósteytt — Kanel, steytt og ósteytt
Neguloagla — Kardemommer
Muskatblommer — Lárberblöð — Húsblas
Þurkuð epli — Saltpétur — Lím
Álún — Parahuetur — H'isselhnetur
Valhnetur — Stearinkerti — Macaroni
Kynrok — Borðsalt — Grænar ertur — Soda
Blástein — Vitriol — Hellulit
Grænsápu — Stangasápu — Gerpúiver
Handsápu — Skeggsápu — Höfuðvatn.
Fernisoiíu —Kítti— Blýhvítu — Zinkhvítu
Terpentínu — Törrelsi — Farfa í dósum
Okkur — Bl. Fernis.
Farfa, gulan, 'bláan, svartan og rauðan.
Castorsvart — Anilínliti.
Rullu — Rjól — Reyktóbsk, margar teg.
Vindla, margar teg. — Sigarettur, marg. teg.
Brennivín — Ákavíti — Romm
Messuvín — Cognac—Messuvin á flöskum
Portvín hvítt — Do. rautt
Sherry, á fl. — Gl. fr. Vin, á fl.
Cognac *** á fl. — St. Croix Rom, á fl.
Rauðvín, á fl. — Whisky, Encore
Whisky, Lorne — Do. Deeside
Créme de Cacao — China — Brama
Köster Bitter — Gamli Carlsberg, Lageröl
Do. Export — Do. Pilsuer
Sodavatn — Kirsubersaft — Edik.
Þurkaðar jurtir.
Suittebönuer — Purre — Selleri
Grönkaal — Grönne Ærter — Rödkaal
Hvidkaal — Spinat
Karotter — Julienne.
Niðursoðíð.
Anchovis — Ssrdiner — Roist Beaf
Pölser — Do. Hvidkaal — Boeuf Carbonade
Kalvecoteletter — Oxetunge
Aal i Gelee — Kjödboller í Madeirasauce
Haresteg — Forloren Skildpadde
Hummer — Reier — Osters.
Lax — Ananas — Pærer — Apricots
Champignons — Oliver — Reine Clauder
Asparges — Grönne Ærter
Fiskesauce—Sarepta —Liebigs Kjödextract
Solbærsaft — Kirsebæraaft
Hindbærsaft — Ribssaft — Blaabærsaft
Frugtsaft — Syltede Blommer
Do. Jordbær — Do. Tyttebær
Do. Stikkelsbær — Do. Hindbær
Skozkt Marmelade — Agurker — Asier.
Vefnaðarvörur o. fl.
Svart klæði, margar tegundir
Fataefni — Do. í drengjáföt mjög ódýrt
Hálfklæði svart, brúnt og blátt
Tvisttau margar tegundir
Sirz—Fóðurtau—Damask— Dagtreyjutau
Lérept, blegjað og óblegjað
Hörlérept, blegjað og óblegjað — Segldúk
Striga — Shirting
Gardinutau hvitt og misliit
Kjólatau — Sængurdúk — Borðdúkatau
Borðdúka hvíta og mislita
Servíettur — Slörtau — Pique Bobinet
Stramay — Java — Angola
Congresstof — Hökusmekki — Rykklúta
Oturskinnskraga
Karlmannavesti prjónuð
Do. nærföt Normsl — Do. nærföt prjónuð
Kvennmannanærföt prjónuð
Vetrarsjöl — Sumarsjöl
Herðasjöl — Hólsklúta — Trefla
Flauel — Plyds — Silkitau — Silkibönd
Fiauelsbönd — Styttubönd — Sokkabönd
Heklugarn — Fiskagarn — Brodergarn
Brodersilki — Tvinna, rnargar teg.
Blúndnr margar tegundir
Lífsstykki og teina
Hattafjaðrir — Kvennbrjóst
Karlmannskraga — Karlmanmflippa
Karlmannsmanséttur — Karlmannsslipsi
Barnakjóla prjónaða
Bmiatreyjur prjónaðar—Barnahúfur prjón.
B rnaskó prjónaða
Hatta lina og harða — Kaskeiti
Stormhúfur — KaJtmtnns strúhatta
Do. kveuna og b .rna.
Gólfvaxdúka — Do. afpassaða
Borðvaxdúka — Briisselerteppi
Regnhlífar.
Flesk, saltað — Do. reykt
Skinke — Spegepölse — Cervelatpölse.
Cement — Kalk
Þakpappa tjargaðan — Do. ótjargaðan.
Sjónauka — Úrkeðjur —• Vasaúr
Stofuklukkur — Loptþyngdarmælira
(barom eter) — Hitamælira — (Thermometer)
Rakamæíira — Gólfmottur — Stofuvífl
Sápuþyrla — Spegla — Myndaramma
Skákborð- og fólk — Tóbaksdósir
Saumakassa
Barnagull alls konar
Körfur — Strástóla — Tréstóla
Hilluborð — Kjöthamra — Sleifar
Fiskaspaða — Smjörspaða — Kjötmaskínur
Fatabursta — Rykkústa — Málarapensla
Brauðhnífa — Vasahnífa
Borðhnífa og gafla — Rakhnífa
Smíðatól alls konar — Skrár — Lása
Lamir — Skrúfur — Harmonikur
Album — Saumatöskur
Bollabakka — Kaffikvarnir
Spítubakka
Olíuofna — Eldavélar
Olíumaskínur margar tegundir
Saumamaskínur — Skóíiur — Skóflublöð
Kvíslir — Tin — Stifti alls konar
Bátasaum.
Kaffikönnur úr blikki—Mjólkurfötúrblikki
Trektir úr blikki — Mál úr blikki
Katla úr blikki — Skálar úr blikki
Skjólur úr blikki — Kökuform úr blikki
Pottlok úr blikki — Fiskerand úr blikki
Potta emailleraða
Katla do. — Kastarholur do.
Steikaraföt, do. — Mjólkurskálar do.
Fiskaspaða do. — Mál do. — Diska Do.
Vaskaföt do. — Næturgögn do.
Kaffikönnur do.
Fajance og postulínsvörur.
Skálar — Köunur — Diska — Bollapör
Tarínur — Ragoutföt
Steikaraföt — Smjörkúpur
Sykurker og rjómakönnur — Eggjabikara
Vaskestel — Kökudiska
Súkkulaðikönnur — Kaífikönnur
Blómsturpotta — Mjólkurkönnur
Leirkrukkur.
Glasvörur.
Sykurker og Rjómakönnur — Kökudiska
Ostukúpur — Vínkaröflur
Rauðvínsglös — Portvínsglös — Sherryglös
Ölglös — Snapsglös — Vatnsglös
Kexdósir — Ljósastjaka.
Pletvörur.
Kaffikönnur — Thepotta
Sykurker og Rjómakönnur — Strausykur-
skálar — Sardínudósir — Ljósastjaka
Kökuspaða — Hnotbijóta — Platmenager
Bakka — Mat-keiðar — Theskeiðar
Hnífapör.
-A-ll-t selst mjög óa^rt gegn penlngatoorgun.
Eigandi og ábyrgðarmaðnr: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. — Félagsprentsmiðjan.