Þjóðólfur - 30.11.1897, Side 1
Árg. (60 arkir) kostar 4kr.
Erlendje 5 kr. — Borgi»t
fyrir 15. júli.
Uppiogn, bnndln yií áranót,
ógild nem& komi til útgetanda
tyrir 1. október.
ÞJÓÐÓLFUE.
XLIX. árg.
Reykjayík, þriðjudaginn 30. nóvember 1897.
Nr. 56.
Munið eptir
að panta nógu snemma
50. árg. Þjóðólfs,
er hefst nú með næstkomandi nýári.
Verður þá fullum Jþriðjungi stærri en
að undanfðrnu, en þrátt fyrir það
helzt verð blaðsins óbreytt.
Muniö þvf eptir að gerast áskrifendur
að Þjóðólfl & 50. afmielisári lians. Yður mnn
eig-i iðra þess.
Útlendar fréttir.
Kaupmannahöfti 9. nóv.
Danmörk. Lars Dinesen heitir einn
af foringjunum í íiokki hægrimanna, og
hana var einn af höfuðpauruuum, þegar
miðiunarsættin var gerð á ríkiaþinginu
1894, ,pg hægri mcnn hafa á hverju ári,
nú um langaE tíma, kosið hann í fjárlaga-
nefnd á ríkisþinginn — það er taíin einna
mest virðing, sem þingmannx' er gerð í
þjóðþinginu —; þó hafa hægrimenn ætið
heldur haft horn í síðu hans og þótt hann
bralla fremur mikið á bak við menn, og
nú mis8tu þeir loks þolinmæðina, og vildu
ekki kjósa hann í fjárlaganefndina, en í
hana viidi hann fyrir htærn mun komast,
og svo lauk, að haun og 6 aðrir sögðu
sig úr flokki hægrimanna á þingi, og
kvaðst mynda nýjan, óháðan flokk, enda
var það eina ráðið, til þess sð hann kæm-
ist í nefndina, en — síðan eru tveir tlokk-
ar hægrimanna á þinginu, og þykir blöð-
um þeiira súrt í brotið------50 ára afmæli
sitt hélt dýragarðurinrt hér 15. október;
liefur hann leugst at átt erfitt uppdfáttar.
en þó slampast þetta af, þar tii nú tvö
síðustu áriu; að segja iná, að honum hafi
vegnað vel. Önnur stofmm er það, er 50'
ára aftoæll sitt heldur uú — á raorgun —
og það er ölgerðarstofnuuin „ö-ainle Carjs-
berg“ — þeir raunu eiuhverjir kanaaet við
bennay „prodúkt" þar heima —, og synd
væri aö segja, að sú stofnun hafi átt við
Uppdráttarsýki að búa um dagana. —
Látinn er hér einn af elztu þjöðþingis-
mönnum hægrimanna, Aaberg að nafni;
hann var vel látinn bæði af flokksmönn-
um sínum og raótstöðumönnura.
Svfaríki og Noregur. Ekki eru kosn-
ingarnar í Noregi um garð gengnar enn,
en allt útlit er fyrir, að vinstrimenn muni
fá 2/8 hluta atkvæða á þinginu, en það
verður tíl þess, að almennur kosningar-
réttur verður lögleiddur þar í landi. —
AHtaf er öðruhverju kvittur að gjósa upp
um Andrée, en — auðvitað allt út í blá-
inn, ýmist þykjast þeir rekja spor hans í
Síberíu, Noregi eða Ameríku; nýlega komu
norskir hvalakarlar norðan frá Spitzbergen
til Tromsö i Noregi, og þóttust hafa heyrt
neyðaróp þar nyrðra, en ekki getað
grennslazt nákvæmlega eptir; óðara var
rokið í Nansen, Sverdrup, Nordenskjöld,
Hovgaard og aðra norðurfara — í „Ber-
lingske Tidende“ sá eg jafnvel vitnað í
dr. Þorvald Thoroddsen —, og þeir spurðir
ura álit sitt þessu viðvíkjandi; þeir kváðu
slík hljóð ekki óalgeng þar nyrðra, og
stöfuðu þau ýraist frá ísnum. rostungum
eða jafnvel kvennhvölum um burðartím-
ann; þó var gert út skip og menn, til
þess að koma að Hði, ef einhverjir skyldu
vera þar bágt, staddir, hvort heldur
Andrée eða aðrir.
Frakkland. Fyrir 3 árum síðan var
liðsforingi eiun, Drevfus að nafní, ásak-
aður nm ættjarðarsvik, átti að hafa gefið
Þjóðverjura upplýsingar um ráðstafanir
frakknesku herstjórnarinnar; þrátt fyrir
neitun bæði hans og þjóðverska sendiherr-
ans í Paris, var hann dæmdnr til að missa
„æru, titla og orður“, og sendur í útlegð
til eyðieyjar einnar, er Djöflaey heitir, fyr-
ir anstan Suður-Ameríku. Nú lítur út fyrir,
að taka eigi raál þetta fyrir að nýjn, því
iriargir eru þeirrar skoðunar, aðlhann hafi
saklaus dæmdur verið, og hefur varafor-
seti ölduugadeildarinnar á þingi Frakka,
Scheurer Kestner að nafni, tekið nvU hans
að sér; er hann sannfærður um, að geta
sannað sakleysi Dreyfus, og eru margir
, merkir menn á máli haus, en ekkert vill
y hann uppskátt gera um ástæður. sfnar,
enn sem komið er.
Austurríki. Fádæma róstur og gaura-
gang hefur þýzki flokkurinn gert þar á
þinginu þessa dagana. Samniugurinn milli
landauna, Austurríkis og Ungverjalands
átti að endurnýjast, — hann gildlr sem
stendur tií áramótauna —, en þýzki flokk-
urinn vildi fyrir hvern mun eyðileggja
endurnýunguna, að miunsta kosti teygja
tímann sera|mest, og meðal annara bragða,
sem þeir neyttu, var það, að halda lang-
ar ræður, og talaði þá einn þeirra í sam-
fleytta 12 tíma, og þótti vel gert, en aðr-
ir æptu upp, stöppuðu i gólfið og skelltu
skrifborðalokum sínum, og gerðu svo
mikla háreyeti með því, að „ekki heyrð-
ist hundsins mál“, eins og djákninn sagði;
sá hét Wolfí, er bezt gekk fram í skark-
ala þessum, og hefur hann litla frægð
unnið sér með; var jafnvel ekki laust við
að lenti í ryskingum.
Nýlega skaut dáti einn á forsetann í
Brasilíu, en hitti ekki; í uppþotinu, sem
út af því varð, var hermálaráðgjafhm drep-
inn, en frændi forsetans fékk svöðusár;
nánari fregnir um þetta vantar enn þá.
Valtýskan í Ilöfn.
Kanpm.höfti 8. nóv.
íslendingar hér í Höfn hafa ætíð fylgt
vel með stjórnarskrárbaráttunni heima,
bæði utan þings og innan, og ekki sízt
nú í sumar, þegar þessi nýja stefna dr.
Valtýs kom frarn; þegar blöðin komu
hingað með greinilegar fréttir frá þinginu,
var lítið nm annað rætt, en Valtýs-frumv.,
og synd væri að segja, að því hafi verið
tekið vel. Þegar nú dr. Valtýr kom hing-
að í haust, þótti mörgum fróðlegt að heyra
hann sjálfan skýra nánar frá gangi máls-
ins, og lofaði hann að gera það á fundi
í „félagi íslenzkra stúdenta í Kaupmanna-
höfn“. Sá fundur var haldiun 9. október í
haust, og var hann fjölmennur mjög; var
málið rætt þar af miklu kappi, en sakir
þess, að menn þóttust ekki hafa rætt það
þar til fulls, þá boðuðu nokkrir menn til
almenns stúdentafundar fáum dögum síð-
ar, en eigi var heldur tekin nein ákvörð-
un á þeim fundi. í þriðja sinn var málið