Þjóðólfur - 09.07.1897, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 09.07.1897, Blaðsíða 2
134 Bezta baðlyfið er án efa JE YEB FLUIÐ. Þegar eg var í Skotlaodi í vor, grennslaðist eg eptir lijá ýmsum bændum, hvaða baðmeðul þeir helzt brúkuðu, og komst eg eptir, að þau meðul, som flestir not- uðu og almennt eru álitin reynast bezt, eru JE YES FLUIÐ. Á Þýzkalandi er þetta baðlyf betur þekkt undir nafninu CREOZjIKT pearsokt. Úr 1 (íallon (47/10 potti) má baða 80 til 100 kindur, og þar eð 1 gallou kost- ar aö elHS 4= l5.r., kostar að eins 4—5 aura á kindina. JEYE8 FLUIÐ er aiveg óeitrað, svo engin h etta fylgir að fara rneð það, eins og t. d. getur átt sér stað rneð karbólsýt u. Bændur! Kaupið í samlögum, þá get eg selt baðlyíið ódýrar. Einka-umboð fyrir ísland hefur Ásgeir Sigurösson, kaupmaður. Reykjavík. Heimsspekispróf við háskólann tóku i júní: Með ágœtis einkunn: Guðmuudur Björnsson, Guðmundur Finnbogasou og Halldór Júlíusson. Með fyrstu einkunn: Árni Þorvaldsson, Eðvald Möller, Skúli Magnússon og Steingrímur Mattíasson. Með annari einkunn: Sveinn Hallgrímsson. Embættispróf í guðfrœði við Hafnar- háskóla tók 12. f. m. Friðrik Hallgrímsson (biskups) með 2. einkunn hinni lægri. Bókmenntafélagstundur (aðalfundur) var haldinn hér í gær, en fátt gerðist þar sögulegt. Mikið rætt um afnám útlendu fréttanna í Skírni, og samþykkt að leita álits félagsmanna hér á landi um það mál. Porseti endurkosinn dr. Björn Ólsen (með lófaklappi) og aðrir embættismenn og vara- embættismenn hinir sömu, nema Bjarni Jónsson eand. mag. var kjörinn varaskrifari í stað Pálma Pálssonar. Endurskoðunarmenn Björn Jónsson og Sighvatur Bjarnason (í stað Björns Jónssonar Isaf., sem nú var bægt frá því, að endurskoða sína eig- in reikninga lengur). í Tímaritsnefnd voru kjörn- ir : Steingrímur Thorsteinsson, Einar Hjörleifsson, Kristján Jónsson og Jóhannes Sigfússon. Proklama og Arveindkaldelse. Enhver, der maatte have noget at fordre i 1. Fisker John Olafson og 2. Fisker Felix Felixens Dödsbo, indkaldes herved med 3 — tre — Maaned- ers Varsel til for undertegnede Skifteret at anmelde og bevisliggjöre sit Krav, der i modsat Fald fortabes. Ligesaa indkaldes med Varsel eftir N.L. 5.-2.—4. Boets Arvinger at melde sig. Hvem disse er, er Skifteretten ubekjendt. Begge de aídöde var Islændere. Vardö Skifteret 5. Juni 1897. Ivar Nordang. K.Ol fást í veizluu Sturlu Jónssonar. Til heimalitunar viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum lit- um fram bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má örugg- ur treysta því, að vel muni geíast. í stað hellulits viljum vér ráða mönn- um til að nota heldur vort svo nefnda „Castorsvart4*, því sá Iitur er miklu feg- urri og haldbetri en nokkur annar svart- ur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. Litirnir fást hjá kaupmönnum alstað- ar á íslandi. Buchs Farvefabrik, Studiestræde 32, Kjöbenhavn K. Nýkomið til Yerzl. H. TL A. Tliomsens Þakjárn af ýmsum tegundum. Kartöflur og Laukur. Orgelharmonium frá 125 kr. frá vorum eigin verksmiðjum. Feugu silfurmedalíu í Máimey 1896. Auk þess höfum vér harmóníum frá hinum beztu þýzku, amerikönsku og sænsku verksmiðj- um. Vér höfum selt harmóníum til margra íslenzkra kirkna og margra prívatmanna. Hljóðfæri má panta hjá kaupmönnum eða hjá oss sjálfum. Petersen & Steenstrup. Kjöbenhavn V. Því optar sem eg leik á orgelið í dóm- kirkjunni, þess betur líkar mér það. Reykjavík 1894. Jbnas Helgason. • Ekta anilínlitir !s •H w fást hvergi eins góðir og ódýrir eins og rH- V VH •rH í verzlun V ts CS sS Sturlu Jónssonar ce Aðalstræti Nr. 14. P h— m w rH- •jpnnjnun Bjiia i Ung, snemmbær kýr fæst keypt. Nán- ari upplýsingar á skrifstofn Þjóðólfs. Cylinder- og Anker-Úr mjög vönduð hef eg undirritaður nú fengið nýlega, einnig úrkeðjur o. m. fl. Aðgerð- ir á úrum fljótt og vel af hendi leystar. Eyrarbakka 17. júní 1897. Jóhannes Sveinsson. Eina Itrónu upp í verð hvers stimpils, um leið og pant- að er, verða þeir að borga, sem biðja mig að panta nafnstimpla, annars er pontun- inni ekki sinnt. Samúel Olafsson. Á t>ingeyri í Dýraíirði fæst nýtt hús til kaupe eða leign (með góðum skilmálum), að öllu leyti ibúðarfært, 14 álna langt, 11 álna breitt, port- byggt með 4 herbergjum uppi og 4 niðri fyrir utan eldhús, húr, 5jx^6 álna kjallara og stórum skúr út af eldhúsdyrum. Húsið er með 3 magasinofnum niðri, 2 magasínofnum uppi og ’komfúr’ niðri. Hús- ið er allt málað eða með veggjapappír (á 2 her- bergjum niðri), með þreföldum klæðning, hefluðum og plægðum 1 */4 þml. borðum yzt, þar undir utan á grindinni, með þakpappa og innan á grindinni með panel og í 2 herbergjum striga og máluðum pappir þar innan á. Húsið er 4 ‘/4 alin til lopts niðri og 3 */s uppi, og með járnþaki fyrir ytra þak. Húsið fæst til kaups eða íbúðar nú þegar, og geta lysthafendur snúið sér til undirritaðs. Þingeyri 1. júlí 1897 Jóhiinnes Ólafsson. Stígvélaskór hafa tapazt á leiðinni tr& Reykjavik upp að Lækjarhotnum. Finnandi skili á skrifstofu Þjóðólfs. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þoi'steinsson, cand. theol. Félagsprentsmltj an.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.