Þjóðólfur - 09.09.1898, Síða 3

Þjóðólfur - 09.09.1898, Síða 3
Sagradavin er búið til úr viði (Cascára sagrada) frá Kaliforníu. Öllum helztu lcóknum heimsins keniut saman um, að b'örkurinn af pessmn við, sem motaður er í Sagradavínið sé hið bezta hœgðarlyf og meltingarlyf og hið óskaðlega<ta og sem verki án allra óþœginda. Þetta vottaþeir herrar Dr. og prófessor Senator í Berlin, Dr. prófessor R.Massine í Basel, Dr. J. Élfers, Dr. Thompson, Dr. Lockwood, Dr. Orr og Dr. Fletcher- Horne í Lundúnum, Ennfremur Dr. William Craig í Edinborg, Dr. I. G. Eymer í París, Dr. Geo. w. Swart í Nýju-Jórvík og fleiri. Sagradavín er mjög þægiiegt á bragðið, verkar hægt og án óþœginda. Ef það er tekið inn oþt og í smámn skómtum má al- veg koma viðvarandi reglu á hœgðirnar og meltingarfœrin skemmast ekki af þessu lyfi,eins og af m'órgum öðrum lyfum, sem boðin eru til sölu, en styrkast eimmtt við þetta lyf. Sagradavínið verkar nokkuð seint og finnur maður fyrst til verkunar þess eptir nokkrar klukkustundir. Dr. Senator ráðleggur að gefa fullorðnum hálfa teskeið þrisvar á dag og heila teskeið jafn oþt, ef lyfið á að verka mikið og börnum má gefa hálfa teskeið jafn opt. Dr. Bundy segir, að lyf þetta verki betur og varanlegar í mörgum og smáum inngjöfum. Sagradavínið á að taka inn þegar eþtir máltíðir og áður en gengið er til hvílu. Maltextrakt með árni og kína er hið bezta lyf gegn allskonar veiklun t. d. taugaveiklun, veiklun eptir barnaveiki, taugaveiki o. s. frv. Nota læknar þetta lyf mjög mikið sem almennt styrkingarlyf gegn hverskonar veiklun sem er og ekki sízt gegn veiklan maga-tauga-kerfisins, við hóf- uðsvima, veiklun á sinninu o. fl. Fullorðnir taki eina matskeið 3—4 sinnum á dag, börn eina teskeið 2—3 sinnum á dag. Menn varist að neyta þess matar, sem er súr eða jeitur, þegar þetta lyf er notað, en neyta skal þess fæðis, sem er kjamgott en auðmelt. Ótal vottorð eru til um ágæti þessara lyfja, sem þeim eru í té látin, sem óska þess. Liebes lyfjaverksmiðja,sem býr til bæði þessi lyf hefur fengið ij heiðursmerki og er stofnuð 1866. Er Liebes verksmiðja þekkt um allan heim. Liebes-Sagradavín kostar.....................................................................kr. 1,50 flaskan. Liebes-Maltextrakt með árni og kína kostar...................................................kr. 1,15 flaskan. Þeir sem vilja gerast útsölumenn þessara lyfja á verzlunarstöðum umhverfis landið geri svo vel að gefa sig fraxn. Etnkasólu fyrir ísland hefur undirskrifaður Björn Kristjánsson. 104 var farið að batna, veikindin höfðu orðið vægari, en menn gátu búizt við í fyrstu. Að því leyti var allt gott. En af vinimín- um hafði eg ekkert heyrt'' frá því við skildum í Rosenheim. Vanda- menn hans voru farnir að verða hræddir um hann og eg þá ekki síður — einkum þegar eg minntist draumsins, sem okkur hafði báða dreymt og upp á sfðkastið hafði hann kvalið mig hverja einustu klukkustund. — Við urðum loks ásátt um að láta jeita hans. Þá kom einhvern dag sú fregn frá litlum bæ í Bayern, er Mittenwald heitir, að vinur minn hefði fundizt — grafinní snjó- flóði í Karwendelfjöllunum. . .“ Ungi Austurríkismaðurinn þagnaði og andlitið, sem annars var bæði frítt og glaðlegt, var orðið mjög alvarlegt. „Jæja, sjáið þér nú, — eg er enginn bleyða og heldur ekki hjátrúarfullur, en síðan liefi eg ekki getað tekið þátt í fjall- göngum. Eg elska fjöllin, en eg verð að láta mér nægja að ferðast einungis eptir lögðum vegum. • ■ ■ Eg get ómögulega gleymt þessum óhappaatburði. Og nú spyr eg yður enn þá einu sinni, herra doktor — var þetta draumur eða fyrirboði? „Fyrirboðil það hefur auðvitað verið fyrirboði!", sagði málarinn frá Dússeldorf, sem allt til þessa hafði setið grafkyr og hlustað á. „Hið kynlega er fólgið í því, að þá dreymdi báða hið sama..........“ > „Mér geðjast ekki að hinu kynlegal" sagði doktorinn frá Munchen. „Eg vil fa ennþá eina krukku af bjór! “ ■H ti.i'. ■ ■. ■ ' . ■(,/:■.■ ■. l'' "■'■' — 1 n. , , 'i.trír . ij; n 11 . , • , ,,, .» -i.-. Reykjavík, 101 unlestinni til Rosenheim og þaðan gangandi. Þegar við skild- um vorum við mjög kátir og hlökkuðum afarmikið til ferðarinn- ar og hvorugum okkar mun hafa dottið í hug að neitt óhapp eða slys myndi okkur að höndum bera. Það á því ekki hér við, sem menn eru vanir að segja, að hugsanir manns á daginn rakni stundum aptur upp fyrir manni nóttina á eptir og sýni manni myndir og atburði, sem líkjast draumum. Og nú ætla eg að segja ykkur, hvað mig dreymdi. Eg var kominn upp í fjöllin, en eg var þar einn; hvorki félagi minn eða neinn leiðsögumaður var með mér. Mér fannst sem mjög skammt væri síðan, að eg hefði farið upp úr byggðum og kvatt hinn gestrisna bónda, sem eg hafði gist hjá um nóttina. En á fáeinum mínútum breyttist allt umhverfis mig. Eg var kominn upp á hæsta kambinn á fjallinu og ísbreiðan lá fyrir framan mig, svolangt sem augað eygði. Enginn gróður sást — einungis kuldaleg, grá slétta, sem var allt í kringum mig og bar loks út við sjóndeildarhring við himininn, sem var að sínu leyti jafn grár og drungalegur. Eg brauzt áfram yfir ísbreið- una, sem aldrei virtist ætla að taka enda. En allt í einu varð mér fótaskortur og eg féll niður í glufu, en þó ekki dýpra en svo, að eg gat enn eygt langt út fyrir ísbreiðuna. Eg hafði dottið þannig, að eg lá endilangur á bakinu og reyndi að standa upp, en gat það ekki. Eg reyndi á hverja taug og hvern vöðva, en allt árangurslaust. Og nú virtist mér jökullinn halla ofurlítið niður á við og eg starði á hina gráu, einmanalegu eyðimörk, sem lá fyrir neðan fætur mína. Eg varð þess var, að það varð ávallt kaldara pg kaldara umhverfis mig. Eg lá á milli tveggja ísveggja, sem virtust ætla að merja mig í sund- ur. Og kuldinn óx smámsaman — mjög hægt — en þó svo greinilega, að eg fann, hvernig limir mínir stirðnuðu meir og

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.