Þjóðólfur - 03.05.1898, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 03.05.1898, Blaðsíða 4
84 Að öðru leyti vísar stjórn stofnunarinn- ar til laganna, sem skiptavinir stofnunarinn- ar fá ókeypis, bæði á aðalskrifstofu og hjá umboðsmönnum hennar, en leyfir sér um leið að taka fram það, sem nú skal greina. Utreikningurinn á »bonus< fer í þessum lög- um eptir öðrum reglum en í hinum fyrri (sjá 5.—7. grein laganna), og leiðir af því, að ómögulegt er að semja töflur handa skipta- vinum, svo að þeir geti eptir þeim reiknað sjálfir út þann »bonus«, sem þeir eiga að fá. Sú upphæð, sem hverri einstakri tryggingu ber, verður nefnilega ekki ákveðin, fyr en bú- ið er að Ijúka við nákvæman útreikning, er bindur í sér allar aðrar tryggingar, er eiga heimting á »bonus«. Þess vegna getur stofnun- in ekki heldur fyrst um sinn gefið upplýs- ingar um stærð „bonus“ upphæða. Af því að ómögulegt var að byrja á því verki, sem þurfti að vinna til framkvæmdar lögunum, fyr en lögin voru staðfest, og af því að oss var mjög á móti skapi að fresta eindaganum fyrir byrjun ,bonus“-útborgunarinnar, neyðist stofnunin til að lýsa því yfir, að fyrirspurn- um um „bonus“upphæðir o. s. frv. verður ekki svarað fyrst um sinn, og eru menn því beðnir um að senda engar slíkar fyrirspurnir til stofnunarinnar að svo komnu. Þegar svo langter komið, að ákveða megi eindagann, þegar »bonus« útborgunin byrjar, mun hann verða auglýstur í hinum sömu blöðum, sem þessi auglýsing hefur staðið í. Auglýsingin mun koma fyrir almenningssjón- ir að minnsta kosti 3 mánuðum á undan út- borguninni (sjá 17. gr. laganna). Stjórn fyrnefndrar stofnunar 9. apríl 1898. C. A. Rothe. y. C. Hansen. Hús til sölu Nýtt hús tvíloptað er til sölu við Lauga- veg, það er allt járnvarið utan og að öllu leyti mjög vel vandað. Góður kjallari er undir öllu húsinu. Skilmálar aðgengilegir. Ritstjóri vísar á seljanda. OTTO MÖNSTEDS, <5STllT '§ lyi ráðleggjnm vér öllum að nota. Það er hið bezta og ljúffeng- 5§>JIJL1. J mJ' JL asta smjörlíki, sem mögulegt er að búa til, Biðjið því ætíð um: OTTO MÖNSTEDS, smjörlíki. N ýjar vörur! N yjar vörur! Með gufuskipinu ,LAURA4 og seglskipinu ^CAROLINA* j komu mjög miklar birgðir í verzlunina „E DIN B O R G“ og skulu hér taldar helztu tegundirnar í hverri deild, Nýlenduvörudeild. Kaffi — Kandís — Melis — Export — Púðursykur — Strausykur. — Osturinn góði 0,55 — Rúsínur — Kúrennur — Gráfíkjur—Möndl- ur — Tapioca — Þurkuð epli — Niðursoðinn lax — Hummer — Lunch Tongue—Pichles — Laukur — Curry Powder — Succat — Ger- púlver — Döðlur — Grænsápa — Sóda — Stangasápa -—- Handsápa — Sápuextrakt — Hin frœga Sólskinssápa — Borðsalt — Kanel — Engifer — Pipar — Negull — Blanc mange Powder — Kjötextrakt — Soya — Eggjapúlver — Condensed milk — Þvottablámi—■ Skó- sverta — Ofnsverta — Hveiti — Sago stór og smá — Brjóstsykurinn góJi — Kúmen — Maccaroni — Ketchup — Yorkshire Relish— Lunch kex —• Navy kex — National mixed og margar tegundir af tekexi — Sultutau: — Strawberry Jam — Raspberry Jam — Plum Jam — Greengage Jam— Black Currant Jam — Red Currant Jam — Black Currant Jelly — Marmolade — Aple Jelly—Haframj'ól — Bbygg — Klofnar baunir. Vmdlar — Munntóbak og Reyktóbak — Tomatsósa — Sírop -— Sardínur — Margerine — Semolina — Chocolade —Cocoa—Asparagus—NiðursoðnarPerur. Ferskener. Apricots—Ananas — Gosdrykkir: Lemonade — GingerAle—Ginger Beer. Kola Sódavatn. Leirtau allskonar og margt fleira, VefnaðarvÖFudeild Vetrar-og sumarsjöl — Gardinutau misl. — Flonelette — Flonel — Fataefni — Tvististau breið — Ullarteppi — Galateas — Zephyrtau —Yfirfrakkatau—Fóðurtau margskonar — Teppatau — Gólfteppi—Dowlas allskonar — Borðdúkar hv. og misl. — Barnaföt — Drengjaföt — Óbl. Lérept — Rúmteppi margar teg. mjög falleg — Karlm. slipsi — Twill —• Shirting — Sirts margar teg. — Stumpasirts —Klon- dyke Slipsi — Regnhlífar — Sólhlífar — Göngustafir — Lífstykki margskonar. Handklæðatau — Handklæði — Rykklútar — Bað- handklæði. Silhibönd — Flauelsbönd — Blómstur — Vaxdúkur — Silki — Kjólatau margar teg. yndislega falleg — Flauel margvísl. litt. •— Muslin margsk. — Kvennhanzkar úr ull, silki og skinni — Karlmanns hanzkar — Flibbar og brjóst — Manchettur — Komm- óðtfdúkar — Moleskinn — Moleskinnsbuxur handa verkamönnum -— Stráhattar allskonar — Kvennpils — Kvejjntreyjur — Kvennsvuntur -f- |(arnasmekkir — Pilsatau — Vasaklútar hv.[ og misl. — Kvennbelti — Axlabönd — Slöratau—Borðdúkatau -— Serviettur Ital Cloth — Vatt — Iona húfur — Hattar og mjög margt fleira. Pakkhúsdeild. Miltlar birgðir af iiinu annálaða baðlyfi JEYES FLUID lem að eins fæst lxjá undirskrifuðum, sem hefur einkaútsölu hér á landi. Síldarnet 7/8—I — 1 r/8, 2 og 300 fm. 50 og 72 yds, Netagarn — Manilia — Fiskilínur allskonar. Hrísgrjón — Bankabygg — Haframjöl — Hafrar — Maismjöl Ágœtt Overheadsmjöl ódýrt. Höggvinn melis í kössum—Margarine 2 tegundir — Hveiti — Rúgmjöl — Klofnar baunir — Cement — Þakpappi Harrisons heimsfrœgu prjónavélar Þakjárnið þekkta — miklar birgðir Æ 26 — 6. 7. 8. 10 fóta. — 24 — 6. 7. 8. 10 — — 22 — 6. og 8. — og ótal margt fleira. —— Mikl Asgeir Sigurðsson. Eigandi og ábyrgðarmaóur: Hannes Porsteinsson cand. theol. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.