Þjóðólfur - 13.05.1898, Síða 4
92
OTTO MÖNSTED’S,
ch'w^ -S X-—1 ráðleggjum vér öllum að nota. Það er hið bezta og ljúffeng-
®J Alfkl asta smjörlíki, sem mögulegt er að búa til,
Biðjið því ætíð um:
OTTO MÖNSTED’S smjörlíki,
er læst hjá kaupmönnunum.
umboðsmönnum hennar, en leyfir sér um leið
að taka fram það, sem nú skal greina;
Utreikningurinn á »bonus« fer í þessum lög-
um éptir öðrum reglum en í hinum fyrri
(sjá 5.—7. grein laganna), og leiðir af því,
að ómögulegt er að semja töflur handa skipta-
vinum, svo að þeir geti eptir þeim reiknað
sjálfir út þann »bonus«, sem þeir eiga aðfá.
Sú upphæð, sem hverri einstakri tryggingu
ber, verður nefnilega ekki ákveðin, fyr en bú-
ið er að ljúka við nákvæman útreikning, er
bindur í sér allar aðrar tryggingar, er eiga
heimting á »bonus«. Þess vegna getur stofnun-
in ekki heldur fyrst um sinn gefið upplýs-
ingar um stærð „bonus" upphæða. Af því
að ómögulegt var að byrja á því verki, sem
þurfti að vinna til framkvæmdar lögunum
fyr en lögin voru staðfest, og af því að oss
var mjög á móti skapi að fresta eindaganum
fyrir byrjun „bonus“-útborgunarinnar, neyðist
stofnunin til að lýsa því yfir, að fyrirspurn-
um um „bonus“upphæðir o. s. frv. verður
ekki svarað fyrst um sinn, og eru menn því
beðnir um að senda engar slíkar fyrirspurnir
til stofnunarinnar að svo komnu.
Þegar svo langter komið, að ákveða mcgi
eindagann, þegar »bonus« útborgunin byrjar,
mun hann verða auglýstur í hinum sömu
blöðum, sem þessi auglýsing hefur staðið í.
Auglýsingin mun koma fyrir almenningssjón-
ir að minnsta kosti 3 mánuðum á undan út-
borguninni (sjá 17. gr. laganna).
Stjórn fyrnefndrar stofnunar 9. apríl 1898.
C. A. Rothe.
J. C. Hansen.
Afgreiðsla
pöstgufuskipanna
er nú í HAFNARSTRÆTI í húsi undir-
skrifaðs.
Opin frá kl. 8 til 11 V2 f. h.
og frá 1 Vz til 7 e. h.
Sú breyting hefir verið gerð á áætlun milli-
landaskipanna, að
„VESTA“ fer frá Reykjavik 6. júní
(ekki hinn 7.' eins og prentað var í »ísafold«
í fyrradag) í stað 5. s. m.
„THYRA" sömuleiðis 3. júlí
í stað 2. s, m.
„SKÁLHOLT,, fer vestur um land
15. maí |
»HÓLAR« austur umjkl. 9. f. h.
land 16. s. mJ
Menn eru áminntir um að kaupa farseðla í
afgreiðslustofunni.
C. Zimsen.
afgreiðslumaður.
Jörðin Ból í Biskupstungum
19 hdr. að nýju mati með 3 kúgildum fæst
til ábúðar og einnig til kaups í næstu far-
dögum. Túnið er gott og greiðfært, engj-
arnar miklar og sléttar; sauðland kjarngott
til beitar. — Semja má við séra Magnús
Helgason á Torfastöðum.
Hús til sölu
Nýtt hús tvíloptað er til sölu við Lauga-
veg, það er allt járnvarið utan og að öliu
leyti mjög vel vandað. Góður kjallari
er undir öllu húsinu. Skilmálar aðgengilegir.
Ritstjóri vísar á seljanda.
Síldarnet
Karlmanna sumarskór
Karlmanna-, kvenna-
og barnaskór.
Tilbúin föt, drengjaföt,
sérlega vönduð og ódýr.
Vindlar, strokkar og margt fleira
kom með »Thyra«.
Björn Kristjánsson.
Landafræði
handa húsmæðrum.
Það hafa menn fyrir satt, að jörðin sé hnött-
ótt, segja sumir eins og pera, en aðrir eins og
ferskena, apricots eða ananas. Þrír flórðu
hlútar hennar eru umflotnir sjó. Er hann saltur.
Þaðan fæst borðsalt. Hann er ýmislega litur á
ýmsum stöðum, t. d. líkt og Ginger Ale, Ging-
erBeereðaKola-Sodavatn. Þurlendijarðarinn-
ar er skipt í 5 heimsálfur. Heitir ein þeirraýAsía.
Þar er stöðuvatn það, er Dauðahafið nefnist. Það
er þykkt sem síróp eða tomato-sósa. Þar
var Lot og þar var Sódóma. Þar í grennd er
Arabía. Þar var Múhameð. Þar vex kaffi.
Handan fyrir Arabíu er Indland. Þar eru fílar
og höggormar. Þar eru Indlandseyjar. Þaðan
kemur kanel, engifer, pipar, neguli. Þar vex
og sagópálminn. Ur merg hans eru gjerðjsago-
grjón, bæði stór og smá. Þar á og sykurreyr-
inn heima. Synir hans eru þeir Kandís, Mel-
ís, Púðursykur og Strausykur, sem allir
þekkja. Þar ganga menn ýmist með regnhlíf-
ar eða sólhiífar bæði nótt og dag. Þar er hiti
mikili, en föt öll höfð úr flonel eða flonel-
ette. Þar fæst íbenholt. Úr því eru göngu-
stafir gerðir. A Filippseyjunum vex Manilla.
Þær eiga Spánverjar, því þeir stáiu þeim fyrir
3—400 árum. Þar er nú styrjöld og uppreistir. —
Þá snúum vér til Afríku. Þar er Egyptaland. Þar
var Faraó, og þar voru fóðurfrekar kýr. Þar
vaxa döðlur. Þar er og bómullartréð.
Af því fæst vatt. Konur ganga þar á Musse-
lins-kjólum og hafa blæjur úr slörtaui fyrir
audlitinu, en þar er svo heitt, að þær þurfa ekki
hanska, hvorki, úr uli, silki*né skinni.
Þá skreppum við til Ameríku. Þar eru rauð-
skinnar, Cacao og Chocolade. Þ,ar er Klon-
dyke, þar sem gullið finnst. Af því bera Klon-
dykesiipsin nafn sitt. Þar er lamadýrið. Úr
hári þess eru gerð vetrar-og sumarsjöl. Þar
er meyjalandið Virginia. Þaðan kemur munn-
tóbak, reyktóbak. Þar er eyjan Cuba. Þar
berjast nú Spánverjar og Bandaríkjamenn um
Havanna-vindla. Þar er Lárus meþódisti og
Manitoba-hveiti.
í Evrópu er Ítalía. Þar er páfinn og Vesú-
víus. Þaðan fæst silki, silkibönd, flauels-
bönd. Þar eru nafntogaðir letingjar, sem bera
stráhatta og borða macaronni. Þar eru
skrautmest blóm í þessum hluta heims. — Aust-
an við Adriahaf eru Iona-eyjar og lona-húfur.
Þar var Penelope, sem flesta átti biðlana. Norð-
ur við Englandshaf er Holland. Þar er allt fullt
af fenjum og foræðum. Því er þar notuð afarmikil
sápa, svo sem grænsápa, stangasápa, hand-
sápa, sápuextrakt og sú nafntogaða sól -
skinssápa. Þar íæst osturinn góði á 0.55.
Þar eru strokkar þeir, sem búa til margarine.
— Austan við það er Þýzkaland. Þar kemur al-
drei fjárkláðinn, enda eru allar kindur þar bað-
aðar úr JEYES FLUiD og engu öðru. Þar er
Bismarck, Ludvig David og Export-kaffi.
Þá er eptir að minnast á Letingjaland. Þar
eru pyttir barmafullir af allskonar Syltetöj, svo
sem Strawberry Jam, Raspberry Jam,
Plum Jam, Greengages Jam, Black-
Currant Jam, Red-Currant Jam,
Marmelade og Apple Jelly. Þar eru
gráfikj u-byljir, möndlu-hagl, rúsínu-demb-
nr og kiirennu-dögg. Þar eru malarkambar
af Hummer og niöursoðnum lax, fiski-
sósu lækir og pickles-uppsprettur.
Þar eru eyðimerkur alþaktar þurkuðum
eplum. Þar eru keldur með soyja og kjöt-
extrakt. Þar snjóar eggjapúlveri,
Blange-mange Powder. Úr fossunum
kemur condensed-milk, og, börnin tína
brjóstsykurinn góöa á berjamó. Fjöll
og hálsar eru þar eingöngu af kexi, t. d. Lunch
kex, Navy kex, National mixed og
mörgum öðrum tegundum. Eldfjöll eru þar
en upp úr þeim koma að eins hrísgrjón,
bankabygg, hafrar og haframjöl,
klofnar baunir, maísmjöl og ljóm-
andi gott overheadsmjöl. — Þar er
torfrista hin bezta og einkennilegasta í heimi, því
þar eru rist gardínutau, fataefni, breiö
tvisttau, ullarteppi, galateasi, Zep-
hyrtau, yflrfrakkatau, fóðurtau, teþpatau,
gólftepþi, dowlas og allskonar borddúkar. Þar eru
barnafata- og drengjafataxmxaax, kvennbelta- og
axlabanda-stöx. Þar vmxa tré þau, sem hafa börk
úr óbl. lérepti, bastið úr twill, shirting, sirsi eða
yndisfallegum kjólatauum, blöðin úr kvennpilsum,.
barnasmekkjum, pilsataui, vasaklútum og serviett-
um, en krónurnar eru alla vega litir karlmanna-
hattar.
Þegar himininn verður skýjaður er sagt, að
síldarnet dragi yfir loptið; en er kvölda tekur er
sagt: „Nú kemur þakjdrnid góða upp á himininn"..
Allt það sem fæst í Letingjalandinu og vfðs-
vegar annarstaðar að, er nú til sýnis og á boð-
stólum í
verzluninni „EDlNB0RG“,
að ógleymdum hinum nafntoguðu Harrisonsprjóna-
vélum.
Mikið úrval af
Ljómandi fallegu Sumar-fataefni
í
Yflrfrakka,
Alfatnaði og Buxur.
Allt eptir nýustu tízku,
Komið og lítið inn til mín, áður en þér
kaupið annarstaðar.
101 afsláttur nb:zt
sem kaupir sjálfur efni, getur fengið mjög
ódýrt
það, sem til fatanna þarf.
Milliskript tekin Lt;,
en þá er enginn afsláttur gefinn.
R. Anderson,
skraddari GLASGOW.
Hænsnabyg'g fæst í verzlun
Sturlu Jónssonar.
Allskonar kramvara nýkomin með
„Thyra" í verzlun
Sturlu Jónssonar.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Prentsmiðja Dagskrár.