Þjóðólfur - 24.06.1898, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 24.06.1898, Blaðsíða 4
cö 03 > L. a 03 4-> 05 S— æ 4-> 05 ÖD c 03 J S Þ W OD W <1 M £ Þ H 05 W fe Þ r» s I 13 's M dT M 3 rj b/l o vo IO u. <D > E 3 C/3 w :0 "o 3 b/D o s Þ W Þ œ > w M Ö D H Q <U p b/) í-4 :0 6 bÆ o Frímerki: Munið eptir að enginn gefur meira fyrir íslenzk frímerki en Ólafur Sveinsson gullsmiður, Rvík. Hænsnabyg'g' fæst í verzlun Síurlu Jónssonar. ii6 Hollenzkir vindlar og hollenzktreyk- tóbak (2 stjörnur) ásamt ýmsum öðrum teg- undum af tóbaki er nýlega komið í verzlun Sturlu Jónssonar. Hattar, húfur, Waterproof-kápur, Regnhlífar og m. fl. nýkomið í verzlun Sturlu Jónssonar. RÓnir og' órónir sjóvetlingar keypt- ir hæsta verði í verzlun Sturlu Jónssonar. Brjóstsykur, ótal tegundir, hvergi jafn ódýr og í verzlun Sturlu Jónssonar. Ostur, allskonar tegundir, nýkominn í verzlun Sturlu Jónssonar. Guðjón Sigurðsson, úrsmiður. Austurstræti M 1 4. Mikið íirval af YASAÚRUM af öllum sortum í Gull-, Silfur- og Nikkelkössum„ er seljast vandlega aftrekt með fleiri ára ábyrgð. stofu-úrin fallegu og góðu. — Regulatorar — sem enginn sér eptirað hafa keypt. Kapsel Og Úrfestar af öllum mögulegum teg. — Verð 65 aur. til 75 kr. Enn fremur Skrautgripi hina hentugustu til tryggða- og vingjafa svo sem:SIÍfS- nálar, Broscher, Armbönd, Manschettuhnappar, Steinhringir og síðast, en ekki sízt: TRÚLOFUNARHRINGiR, — nafn ókeypis — aí öllum stærðum, gerðir úr skíru gulli. Allskonar sjónfæri; Gleraugu, Stækkunargler og Kíkirar, mjög margar teg. — Verð 5 til 30 kr. Hita- og loptþyngdarmælar, hinir vönduðustu og m. fl. STÁLSAUMAVÉLARNAR viðurkenndu komnar aptur. iígr' Alit selt fyrir lægsta verð, einungis mót peningum út í hönd. OTTO MÖNSTED’S, n ^ráðleggjum vér öllum að nota. Það er hið bezta og ljúffeng- ÍLJ AJlA.'Cxasta smjörlíki, sem mögulegt er að búa til. Biðjið því ætíð um: OTTO MÖNSTED’S margarine, er fæst hjá kauþmönnunum. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. iheol. Prentsmiðja Dagskrár. 78 getur það átt sér stað, að eg geti talað núna, þar sem eg hef þó sjálfur séð greinilega, að veslings sálin mín hefur verið rifin út úr brjóstinu á mér“. >Hann hefur fengið hitasóttjna aptur«, sagði kona Kornel- íusar lágt. „Nei", sagði læknirinn og gekk að rúminu og þreifaði á slagæðinni á málaflutningsmanninum, »í þetta skipti er það ekki hitasótt, veslings maðurinn er búinn að missa vitið«. »Þér hljótið sjálfur að vera brjálaður*, sagði Kornelíus og leit svo hvasst á lækninn, að hann hörfaði þrjú skref aptur á bak. „Eg veit vel, hvað eg segi. Scipio hefur tekið sál mína og hann átti rétt á henni, því eg hafði selt honum hana. En það, sem eg undrast mest er, að eg skuli enn þá vera lifandi eptir þetta allt saman«. »Hvað ertu að tala um Scipio, elskan mín?«; spurði kona hans. »Hann er nú dauður, veslingurinn. Hann dó á meðan þú lást“. »Dauður? Hann Scipio dauðurl Látið þið nú ekki svona, hann hefur að eins látizt deyja. Ha, ha! Hver mundi ímynda sér, að kölski færi að deyja! “ »Hvers vegna haldið þér, að karlskepnan hafi verið kölski?« spurði læknirinn. »Hvers vegna? Það skuluð þér fá að vita undir eins. Eg hafði ætlað mér að segja öllum það, áður en eg dæi og eg mundi sannarlega hafa gert það, ef sál mín hefði ekki verið tekin svo fljótt af mér«. „Jæja, við skulum þá tala dálítið um þetta“, sagði lækn- irinn, þegar Kornelíus hafði sagt alla sögu sína. »Þér hafið sagt okkur alla söguna í samanhengi og með jafnmikilli skynsemi, 79 eins og áður en þér misstuð sál yðar. Haldið þér að þér hefð- uð þá getað sagt betur frá henni ?“ »Það héld eg varla og eg verð að játa, að eg er alveg hissa á því, hvað mikla skynsemi eg hef þó enn þá“. »En hvað munduð þér segja, ef yður væri sýnt fram á, að allt það, sem þér haldið að hafi orðið eptir samningi við kölska, væri alveg náttúrlegt?" »Eg mundi verða himinlifandi glaður. En hvernig farið' þér að sýna mér fram á það, að það hafi ekki verið eptir samn- ingi, að eg fékk arfinn þegar sama daginn ?“ »Gætið einungis að því, að frændi yðar var dauður viku áður og arfleiðsluskráin gerð fyrir tíu dögum". »Það er alveg satt! En segið mér nú, hvernig á því stóð,. að tengdafaðir minn, sem áður hafði verið alveg mótfallinn því„ að eg gengi að eiga dóttur hans, fleygði henni nú í faðm mér?« »Ekkert er hægra en það, kæri tengdasonur", svaraðí tengdamóðir hans. »Sá maður, sem við höfðum ætlað oss að hún skyldi eiga, eins og allir vissu, dró sig allt í einu í hlé og með því að dóttur okkar hafði ávallt litizt vel á yður, þá höfð- um við ekkert á móti því, að hún giptist yður«. »Jæja, það gleður mig. En — hvernig stóð á allri þessarr. makalausu heppni minni og hver var það, sem hjálpaði mér og leiðrétli skjölin á nóttunni?" „Það var enginn annar en þú sjálfur, elskan mín«, sagði: kona hans. »Eg hef lengi tekið eptir því, að þú gengur í svefni, en eg hef ekki viljað tala um það við þig, því eg hélt að þér mundi leiðast það«. Þaðan f frá var Kornelíus laus við þessar ímyndanir, sem höfðu mörg ár gert honum lifið súrt, og með því að þaðhafði fremur verið sál hans en líkami, sem hafði verið sjúk, varð

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.