Þjóðólfur - 18.03.1898, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 18.03.1898, Blaðsíða 4
52 húsið og hafi þeir þá afráðið að láta við svo búið standa, enda munu þeir eigi hafa treyst slökkvi- dælunum að draga til tunglsins. Var því eigi blásið í brunalúðrana, sem miður fór. Kvað löng drápa hafa þegar verið ort um atburð þennan og eigi örvænt, að hún birtist á prenti. Mælt er að danzendur hafi verið „ekki Iftið — en alls ekki mikið — ódrukknir“. (GO. Þakkarávarp. Þegar drottni þóknaðist að kalla dóttur mína til sín 6. þ. m. þá sýndu rnjög margir mér fátækri stórt veglyndi með gjöf- um, bæði 1 peningum og öðru, og skal eg fyrst nefna hina göfuglyndu forstöðukonu kvennaskól- ans, frú Þóru Melsteð, þar sem stúlkan hafði dval- ið að námi; sendi hún mér strax 6 kr. í peningum, auk þess sem hún síðar prýddi líkför hinnar látnu með prýðilegum krossi og vönduðum kransi. Þar á ofan gaf 3. bekkur skólans 12 kr. 2. bekk- ur 7 kr. 50 aur; 1. bekkur 7 kr. ennfremur frk. Jóh. Gestsdóttir, frk. Kristín Aradóttir, Guðrún ísleifsdóttir, frú Jórunn Sighvatsdóttir, 2 kr. hver og Jónas Helgason organisti 4 kr. Vilhelmína Sveinsdóttir gaf heiðarleg líkklæði. Fjölda margir fleiri gáfu mér stórkostlega, svo sem allir líkmenn verk sitt og frú Siemsen 3 kr. Allar þessar velgerðir þakka eg af heitu hjarta og bið þann, sem ekki lætur einn vatnsdrykk af kærleika gefinn, ólaunaðan, að borga þennan eptirbreytnisverða byrðarlétti, hverjum á þeirrí tíð, sem hann helzt þarf með. Garðhúsum í Reykjavík, 16. marz 1898. Arnbjörg Markúsdóttir. Þjóðólfur kemur út tvisvar í nœstu viku, fyrra blaðið Jjriðjudag- inn 22. þ. m. N ý skrifstofa. Eptir ósk nokkurra manna hér í bæ hef- ur herra málaflutningsmaður Hannes Thor- steinsson tjáð sig fúsan til að taka að sér ým- is konar störf, er að peningum lúta, og menn, sem í fjarlægð eru, þurfa að fá framkvæmd hér í Reykjavík, t. d. að fá lán, taka út peninga, borga út peninga og margt fleira. Því viljum vér undirskrifaðir hér með biðja þá, sem annars mundu snúa sér til einhvers af oss, að snúa sér til háns í þeim efnum, því að opt getur staðið svo á, að vér eigum mjög örðugt með að gegna þess konar er- indum, en berum hins vegar fullt traust til herra H. Thorsteinsson, að hann muni leysa öll störf vel af hcndi, sem honum verða falin á hendur. Reykjavík, 28. jan. 1898. Sigfús Eymundsson. Sigurður Briem. Eiríkur Briem. Þórh. Bjarnarson. Björn Jónsson. Björn M. Ólsen, Helgí Heigason. Jónas Helgason. Moríen Hansen. Eg þakka fyrir það traust, sem mér er sýnt með framanritaðri auglýsingu, og er eg eptir megni fús á að taka að mér þau störf, er að framan greinir, sem og einnig selja fasteignir fyrir þá, er það vilja, gegn sann- gjarnri þóknun fyrir ómak mitt. Reykjavík, 18. febr. 1898. Hannes Tliorsíeinsson. Sótthreinsunarmeðul Samkvæmt nýjustu skýrslum sé eg mér fært að selja Klórkalk Og Saltsýru með 10% afslætti af því verði, sem aug- lýst hefur verið í 10. tbl. Þjóðólfs þ. á. — Þegar pantað er verða menn að öðru leyti að fylgja fyrirmælum nefndrar anglýsingar. B. H. Bjarnason. Sótthreinsunarmeðul. Ef tekin eru í eir.u 50 E’ af klórkalki kostar pundið 17 aura, og ef tekin eru í einu 50 ® af saltsýru kostar pundið 14 aura og ef sveitarfélög vildu kaupa þessar vörur í Stórkaupum gef eg ennfremur mikintl af» slátt af þessu verði, eptir því hvað mikið er keypt. Pantanir verða að koma nægilega snemma, því þótt eg hafi nú mörg hundruð pund af þessum vörum, þá nægir það ekki, ef bændum er nokkur alvara að vilja losna við fjárkláðann. Reykjavíkur Apothek 1. marz 1898. E. Tvede. Skýrsla. um seldan óskilafénað í Rangdrvallasjslu i&gij. Holtahreppur: 1. Hv. sauður 2. v. mark: blaðst. og standfj. a. h. (kalið v.). Brennim: ólæsil. Hornm: blaðst. og standfj. a. h. sneitt fr. v. 2. Hv. hr. 1- m: sýlt h. hálftaf a. 2 stig fr. v. 3. Hv. geld. 1. m: heilh. h. stúfr. hnífsbr. a. v. 4. Hv. sauður 1. v. m: hálfurst. a. stfj. fr. h. sýlt v. 5. Hv. gimbr. 1. m: sneitt a. h. 3 stig fr. v. 6. Sv. hrútur 1. m: hangfj. a. h. heilr. stfj. fr. v. 7. Hv. I. m: sýlt og gagnb. h. geirstýft v. 8. Omerking- ur, hornm: tvistýft fr. hangfj. a. h. sneitt a. hang- fj. fr. v. Landmannahr.: 1. Hv. gimbr. 1. m: sýlt gagn- fj. h. sneitt a. v. 2. Svartfl. geld. m: heilh. h. sneitt biti fr. v. 3. Hv. hrútur 1. m: stýft stfj. a. h.hálft af fr. v. 4. Sv. hrút, 1. m: sýlt í ham. h. gagnb. v. 5. Hv. geld. 1. m: stýft stjf. a. h. 2 stig fr. v. 6. Hv. gimb. 1. m: stfj. og stig a. h. hvatt v. 7. Gráfl. gimb. 1. m: hálft af a. h. sneitt a. biti fr. v. 8. Hv. hr. 1. m: sýlt h. 2 bit. fr. stfj. a. v. 9. Hv. gimb. 1. m: gagnb. h. blaðst- a. stfj. fr. v. 10. Hv. hrút. 1. m: stúfr, h. sýlt stfj. fr. v. 11. Hv. hrút. 1. m: sneiðr. a. h. sýlt í ham. v. 12. Hv. hrút. 1. með sama m. 13. Sv. flekk. ær 1. v. m: heilr. h. hálft af fr. 2 bit. a. v. 14. Hv. geld. 1. m: heilr. h. hamarsk. v. 15. Hv. gimb. 1. m: blahst. stfj.fr. h. stýft stfj. a. v. 16. Sv. háls. geld. 1. m: blaðst. a. h. 17. Hv. geld, 1. m: sneitt fr. h. blaðst. fr. v. 18. Hv. geld. 1. m: hamarsk. h. sneiðr. a. stfj fr. v. 19. Sv. gimb. 1. m: sýlt h, stfj. a. v. 20. Hv. hrút. 1. m: hamarsk. h. vaglr. a. -v. 21. Hv. hrút. I. m: stúfr. stfj. fr. h. blaðst. a. stfj. fr. v. 22. Hv. geld. I. m: tvístýft fr. h. stfj.fr. biti. a. gat. v. '23. Hv. hrút. 1. m: hangfj. fr. h. hálft af fr. v. Hross: Brún hryssa 1. v. m: blaðstýft a. v (illa g.) Grá hryssa 1. v. m: sneiðr. eða blaðst. fr. h. stýft stfj. a. v. Rangárv. hr. Hv. sauð. 3. v. m: sneitt. fr. stfj. a. h. miðhl. stfj. a. v. 2. Hv. sauð. 1. v. m: tvíst a. stfj. fr. h. gagnfj. v. 3. Morb. sauð. 3. v. m: sýlt. h. stýft v. 4. Hv. ær 1. v. m: sneitt a. biti fr. h. sneitt biti a. v. 5. Hv. hr. 1. m: sýlt gagnfj. h. stýft v. 6. Hv. hr. 1. m: stýft h. tvlst. a. stfj. a. v. 7. Hv. hr. 1. m: hálfurstúfur a. stfj. fr. h. (heilt v). 8. Sv. sokk. hr. 1. m: stýft h. (heilt v). 9. Hv. gimb. 1. m: sneitt a. h. hálfur stúf. fr. biti a. v. 10. Hv. gimb. 1. m: hálfur stúf. fr. h. tvístýft stfj. fr. v. 11. Hv. gimb. 1. m: hálfur st. fr. stig a. h. hamarsk.jv. 12. Hv. hr. l.jm: sneitt fr. stfj. a. h. sneitt fr. v. 13. Hv. gimb. 1. m: hangfj. a. h. 2 hangfj.a. v. 14. Hv.gimb. 1. m: 2 hangfj. a. h. 2 stfj. a. v. 15. Hv. gimb. 1. m: sýlt h. sneiðr. fr. v. 16. Hv. geld. 1. m: hófb. a. h. sneiðr. fr. stfj. a. v. 17. Hv. gimb. 1. m: sneitt fr. h. (heilt v.) 18. Sv. hrút 1. m: miðhl. h. stýft gat v. 19. Hv. hr. 1. m: sneiðr. a. stig fr. h. blaðst. fr. v. 20. Hvít. hr. 1. m: 2 bit. a. h. tvístýft fr. v. 21. Hv. hr. 1. m: stfj. fr. h. tvír. í sneitt fr. stfj. a. v. 22. Hv. gimb. 1. m: tvístýft fr. biti apt. v. (kalið h.). 23. Hv. gimb. 1. m: stýft h. (heilt v.). 24. Hv. hr. I. m: blaðst. a. biti a. h. stýft stfj. a. v. 25. Hv. hr. 1. m: hálfur st. a. stfj. fr. h. (heilt v.). 26. Hv. gimb. 1. m: hálft af. a. h. lögg a. v. Hvolhr. 1. Hv. hrút. 1. m: sneitt biti fr. h. sneitt fr. v. . 2. Svartbotn. gimb. 1. m: lögg fr. h. sýlt stfj. fr. v. 3. Sv. háis. gimb. 1. m. vaglr. fr.h. hálftaf a. v. 4. Hv. gimb. 1. m: tvístýft fr. h. sneitt fr. stfj. a. v. Austtir-Landeyjahr. 1. Hv. sauð. 1. v. m: heilh. h. líkast 2 bit. a. v. 2. Morfl. hr. 1. m. stýft h. 3. Hv. hr. 1. m: sýlt v. 4, Hv. gimb. 1. m: stýft v. 5. Sv. hrút. 1. m: sýlt h. 6. Hv. gimb. 1. m: hálft af a. h. heilr. v. 7. Hv. lamb m: stýft h. 8. Hv. lamb m: tvístýft a. h. sýlt íham. v. 9. Hv. hr. 1. m: líkast miðhl. í hamar h. hálfur st. a. biti fr. v. 10. Sv. hr. 1. m: tvistýft fr. stfj. a. h. sneitt fr. v. 11. Hv. hr. 1. m: sýlt gagnb. h. hvatrif. v. 12. Sv. lamb m: sneiðr. a. h. 2 bitar a. v. Vestur-Eyjafjallahr. 1. Svartkáp. sauð. 1. v. m: stúfr. biti a. h. tvístýft a. v. 2. Hv. ær 1. v. m: sýlt h. gagnb. v. 3. Svartkáp. hr. 1. m: sneitt a. h. sýlt biti fr. v. 4. Hv. gimb. 1. m: blaðst. fr. h. sneiðr. stfj. a. v. 5. Hv. ær 1. v. m: tvístýft fr.. hangfj. a. h. geirstýft v. Hornm: sneiðrif. fr. h. Brennim: E. S. 6. Vell. gimb. 1. m: blaðst. fr. h. sýlt gagnb. V. Austur-Eyjafjallahr. 1. Sv. káp. gimb. 1. m: stýft h. (heilt v.). 2. Hv. hnífl. gimb. 1. m: biti fr.. h. sýlt v. Eljótshlíðarhr. i.Hv. ær 1. v. m:sneiðr.fr. h. sneitt og stfj. eða biti a. v. hornm: tvístýft a. stfj. fr. h. hvatt gagnfj. v. brm: JJ. 2. Hv. hrút. I. m: hálfur stúf. fr. h. hangfj. fr. v. 3. Hv. hr. 1. m: blaðst. fr. biti a. h. gagnb. v. 4. Svart. hr. 1. m: tvístýft a. h. stfj. a. v. 5. Hv. gimb. m: sneitt fr. biti a_ h. tvístýft a. v. 6. Hv. gimb. m: tvístýft fr. h.. sneitt fr. v. 7. Hv. gimb. m: geirst. h. sýlt í ham. v. 8. Mórauð gimbr. m: stýft h. tvístýft fr. v. 9. Svart. geld. m: sneiðr. a. h. 2 bitar a. v. io_ Hvít gimb. m: heilhamr. h. tvö stig a. v. n. Hv. gimb. m: sýlt stfj. a. h. stfj. fr. v. 12. Svartkrún. ær fullorð. m: tvístýft hnífsbr. a. h. sneitt a. gagn- fj. v. 13. Hvítt 1. m: stýft bæði. Eigendur geta fengið andvirðið, að frádregnum öllum kostnaði, hjá hlutaðeigandi hreppstjóra til næstu veturnótta. Eyvindarholti 7. febr. 1898. I umboði sýslunefndarinnar. Sighv. Arnason. Farfi allskonar, kítti, rúðugler gott og í stórum skífum, Fernis- og Terpentínolía ný- komið með „Laura“ í verzlun Sturlu Jónssonar. Fataefni og tilbúinn fatnaður fæst bezt- ur og ódýrastur í verzlun Sturlu Jónssonar. éíH2?tapotta:r af ýmsum stærðuin komu nú með „Laura" til verzlunar Sturlu Jónssonar. Borð- og gólfvaxdúkur fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Harðfiskur, saltfiskur, skata, keila, ög blautt tros, fæst í verslun Sturlu Jónssonar. H att ar, Húfur, Waterproof-Kápur, Regn- hlífar og m. fl. nýkomið í verzlun Sturlu Jónssonar. Rónir OR órónir sjóvetlingar keypt- ir hæsta verði í verzlun Sturlu Jó?issonar. Ostur, allskonar tegundir nýkomnar i verzlun Sturlu Jónssonar. Hvalur fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Brjóstsykur, ótal tagundir, hvergi jafn ódýr í stórkaupum sem í verzlun Sturlu Jónssonar. Hollenzkir vindlar og hollenzkt reyk- tóbak (2 sfjörnur) ásamt ýmsum öðrum teg- undum af tóbaki eru nýl. kömnar í verzlun Sturlu Jónssonar. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.