Þjóðólfur - 16.07.1897, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 16.07.1897, Blaðsíða 4
138 Bezta baölyfið er án efa TEYES fluið. Þegar eg var í Skotlandi í vor, grennslaðist eg eptir hjá ýmsum bændum, hvaða baðmeðul þeir helzt brúkuðu, og komat eg eptir, að þau meðul, sem flestir not- uðu og aimennt eru álitin reynast bezt, eru JE3 YES FLUIÐ. Á Þýzkalandi er þetta baðiyf betur þekkt undir nafninu Úr 1 (xallon (47/ie potti) má baða 80 til 100 kindur, og þar eð 1 gallon kost- ar £X<3 eÍIlS 4; li.r., kostar að eins 4—5 aura á kindina. JEYES FLUIÐ er alveg óeitrað, svo engin hætta fylgir að fara með það, eins og t. d. getur átt sér stað með karbólsýru. Bændur! Kaupið í samlögum, þá get eg selt baðlyflð ódýrar. Einka-umboð fyrir ísland hefur Ásgeir Sigurösson, kaupmaður. Reykjavík. að vera duglegan mann, og standa langt fyrir fram- an þá, sem voru látnir fara. Niðurlag greinarinnar er þannig orðað, að ekki er mögulegt að svara því, en sé það rétt skilið, eptir því sem beinast liggur við að taka það, þá verður það mál ekki sðtt á þessu þingi, ef eg ann- ars virði það svo mikils að svara því nokkru. Eg hef verið, og er enn, ókunnugur í þessu plássi, (Eyrarb.) og veit lítið um efnahag manna, enda er eg viss um, að úr þvi yrði mesta þvæla og vitleysa, sem orðið getur, ef nokkurt úrval ætti að eiga sér stað í þá átt. Eg skal taka það fram hér, að allt svo lengi, að eg er hér við þessa vinnu, og ræð fólk til hennar, mun eg ekki haga mér öðruvísi hér eptir, en eg hef gert að undanförnu, sem sé að taka duglega manninn fram yfir hinn ó- duglegri, hvort sem hann er fátækari eða ekki, sökum þess, að eg álít það skyldu mína gagnvart verkinu, sem eg er settur yfir, en reyni að forðast að svo miklu leyti sem mér er unnt, að láta hreppa- pólitík komast þar að. Eg skal leyfa mér að geta þess, að eg læt hér staðar nema með ritdeilu um þetta efni. Yið Plóavegagerðina 1. júlí 1897. Erl. Zakaríasson. Valtýs-flugan liggur nú í salti hjá stjórn- arskrárnefndinni i neðri deild, og spá sumir því, að svo þungt verði á henni fargið, að hún kafni þar og kremjist til bana, en sumir ætla, að hún komi vængjalaus og með Iitlu lífsmarki aptur inn i þingsal neðri deildar til að fá þar hina siðustu smurning undir andlátið. Að minnsta kosti trúa fáir því, að nefndin láni henni vængi til að fijúga með. Svo mikið traust bera menn til Benedikts, Skúla, Klemens, Péturs og Sigurðar. Þjóðminningarhátíðin hér í Beykjavík verður haldin á Bauðarártúni mánudaginn 2. ágúst. Verður þar söngur, ræðuhöld, kappleikir, glímur og aðrar íþróttir. Kvæði yrkja skáldin Benedikt Gröndal, Steingr. Thorsteinsson, Einar Benedikts- son og Þorsteinn Gíslason, en hátíðarræður halda þeir Guðlaugur Guðmundsson, Indriði Einarsson, Jón Ólafsson og Þórhallur Bjarnarson. Gufuskipið Bothnia fór héðan til útlanda aðfaranóttina 13. þ. m. ,,Vesta“ kom híngað frá Middlesbrough á Englandi 13. þ. m., og með henni 14 enskir ferða- menn, þar á meðal Howell Öræfajökulsfari frá Birmingham. Skemmtiskip frá Ameriku „Ohio“ að nafni kom hingað í fyrra dag með um 90 farþega, karla og konur. Lagði af stað frá New-York 24. f. m. Fór héðan aptur í gær áleiðis til Noregs og Búss- lands. _____ _____ Stafvilla var í síðasta blaði Þjóðólfs, þar sem skýrt var frá kosningu endurskoðunarmanna bókmenntafélagsreikninganna: Björn Jónsson, á að vera: Björn Jensson. Björn ritstj. var nfl. ekki end- urkosinn, eins og sést af svigagreininni. 1 óskilum hjá mér, er ljósgrár miðaldra hest- ur, afrakaður, eyrnamark standfjöður fr., biti a. h., standfj. fr. v. Bústöðum 10. júlí 1897. Jón Ólafsson. Cylinder- og Anker-Úr rnjög vöndað hef eg uudirritaður nú fengið nýlega, einnig úrkeðjur o. m. fl. Aðgerð ir á úrum fljótt og vel af hendi leyatar. Eyrarbakka 17. júní 1897. Jóhannes Sveiiísson. Á Þingeyri í Dýrafirði fæst nýtt hús til kaupe eða leigu (með góðum skilmálum), að öllu leyti íbúðarfært, 14 álna langt, 11 álna breitt, port- byggt með 4 herbergjum uppi og 4 niðri fyrir utan eldhús, búr, 5X6 álna kjallara og stórum skúr út af eldhúsdyrum. Húsið er með 3 magasínofnum niðri, 2 magasínófnum uppi og ’komfúr’ niðri. Hús- ið er allt málað eða með veggjapappír (á 2 her- bergjum niðri), með þreföldum klæðning, hefluðum og plægðum 1V4 þnil. borðum yzt, þar undir utan á grindinni, með þakpappa og innan á grindinni með panel og í 2 herbergjum striga og máluðum pappir þar innan á. Húsið er 4V4 alin til lopts niðri og 3Va nppi, og með járnþaki fyrir ytra þak. Húsið fæst til kaups eða íbúðar nú þegar, og geta lysthafendur snúið sér til undirritaðs. Þingeyri 1. júlí 1897 Jóhannes ölafsson. Lcsiö! Sigurður Bjariiason, M söðlasmiður. [Q Austurstræti 18. P 'Ö selur allskonar reiðtygi, ólar, töskur, gj Q púða og gjarðir. Aðgerðir fljótt og H- J vel af hendi leystar. Allt mjög ódýrt Qj sé borgað við móttöku. Líka kaupi eg búlcliár. íStsot; Ung snemmbær kýr fæst keypt. Nán- ari upplýsingar á skrifstofu Þjóðólfs. Proklania og Arveindkaldelse. Enhver, der maatte have noget at fordre i 1. Fislcer John Olafson og 2. Fislcer Felix Felixens Dödsbo, indkaldes herved med 3 — tre — Maaned- ers Varsel til for undertegnede Skifteret at anmelde og bevisliggjöre sit Krav, der i modsat Fald fortabes. Ligesaa indkaldes med Varsel eftir N.Þ. 5.—2.-4. Boets Arvinger at melde sig. Hvem disse er, er Skifteretten nbekjendt. Begge de afdöde var Islændere. Vardö Skifteret 5. Juni 1897. Ivar Nordang. Les! Gott íbúðarhús á skemmtilegum stað í Beykjavík fæst til kaups og íbúðar nú þegar, eða frá 14. maí næstk. Verð ágætt og skilmálar mjög aðgengilegir. Uppiýs- ingar gefnr Gísli Þorbjarnarson búfræðingur. Brúnn hestur 5 vetra gamall, aljárnaður með sexboruðum skeifum mark. standfj. fr. hægra, gat vinstra, tapaðist um miðjan f. m. við Kögun- arhól í ÖlfuBÍ. Hver sem hitta kynni, er beðinn að koma honum til skila gegn þóknnn til Sigur- jóns Jónssonar í Hreiðri í Holtum. Hannyrðabókin fæst á afgreiðsin- stofu Þjóðólfs. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. FélagsprentsmiOjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.