Þjóðólfur - 25.02.1898, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 25.02.1898, Blaðsíða 4
40 1871 — Júbileum — 1896. Hinn eini ekta (Heilbrigðis matbitter). Allan þann árafjölda, sem almenningur hefurnotað bitter þennan, hefur hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf Og lofstír hans breiðzt út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þol sálin endurliýnar og fjörgást, maður verður glaðlyndur, hugrakkur og starffús, skilningar- vitin verða nœmari og menn hafa meiri ánægju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýnt betur, að hann beri nafn með rentu en JBrams-llfs- elixír, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lfs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akureyri: Hr. Carl Höepfner. ---- Grdm/félagiö. Borgames: Hr. Johan Lange Dýraf jörður: Hr. N. Chr. Gram. Húsavík: Orum & Wulff’s iterzlun. Keflavík: H. P. Duus verzlun. — — Knudtzon’s verzlun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. Einkenni: Blátt Ijón og gullhani á einkennismiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen, hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-Elixír. Kauþmannahófn, Nörregadeó. Raufarhöfn: Grdnufélagiö. Sauðárkrókur:--------- Seyðisfjörður: — — Siglufjörður:---------- Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Gratn. Vestmánnaeyjar: Hr. J P. T. Bryde. Vík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hr. Siguröur Gunnlógsson. — lamb — hvatt h. blaðst. a. biti fr. v. — lamb — hvatt h. stýft í hálft a. íj. fr. v. Mór. lamb — stýft biti fr. h. sýlt fj. fr.v. Hv. lamb — stúfrif. i hálft fr. h. geirstúfrif. v. — lamb — sn. fr. h. stýft gagnb.v. — lamb — blaðst. fr. h. hvatt br. a.v. — lamb — sýlt, stig, biti a. h. hálft fr. biti a. v. — lamb — hvatt h. stúfrif. 1 hálft biti fr. v. Þorkelshólshr. Móhött. ær 1. v. mark: sýlt gagnb. h. þríst og fj. a. v. brm: Gilh. S. 7. Hv. ær 1. v. mark: stýft hálft a. h. miðhl. fj. fr. brm: Á. S.—S. 7. ær 1. v. — stig a. h. stýft v. brm: Sigm. íraf. S. 7. — lamb — sn. fr. h. sn.rif. a. v. — lamb — stýft br. a. h. liálft fr. biti a. v — lamb — hangfj.fr. h. sýlthang- fj. fr. v. — lamb — stýft h. — lamb — stig a. h. sneitt a. v. — lamb — hvattgagnb.h.miðhl.v. Sv. lamb — tvíst. a. h. blaðst. fr. v. Þverárhr. Hv. sauður 1. v. mark: sneiðrif. a. stig fr. h. sn. fr. v. brm: B. 9, — ær 1. v. — gat stig fr. h. hálftaf fr. v. brm: B. 9. — ær 1. v. — sýlt í stúf stig fr. h. sn. a. stig fr. v. — lamb — sýlt stig fr. biti a. h. geirstýft v. Kirkjuhvammshr. Hv. lamb mark: sneiðrif. fr. h. 2 biti a. v. Ytri Torfustaöahr. Hv. lamb mark: hálftaf fr. fj. a. h. sn. og biti fr. v. — lamb stýft biti a. h. blaðst. a. fj. fr. v. Sv. lamb — blaðst. fr. h. sýlt 2 bit. a. v. Hv. lamb — geirstúfrif. h. stúfrif. í hálft a. biti fr. v. — lamb — stúfrif. fj. a. h. stúfrif. fj. a. v. — lamb — sneitt a. h. — lamb — sýlt biti fr. h. 2 bit. fr. v. — lamb — sýlt gagnb. h. — lamb — stýft fj. fr. biti a. h. geirstýftv. — lamb — - sn. fr. h. stýft gagnb. v. Fremri Torfustaöahr. 2 Hv. lömb mark: stýft hálft a. h. hamrað v. — lamb — sýlt í hálft fj. a. h. stýft hálft fr. fj. a. v. — lamb — sn. a. h. stýft biti fr. v. — lamb — sneiðrif. fr. v. Staöarhr. Hv. ær i. v. mark: sýlt biti fr. h. sneiðrif. og stig fr. v. — lamb — miðbl. í stúf h. sýlt fj. fr. v. — lamb — gagnb- h. heilrif. v. — lamb — sneitt fr. gagnb. h. blaðst. a. biti fr. v. Eigendur þessara kinda geta fengið andvirði þeirra að frádregnum kostnaði, ef þeir lýsa eptir þeim fyrir lok septembermán. þ. á. við hrepp- stjóra þá, er þær hafa selt. Hvammi i. febr. 1898. I umboði sýslunefndarinnar. B. G. Biöndal. Miklar birgðiraf sjóstígvélum mjög vel vönduðum, bæði að efni og verki, eru nú þegar til sölu og verða framvegis hjá Rafni Sigurðssyni. Hollenzkir vindlar og holienzkt reyk tóbak (2 sfjörnur) ásamt ýmsum öðrum teg- undum af tóbaki eru nýl. komnar í verzlun Sturlu Jónssonar. Klórkalk °g Saltsýru til sótthreinsunar á fénaðarhúsum geta bænd- ur fengið fyrir mína milligöngu að mun ó- dýrari, en þeir fá með því að kaupa þessar vörur í lyfjabúðum. Einasta verða bændur að gæta þess, að eg að eins sel þessar vör- ur í stærri kaupum og gegn fyrirfram pöntun. Saltsýran er flutt á c. 150 ÍB glerflösk- um og kostar °/14 aura pr. Í8 (apótekara- verð 0/20 aura). Klórkalk á c. 150® tunn- um á °/i7 aura (apótekaraverð er °/23). — Hvorttveggja hér frítt komið á staðinn. Menn út um land geta án verðhækkun- ar, fengið þessar vörur sér sendar beina leið á einhverja viðkomustaði strandferðaskipanna, sem þeir sjálfir tiltaka. Pantanir verða því að eins afgreiddar, að með þeim fylgi fyrirframborgun fyrir áætlaðri reikningsupphæð, eður trygg ábyrgð sett fyr- ir, að varan verði mér borguð strax og hún kemur. Rvík í febr. 1898. B. H. Bjarnason. í VERZLUN Tll. Tho'psteinsson, Reykjavík fæst allt til þilskipaútgerðar svo sem: Manilla tóg af öllum tegundum. Blakkir einf. og tvöf. i . „ _ >af öllum stærðum. Mastursbönd Kompásar. Loggeglös. Þokulúðrar. Jullugaflar. Sköfur, kósur, lásar og m. m. fl. Kaffi og sykur er nú langbezt að kaupa í verzlun B. H. Bjarnason. Hattar, Húfur, Waterproof-Kápur, Regn- hlífar og m. fl. nýkomið í verzlun Sturlu Jónssonar. Farfi allskonar, kítti, rúðugler gott og í stórum skífum, Fernis- og Terpentínolía ný- komið með „Laura" í verzlun Sturlu Jónssonar. Fataefni og tilbúinn fatnaður fæst bezt- ur og ódýrastur í verzlun Sturlu Jónssonar. Jurtapottar af ýmsum stærðum komu nú með „Laura" til verzlunar Sturlu Jónssonar. Borð- og gólfvaxdúkur fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Harðfiskur, saltfiskur, skata, keila, ög blautt tros, fæst í verslun Sturlu Jónssonar. Hvalur fæst í verzlun Sturlu Jónssotiar. Rónir og órónir sjóvetlingar keýpt- ir hæðsta verði í verzlun Sturlu Jónssonar. Brjóstsykur, ótal tegundir, hvergi jafn Ódýr Í stórkaupum sem í verzlun Sturlu Jónssonar. Fiður fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Ostur, allskonar tegundir nýkomnar i verzlun Sturlu Jónssonar. Kol fást bezt og ódýrust hjá Ásgeir Sigurðssyni. Frimerki. Munið eptir, að enginn gefur meira fyr- ir íslenzk frímerki en Ólafur Sveinsson ________________gullsmiður, Rvík,_________ Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.