Þjóðólfur - 10.06.1898, Síða 4

Þjóðólfur - 10.06.1898, Síða 4
io8 Vin til Forhandling anbefales til billige Priser fra 1. Klasses Export Firmaer, nemlig fölgende: Aflagrede röde og hvide Bordeauxvine; röde og hvide Bourgognevine; Mosel- og Rhinske Vine; originale, mousserende Rhinsk- vine; Oportovine, Madeiravine, Samos, Sherry og Amontillado; Jamaica-Cuba-, Martinique- og St. Croix Rom\ alle bekendte Champagne- mærker; hollandske og franske Likörer; ægte hollandsk Genever; alle bekendte Cognacs- mœrker, originale og egen Aftapning; — Vermouih, Absinth, originale Bittere, Caloric Punch; alle bekendte skotske og irske Whisky- mœrker, i origmale og i egen Aftapning. Detj bemærkes, at Firmaet i en meget lang Aarrække har staaet í Forbindelse med Forretningsetablissementer paa Island, og er som Fölge der af nöje kendt med de For- dringer, der stilles til prompte Udförelse af indlöbende Ordre. Priskuranter sendes paa Forlangende. H. B. Fogtmanns Eftf. Vin- og Spiiituosa-forretning. [udelukkende en gros] Fredericiagade 13. Kjöbenhavn K. Hurðarlásar, Hjarir, Hún- ar, Gluggajárn og annað, sem þarf til byggingar, verður bezt að kaupa í verzlun B. H. Bjarnason. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, állar nauðsynlegar upplýsingar. Stiftasaumur af öllu tagi, Pappasaumur og Hestskó- fjaðrir ódýrast f verzlun B. H. Bjarnason. Hinar ágætu og alþekktu Prjónavélar frá herra 8IM0N OLSEN Kaupmannajhöfn,! sem mjög eru orðnar útbreiddar hér á landi, má ávallt panta hjá Th. Thorsteinsson, Reykjavlk, (Liverpool). Ekta anilínlitir L fást hvergi eins góðir og ódýrir eins re c og í verzlun r+ p c Sturlu Jónssonar V J CÖ -+—* Aðalstræti Nr. 14. 3 st UJ ■ji^iuiiíub b;>!3 Allskonar Farfi, Fernisolia, Copallakk, Asfaltlakk, Þurk- andi, K vistlatz, Bómolía, Benzin, Kítti, Gibs, |og þurt Engelskrödt, (ágæt málning á járn- þök) ódýrast í verzlun B. H. Bjarnason. Pr. ,Laura‘ 6. júní komu meðal annars: Ljáblöðin með fílnum. (í ár fékk eg loforð verk- smiðjunnar fyrir, að hún myndi vanda herzluna á blöðum þeim, er húrt selur mér betur en verið hefur að undanförnu) Brúnspónn í hrífutinda, Ljábrýni — allskonar Þjalir búnar til á Englandi og m. fl. Eins og að undanförnu, er svo til ætlazt, að þessar vörur verði ódýr- astar í verzlun B. H. Bjarnason. Komið og sjáið hinar miklu birgðir af Vasahnífum, Vasabókum og Peningabuddum hjá Magnúsi Benjam nssyni. Veltusundi j. Jurtapottar af ýmsumstærðum fást í verzlun. Sturlu Jónssonar. Rónir og órónir sjóvetlingar keypt- ir hæsta verði í verzlun Sturlu Jónssonar. N O S> o co ctS s— £> -i—: CQ ro =o 2 CÖ c £ CQ s_ u 'tó i- OTTO MONSTED’S, T*í n g’^ráðleggjum vér öllum að nota. Það er hið bezta og ljúffeng- *‘*'*^*'‘^' ^®"* *-'asta smjörlíki, sem mögulegt er að búa til. Biðjið því ætíð um; OTTO MÖNSTED’S margarine, er tæst hjá kaupmönnunum. Eigandi og^ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Prentsmiðja Dagskrár. ♦ * 74 hindrað það. Það vildi svo vel til að hann minntist einnig á það, að hann hefði erft eptir frænda. sinn 80,000 ríkisdali. Þetta hafði þau áhrif, að Alholz lét það gott heita, semhann annars hefði kallað vanþakklæti og heimsku. Loksins komu mæðgurnar aptur; aldrei hafði Kornelíusi bragðað neinn morgunverður svo vel sem þessi og eptir hálfan mánuð var hann kvæntur Sidoniu. En það hafði orðið mark- verð breyting á geðslagi hans. Hann var venjulega í vondu skapi og þegar hann einstöku sinnum var glaður, líktist gleði hans fremur plvímu heldur en ánægju siðláts mannns. Hann trúði á forlögin einsoghinnrétttrúaðasti Múhameðstrúarmaður og var sannfærður um, að allt væri fyrir fram ákvarðað; þessvegna var hann aldrei í óvissu og afréðþegar, hvað gera skyldi og það kom honum opt að góðu haldi. Þar að auki hlaut það að stuðla að því, að fyrirtæki hans heppnuðust, að hann var sannfærður um að sér myndi heppnast allt í heimi þessum. Atvinna hans jókst einnig dag frá degi og menn voru farnir að segja, að Kornelíus tapaði aldrei neinu máli, en með því að hann var ávallt jafn- vandaður, tók hann heldur ekki að sér hvaða mál sem var. Hann varð fyrst meðlimur bæjarráðsins og síðan borgarstjóri. Hann var einnig menntaður og duglegur maður og hafði í 20 ár full- komnað sig í iðn sinni. Eitt var það, sem skrifurunum fannst mjög undarlegt, þeg- ar þeir höfðu látið skjölin liggja á skrifborðinu yfir nóttina og komu síðan aptur næsta dag, þá sáu þeir að þau höfðu verið lesin, leiðrétt, athugasemdir gerðar við þau, spurningarnar greini- legar framsettar, rannsóknirnar ljósar sundurliðaðar og ályktanirn- ar byggðar á sönnunum og dómum. En ef þeir töluðu um þetta við húsbónda sinn, skipti hann litum og hótaði hverjum þeim brottrekstri, sem minntist á það. Hann reiddi sig einnig 75 svo fastlega á þetta, að ef lögð voru fyrir hann vandasöm mál eða hann var beðinn að skera úr einhverju, þá svaraði hann ætíð: »Það er gott, legðu skjalið á skrifborðið mitt, við skulum svo tala nánar um það á morgun. — Skrifararnir voru sannfærðir um að húsbóndi þeirra ynni á nóttunni, en Kornelí- us var viss um að kölski notaði þánn tíma til þess að gera hið vandasamasta fyrir hann, og hann gat ekki hugsað sér að kölski væri annar en Scipio. Honum fannst því ekkert eins óskiljanlegt eins og framkoma hans gagnvart sér. Hann fann að honum þótti ekki vænt um hann, einungis það að sjá hann virtist valda houum áhyggju, og þrátt fyrir það vissi hann ekki, hvernig hann átti að vera sem allra beztur og kurteisastur við hann. Hann hafði boðið Scipio í brúðkaup sitt og lét hann sitja til borðs með sér, og þegar veslings Scipio vegna allrar þessarar góðsemi varð svo djarfur að biðja hann um viðbót við Iaunin sín, hló hann og sagði: »Þér viljið fá peninga! þér! þér þarfnist víst peninga!" „þegar Scipio sagði húsbónda sínum einhverju sinniy að það yrði að kaupa brenni, svaraði hann: „Heyrið þér, Scipio,, ef þér væruð reglulega góður, munduð þér spara mér þessi út- gjöld; hvað kostar yður það? þér þurfið ekki annað en stappa nið- ur fætinum til þess að fá nægilegt brenni og meira en það?“ Skrif- ararnir hlógu auðvitað, en Scipio hló aldrei að neinu, sem hann ekki skildi — og þess vegna hló hann líka svo íjarska sjaldan. Þótt Kornelíus væri nú ríkur, væri vel kvæntur, ætti tvö' falleg börn og væri virtur sem embættismaður og borgarstjóri, fékk þó þunglyndið meir og mcir yfirhöndina. Hann var nú þess fullviss, að kölski mundi nú þá og þegar, er hann hefði uppfyllt öll loforð sín, krefjast borgunarinnar, en hann vildi með engu móti missa sál sína. Hann hafði raunar ekki fullkomlega selt hana, en skilyrðið, sem hann hafði sett og honum hafði áð-

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.