Þjóðólfur - 26.08.1898, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 26.08.1898, Blaðsíða 4
i6o VERZLUN BJÖRN8 KRISTJÁNS80NAR í REYKJAVÍK selur fyrir lægsta verð fyrir borgun út í hönd: Rúg. Banlcabygg, 4 tegundir. Baunir. Hveitl. Rúgmél. Sagogrjón. KafFi. Sykur allskonar. Exportkaffi. Graon- sápu. Vefjargarn. Rúsínur. Sveskj- ur. Baðlyf. Neftóbak. Munntóbak. Reyktóbak.Stáiskóflurnargóðu. Hóf- fjaðrirnar ágætu. Þakjárn ágætt, og Þaksaumur. Öngla nr.7ognr.8. Man- illaogtjörutóg. Fiskilinur. Hrátjöru. Fernisolíuágæta, Steinfarfa. Stanga sápu. Handsápu, þýzkt Salt. Mott- ur ágætar áeldhúsgólf. Steinoliuo.fi. Hollenzkt reyktóbak (2stjörnur) ásamt ýmsum öðrum tegundum af tóbaki er nýlega komið í verzlun Sturlu Jónssonar. Á timabilinu frá miðjum september þ. á. til loka sama mánaðar fást nokkrar »kýr« keyptar undir Eyjafjöllum, sem eiga að bera í fjórum af fyrstu mánuðum vetrarins, ungar og ógallaðar að öllu leyti. Þetta gefst þeim, er kýr þurfa að kaupa til vitundar. Jón bóndi í Syðstumörk vísar á seljendur. Ostur, allskonar tegundir, nýkominn í verzlun Sturlu Jónssonar. Smjör í dunkum 20—25 pd. selur Bjöpn Kristjánsson. Brjóstsykur, ótaltegundir, hvergi jafn ódýr og í verzlun Stúrlu Jónssonar. Munið eptir að kaupa baðmeðulin frá S. Barnekow, fyrir haustið, þau reynast lang bezt. „Naftalins" og „01íusætu"-bað fæst í smá- um og stórum ílátum hjá aðalumboðsmanni fyrir ísland. Th. Thorsteinsson. (Liverpool). Reyktur lax fæst í verzlun Sturlu Jónssonor. Reiðbeizli hefur fundizt á veginum móts við Hólm fyrir ofan Reykjavík. Réttur eig- andi vitji þess til undirskrifaðs og borgi aug- lýsingu þessa. Odda 18. ágúst 1898. Skúli Skúlason. Fjármark Eiríks Eiríkssonarí Hamrahól er: geirstýft h., stúfrifað v. MÁNUDAG 26. september n. k., kl. 12 á hádegi verður við Reykjarétt á Skeiðum (Flóa- réttir) seldur úrgangur sá, sem þar kann að koma fyrir þetta ár. Skeiðahreppi 20. ágúst 1898. Jón Jónsson. Verzlun Ásgeirs Sigurðssonar á Stokkseyri ,Edinborg‘. „Lítill ágóði fljót skil“. Með seglskipunum »Kamp<i og »Soh'd« og með gufuskipinu »Reykjavík« (tveim ferð- um) hafa komið miklar birgðir af allskonar vöru t. d. Kaffi — Kandis — Melis — Púð- ursykur — Export— B.bygg — Hrísgrjón — Overhead — Hveiti — Maismjöl — Baun- ir — Rúgmjól — Rúgur — Kex — Tví- bökur — Kringlur — Margar tegundir af Kaffibrauði. — Chocolade — Döðlur — Rúsínur — Gráfíkjur. — TÓbak allskonar. — Roel — Munntóbak — Reyktóbak — Kína- Líís-Elixír. — Þráðsaumur allskonar. — Gjarða- járn galv. — Stangajárn — Hestskónaglar — Isenkram margskonar. — Yefnaðarvara vel og smekklega valin og ódýr. Þakjárnið þekkta og þakjárnssaumur. Salt. — Kol. — Steinolía. — Baðlyfið besta. — o. m. m. fl. Hvergi betri verzlun austanfjalls. Jón Jónasson. verzlunarstjóri. Drengjaföt, drengjakápur og drengjafrakka úr góðu efni, hlý og ódýr eptir gæðum svo og karlmannaaiföt, yfirfrakka, jakka og buxur selur undirskrifaður með mjög lágu verði. Enska vaðmálið kemur með „Lauru". Björn Kristjánsson. m ö H % H 0 m H o H m m ►< % H m o z 00 O XI o Fluid es5 ella.is.st lang-bezta baðlyfið. Á Þýzkalandi, þar sem það er lögskipað baðlyf, er það betur þekkt undir nafninu: ► CREOLÍN PEARSON. Brúiand, dýralæknirinn norski, sem hér var í fyrra, mælir sterklega með KREOLINL sein baðlyfi og segir hann meðal annars: »PEARSONS KREOLIN er hið bezta, sem til er búið«. Magnús Einarsson dýraiæknir segir: »Það BAÐLYF, sem nú er í einna mestu áliti/ogmest mun notað á Þýzkalandi, Englandi og víðar, er hið ENSKA KRE- OLIN (Pearsons Creolín, Jeyes Fluid) og ber til þess einkum þetta þrennt, að það drepur kláðamaur og lýs fullt svo vel sem nokkurt annað baðlyf, er menn nú þekkja, að í því eru engin eiturefni, er skaði skepnu þá, sem böðuð er, og að það skemmir ekki né litar ullina«. Blaðið ,The Scottish Farmer1 (hinn skozki bóndi) getur um JEYES FLUID í 237. tölublaði sínu f. á. og segir meðal annars: »JEYES FLUID er í miklum met- um meðal fjárbænda þessa lands«. JEYES FLUIB hefur verið sýnt á öllum hinum helztu allsherjar-sýning- um víðsvegar um heim og hefur áunnið sér 95 medalíur auk annara verðlauna. JEYES FLUID er alveg óeitrað, svo engin hætta fylgir, að fara með það eins og t. d. getur átt sér stað með karbólsýru. Úr 1 gallon (4V10 potti) má baða 80 til 100 kindur, og þar eð 1 gall- on kostar að eins 4 kr., kostar ekki nema 4—5 aura á kindina. Notkunarreglur á íslenzku fylgja. AFSLÁTTUR EF MIKIÐ ER KÉYPT. Einkaumboð fyrir ísland hefur: Ásgeir Sigurðsson, kaupmaður. Reykjavík. OTTO MÖNSTED’S, TVi gh -ya-S -b-. .r^ráðleggjum vér öllum að nota. Það er hið bezta og ljúffeng- Cj| A XKfi.H5asta smjörlíki, sem mögulegt er að búa til. Biðjið því ætíð um: er tæst hjá kaupmönnunum. OTTO MÖNSTED’S margarine, Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. iheol. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.