Þjóðólfur - 22.04.1898, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 22.04.1898, Blaðsíða 4
76 W. Christensen’s verzlun í Reykj avík. Nýkomið með „RAGNHEIÐI“, Allskonap kornvörur: Rúg — Rúgmjöl — B.bygg — Baunir — Vi og V2 — Hveiti — Grjón r/i, 3/4, V2 — Kartöflumjöl — Riismjöl — Sagomjöl — Hafra- mjöl — Byggmjöl. — Sago, stór og smá — Hafragrjón — Bygggrjón —• Perlugrjón — Semoulegrjón—Boghveitigrjón. Allskonap nýlcnduvörur: Kaffi extra fínt, til kaffibrennslunnar — Export — Kandís — Melís í toppum — Melís högginn — Melís steyttur — Púðursykur (Farin) — Demarara sykur — Chocolade 8 tegundir — Brjóstsykur 18 teg. — Confect — Rúsínur—Sveskjur — Fíkjur — Conf. Rúsínur — Conf. Kirseber — Bláber — Kúrennur — Döðlur — Þurkuð epli — The 6 tegundir — Möndlur sætar og beiskar — Kralcmöndlur — Hasselhnet- ur — Valhnetnr — Stjærne-nudler — Maccaroni — Muscatblom — Muskathnetur — Vanille — Vanillesykur — Húsblas — Stivelse — Carry — Capers — Kanel heill og steyttur — Citronolía. — Stearinkerti — Succade — Laurbærblöð —■ Pipar heill og steyttur — Allrahanda — Negull Cardemomme — Lakrits — Cayennepipar — Ingefer heillt og steytt — Russ. gr. baunir — Borðsalt — Smjörsalt. Brauðvörur: Kringler — Tvíbökur — Skonrog — Kex — Kaffibrauð — Knekkbrauð. Niðursoðið fiskmeti, Kjötmeti. ávextir o. fl. Frá enskum, dönskum og norskum niðursuðuhúsum. Fiskepúdding — Fiskibollur — Fiskibollur í brúnni sósu — Fiskekager — Fiskegratin — Fedsild í olíu — Sardeller — Bristling — Rög- et Lax í olíu — Hellefisk — Makrel — Hummer norsk — Bekkasiner — Anchovis — Sardiner — Sardiner með Tomalsauce — For- loren Skildpadde — Lobster — Lax Kipp. Herrings — Oysters — Leverposteaj — Grisetær — Grisesylte — Smör preserv. — Pölser með Grönkaal — Suppe með Boller — Lammetunge — Oxetunge — Ox tail soup — Corned Beef — Roast Beef — Hvidkaal — Rödkaal — Grönne ærter extrafine — do. grove — Asparges. — Suppe og Slik — Suppeurter — Gulerödder — Ananas — Apricoser Apples — Pærer — Ferskener — Greengage — Syltetöi fl. tegundir o, fl. o. fl. Stórt úrval af ágætum HÖLL. VINDLUM 18 tegundir úr að velja, frá 4 kr. 50 a. til 24 kr. pr. 9/o. Ennfremur allskonar tóbak og Cigarettur. ISENKRAM, FARFAVÖRUR, BLIKK- og EMAILL. VÖRUR. Eldhúsgögn af öllum tegundum — Plettvörur/ Aldrei jafn mikið úr að velja. VÍN, mjög margar teguridir; þess skal getið, að þeir sem kaupa vín, geta fengið lánuð vínglös. af öllum tegundum, ef þeir óska. Túborg Pilsner öl. Rosenborg Sodavand j \ Lemmonade — Cliika o. fl. 62 litaðist um með örvæntingu og að lokum tók hann að stara á Möller með vandræðalegu útliti. Hann starði á móti fremur hissa og spyrjandi, heldur en ásakandi, eins og Thorsen haiði búizt við. »Pétur! — Pétur! — ó, hvílíkur þorpari eg er!« gat hann loksins stunið upp. »Hvað hefur viljað til ?« spurði Lára smeik: En Thorsen heyrði það varla. — Hann gat ekki hugsað. Allt varð að einu fyrir honum, að hann stóð þarna frammi fyrir föður hennar og vissi, að hann hafði myrt einkason hans. Hann varð einungis var við þá einu tilfinningu, sem ætlaði að gera út af við hann og það var óumræðileg iðrun. »Það var eg, sem drap hann hérna niður hjá tjörninni* öskraði hann næstum og skalf allur frá hvirfli til ilja. »Guð hjálpi mér! hvað segið þér;« sagði Lára dauð- hrædd, en Möller stóð upp, gekk til skólastjórans, tók í frakka- kraga hans — ekki sérlega mjúklega — og setti hann niður á legubekkinn og fór síðan út úr stofunni, fyr en búast mátti við af honum. Lára var töluvert hyggnari en skólastjórinn og vildi ekki henda reiður á svo lauslegri frásögn, fyr en hún vissi, hvernig í öllu lægi og settist þessvegna andspænis vesalings skólastjóranum og spurði: »Hvernig atvikaðist það?« »Eg barði hann, svo að hann datt — ó, hvílíkt fúlmenni var eg 1 Hann hljóp, en eg hljóp á eptir honum. Vesalings, veaaljngs PéturU »En var hann þá ekki í skólanum ?« »Nei — nei, það var einmitt þessvegna, að eg drap hannt. 63 »En það er alveg ómögulegt U »Ó, guð minn! — óU stundi Thorsen skólastjóri. »Hvenær var þetta?« »í gær!« svaraði hann. Hann gat ómögulega skilið í því, að systirin vissi að minnsta kosti ekki eitthvað um dauða bróður síns, — en hann hugsaði ekki, ■— hann var alveg viti sínu fjær. En Lára hugsaði, húft skildi, að þetta gat ekki verið ann- að en — annað en hvað? — Skólastjórinn skyldi þó ekki vera búinn að missa vitið ? »Heyrið þér nú, Thorsen skólastjóri. Allt, sem þér eruð að segja mér er eintómt rugl. „Pétur var heima í gær og í morgun og —", í því bili horfði hún út um gluggann — „Þarna kemur hann faðir minn með hann. Skólastjórinn hlýddi á orð hennar, hann reis upp af stóln- um og starði út um gluggann og niður á götuna. Jú, það var rétt, þarna kom Pétur skjögrandi á skautunum og studdi sig við handlegg fóður síns. Hann virtist vera ömurlegur og kvíðafullur, en að öðru leyti var hann alveg heill á húfi. Sjón þessi ofþyngdi skólastjóranum, svo mjög að hann hlaut að láta gleði sfna í ljósi fyrir einhverjum — og við hlið hans stóð stúlka, sem hann elskaði og hafði ávallt verið svo blíð og góð við hann. Himinglaður sneri hann sér að Láru, faðmaði hana að sér og kyssti hana, já, viti menn Thorsen skólastjóri kyssti Láru rétt við gluggann. — Og Lára? — Hún lagði hendurnar um háls honum og hallaði höfðinu

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.