Þjóðólfur - 19.11.1897, Blaðsíða 3
217
inn má ekki koma fram á leiksviðið lítt klæddnr,
því að það getur valdið hneykslunum hjá hjart-
veiku fólki. Bess vegna verður að vefja hann í
einhverjar dulur, helzt svo að hvergi sjái í hann.
En það eru ekki allir, sem hafa skap til þess að
bera haun jafnan í reifum og með silkiglófum fram
á leikaviðið. — Annars er það mikið mein, að hér
skuli eigi vera kviðdómar í pólitiskum málum. Þá
yrði niðurstaðan víst opt önnur.
Það er eigi alsendis óhugsanlegt, að einhver
vindhvinur verði nu í runnninuin héina við Austur-
völl á morgun, og tóuarnir verði nokkuð dimmir
og djhpir, laugt að neðan sóttir. En harla lítil
ástæða er þó fyrir manninn til að gerast mjög
gleiðstígur yfir einum 40 kr. sektamismun í mál-
um okkar, alirasízt þá er litið er á málavexti.
H. Þ.
Mannalát. Hian 23. f. œ. andaðirt
snögglega að Skarði á Skarðsströnd upp-
gjafapresturinu séra Jónas Ouðmundsson
á 78. aidarsári. Hanu var fæddnr í Þver-
árdal í Húnavatnssýsln 1. ágúst 1820, og
voru fo; eldrar hans Guðmundur bóndi
Einarssou (f 1863) og Margrét Jónas-
dóttir (f 1862), bæði komin af hinni svo-
nefndu Skeggstaðaætt, sem er mjög fjöl-
menn í Húuaþingi. Séra Jónas Iærði und-
ir skóla hjá séra Sveini Níelssyni, er um
það leyti var prestur í Blöndudalshólum, kom
í Bessastaðaskóla 1838 og var útskrifaður
þaðan með bezta vitnisburði 1843, skrif-
aður í stúdeutatölu við háskólann 1845
með 1. eink., tók ári síðar 2. lærdóms-
próf með ágætiseinkuun, en embættispróf
í guðfræði 1850 með 1. einkunu,
var settur kennari við latínuskólann
í Beykjavik haustið 1851, og fékk
veitingu fyrir því embætti 1853. Vetur-
inn 1866—67 var hann jafutramt settur
til að þjóna 1. kennaraembættinu við
prestaskólann, en sumarið 1872 var hon-
um veitt Hitardalsjtrestakall og prestvígð-
ur s. á. Bjó liann í Hítardal til vorsins
1876, að hann flutti að Staðarhrauni, sam-
kvæmt fyrirmælam í konungsúrskurði 11.
ágúst 1875, er sameinaði Staðarhrauns- og
Hítardalsprestaköil. Vorið 1890 lét séra
Jónas áf prestsskap sakir sjónleysis, og
flutti þá frá Staðarhrauni með bú sitt
vestnr að Skarði á Skarðströnd í sambýli
við tengdamóður sína frú Ingibjörgu Eben-
ezersdóttur, ekkju Kristjáns Skúlasonar
Magnusseu kammeráðs og sýsiumanns á
Skarði. Hafði séra Jónas kvongazt Elin-
borgu dóttur þeirra 29. sept. 1865, og
lifir húu manu sinn. Eru böru þeirra:
Ingibjörg kona séra Sveins Guðmunds-
sonar á Ríp, Margrét kona séra Gluðlaugs
Guðmundssonar á Ballará, Kristján bóndi
á Ballará, Guðmundur, Einar nú í lærða-
skólanum, 0g Kristín kona móðurbróður
síns Boga Kr. Magnussen á Melum á
Skarðströnd. Hið helzta, sem prentað er
eptir séra Jónas eru 90 kveldhugvekjur
(Rvík 1884). Hann var gáfumaður mik-
ill og lærður vel, andríkur prédikari og
áheyrilegur, svo að hann þótti flestum
fremri að ræðusnilld, dável hagorður, raun-
góður, tryggur og vel metinn.
Seint í f. m. andaðist Asgeir Jónsson
póstafgreiðslumaður á Stað í Hrútafirði,
eptir langa legu, velþokkaður maður.
Valtýskan í valnum. Úr Eyjafirði
er skrifað 30. f. m.: „Þingmenn kjör-
dæmisins héldu íeiðarþing hér á Hjalteyri,
Akureyri og örund dagana 25.—27. þ. m.
Yfir 300 manBS sóttu þessa fandi. Var
þar allmikið rætt um stjórnarskrármálið,
og hafði Valtýskan þar engan formœlanda,
nema vin Valtýs, Stefán keunara á Möðru-
völlum einan. Hafa kjósendur hér í Eyja-
firði því orðið einna fyrstir til að kveða
sendingu þessa niður á almennum fundum,
og mnn hún naumast teygja höfuðið aptur
upp úr moldiuni hér um elóðir“.
Svona hefnr hið gamla kjördæmi Skúla
Thoroddsens snúizt við þeirri nýju pólitik,
sem hann nú hefur villzt inn í svo rauna-
Iega, og má hann því þakka hamingjunni
fyrir, að hann á ekki lengur undir Ey-
firðinga að sækja til þingkosningar.
Ekki gustuk? Svo rnikil andleg fátækt,
aumiugjaskapur og hugsunarflækja lýsir sér í harma-
gráti Ísaíoldar yfir sektadómnum síðast, að menn
gætu imyndað sér, að allt væri ekki með felldu í
„efsta loptinu" hjá persónu þoirri, er svo ritar.
Hver veit nema Þjóðólfur hafi gengið heldur
langt við athuganir sínar á þessum náunga, sem
auðsjáanlega þolir hvorki né þorir lengur að
horfa á sjálfan sig í þeim spegli, er Þjóðólfur
endrum og sinnum hefur brugðið upp frammijfyrir
honum. Og það hefnr þó sannarlega ekki verið
neinn spéspegill, heldur sýnt jafnan sanna mynd
af manninum í ýmsum stellingum og frá ýmsum
hliðum.
Allskonar kramvara
nýkomin í verzlun
Sturlu Jónssonar.
Skrifstofa lífsábyrgðarfélagsins ’Star’
er á Skólavörðustíg 11, opin á hverjum
virkum degi kl. 12—1 og 5—7 e. m.
AUir œttu að tryggja líf sitt!
Fataefni og tiibúinn
fatnaður fæst í
verzlun Sturlu Jónssonar.
Harðfiskur, saltíiskur og
allskonar tros
fa&st í verzlun
Sturlu Jónssonar.
Fegursta liljóðfæri!
Fyrir að eins 4 krónur!
sendi eg gegn eptirkröfu skrautlegan, fag-
urhljómandi Accord-Zither með 20 strengj-
um, 3 handföngnm, nótnahHdara, hring,
lykli, stilli og leiðarvísi, og geta menn af
honum ókeypia og tilsagnarlaust og án
þess að þekkja nótur lært hin fegurstu
sönglög á einni klukkustund. Umbúðir
ókeypis. Burðargjald 1 kr., 2 hljóðfæri á
7*/2 krónu, burðargjald U/a kr. — Menn
snúi sér með pantanir beint til
Rob. Husberg,
Neuenrade, Westfalen, Deutschland.
TT!pli7 vínþrúgur, sardínur,
liumrar, Iax, apricots o. fl. fæst í
verzlun Sturlu Jönssonar.
Þ 'nrrfl allskonar nýkominn I
verzlun Stnrlu Jóussonar.
Sláttuvelar
Mesne Brnk, Lillaliammer.
Hiu langstærsta vélaverksmiðja í Noregi,
stofnuð 1876.
Allir ættu að kaupa vélar frá þessari
verksmiðju, því að þær ern árcið miega
hinar heztu, er íengizt geta.
Þegar pöntun er send verksmiðjunni,
verða vélarnar sendar. Margar vélar hafa
þegar verið keyptar af íslendingum.
I^£XÍÍ3L"fc>IE?£l,TJl.c5 nýkomið í
verzlun Sturlu Jónssonar.
Takiö eptir! Eg undirskrifaður tek
að mér, eins og að undanförnu, allskonar
aðgerð á síldarnetum fyrir svo lágt verð,
sem uunt er, ef þeim er komið til mín
fyrir 14. marz næstkomandi.
Einar Eyjólfsson skósmiður.
Liugaveg nr. 20.
Rúðugler nýkomið í verzlnn
Sturlu Jónssonar.