Þjóðólfur - 11.10.1898, Page 4

Þjóðólfur - 11.10.1898, Page 4
i88 Nýkomið í hina nýju vefnaðarvörudeild í verzl. EDINBORG. Karlmannsfatnaðir frá 18 kr. til 36 kr. Karlmannsbuxur 7,50—8,50 Barnafatnaðir fyrir drengi og stúlkur. Fataefni, mjög margar teg. Skófatnaður, margar teg. Sjöl, frá 5—25 kr., mikið úrval. Herðasjöl. Hattar. Húfur. Svuntur. Regnkápur. Regnhlífar og Kjólatau. Nærfatnaður fyrir konur og karla o. m. fl. Ennfremur mjög miklar birgðir af léreptum fyrir 12, 14, 16, 18, 20, 22, 25, 26, 28,30, 32, 34. 36 a- Pr- al. Ásgeir Sigurðsson. Harrisons heimsfrægu prjónavélar fást að eins hjá undirskrifuðum. 23°/o afsláttur frá verksmiðjuverðinu veitist kaupendum. Ásgeir Sigurðsson. Hinn margþrádi skófatnaður kominn nú með „Laura“ í skófatnaðar- verzlun undirskrifaðs, nfl. karlm. morgunskór, afar fallegir kvennskór margar tegundir. Unglinga- og barnaskór allt mjög- gott Og Ódýrt. Komið fyrst til mín og skoðið. Auk þess hef eg talsvert af karlm. fjaðraskóm, unnum á verkstofu minni sem allir þekkja, bæði hvað efni og verk snertir nfl. hvergi betra. Þá er ekki að gleyma öllum aðgerðunum, sem enginn selur jafn ódýrt og vel unnið semeg. Munið að koma fyrst til mín. Rafn Sigurðsson. 800 smáar blikkdósir kaupi eg mót peningum út í hönd. Rafn Sigurdsson. Ekta anilínlitir sú '■p fæst hvergi eins góðir og ódýrir eins r+ c og í verzlun P P C ctí Sturlu Jónssonar 5' 4-2 X Aðalstræti Nr. 14. r+ jT ■jiinuining ^3 Hinar ágætu og alþekktu Prjónavélar frá herra SIMON OLSEN Kaupmannahöfn, sem mjög eru orðnar útbreiddar hér á landi, má ávallt panta hjá Th. Thorteinson, Reykjavík, (Liverpool). Saltflskur fæst 1 verzlun Sturlu Jóns- sonar gegn PENINGUM, SMJÖRI eða FÉ. FÉ er keypt í verzlun Sturlu Jónssanax. Í8LENZK FRÍMERKI brúkuð eru keypt með þessu verði: 3 au., 5. a., 6 a., 10 a., 16 a.„ 20 a., 40 a., 50 a., ioo a. á 2V2- 2V2 - 4 - 1V2 - 10 - 6 - 10 a 35 - 75 stykkið. Þjónustufrímerkii á | a., 5 a., 10 a., 16 a., 20 a.,. 50 a. - 4 - 3 - 15 - 10 - 4P - • Menn snúi sér til F. G Ö R T Z Premierlieutenant, Helsingör, Danmark. Borgun verður send með næstu ferð. OTTO MÖNSTED’S, n ’M'i ^-^ráðleggjum vér öllum að nota. Það er hið bezta og Ijúffeng- lilfól. Vg €ÆA. smjörlíki, sem mögulegt er að búa til. Biðjið því ætíð um: OTTO MÖNSTED’S margarine, er tæst hjá kaupmönnunum. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. iheol. Prentsmiðja Dagskrár. 110 og fótum; hr. Haines og eg vorum aleinir í bankanum;, hann sat á stól og reykti, alveg eins og ekkert heíði ískorizt — það var auðséð, að hann beið eptir því, að eg raknaði við úr rotinu. Hann var á að gizka þrítugur að aldri, og mjög laglegur, en augun voru alls ekki góðmannleg og áður en hann sagði nokkuð var eg orðinn sannfærður um, hver tilætlanin væri með þessu og skildi vel, hvernig þau höfðu bæði gert gabb að mér. Klukkan var eitthvað um 8V2, þegar hinn ógeðfeldi gestur minn sagði: „Jæja, eruð þér nú farinn að jafna yður dálftið? Eg hefi einmitt setið hérna og beðið eptir því, af því eg ætlaði að biðja yður um að ljúka upp fyrir mig skápnum þarna". „Farið til ijandans", sagði eg. „Nú, þér eruð orðinn dálítið ruglaður í höfðinu, eða tr ekki svo? Þér sjáið víst, að eg hefi tekið lyklana yðar, en eg veit auðvitað ekki, hvernig á að ljúka skránni upp, svo a) þér getið sparað mér það erviði, sem eg annars mundi verða að hafa við það að bisa við skrána. Eg skal leysa hendurnar á yður, en gætið nú þess að gera nú ekki neitt axarskapt, því að eg er kominn hingað til þess að klófesta peningana þarna og eg mun ná þeim, hvað sem það kostar". „Þér verðið að vera einn um það, því af mér þurfið þér engrar hjálpar að vænta", sagði eg. „Hann leit illskulega til mín snöggvast, síðan tók hann upp úr vasa sínum ginkefli, sem búið var til úr furugrein og með bandi á báðum endum; hann Ieit snöggvast á það, eins og hann væri að hugsa um, hvort hann skyldi nota það, en hætti þó við það og sagði síðan: „Nell hrósaði yður svo mikið, að eg vona að þér berið yður ekki að eins og flón; hvað stoðar það annars, að þér neyðið mig til 111 að láta til skarar skríða? Þér eigið þó ekki einn einasta eyri af öllum þessum peningum, og ef þér einungis góðfúslega viljið opna skápinn, þá skulum við skipta fengnum bróðurlega, og eg skal koma því svo fyrir, að það líti út, sem að á yður hafi verið ráðizt og þér rændur. „Eg hefi nú þegar svarað yður, að eg geri það ekki"„ sagði eg. „Ekki það*, sagði hann „Ætli þér munduð ekki sansast, ef eg tæki logandi ljós og héldi því í fimm mínútur undir iljun- um á yður. Klukkuna vantar nú fjórðung stundar í níu; þang- að til klukkan er níu ætla eg að gera tilraunir við lásinn þarna og ef eg þá get lokið honum upp, þá er ekkert meira um það að segja, en ef eg get það ekki — ja, þá verð eg að láta yð- urhjálpa mér til þess". „Hann beygði sig nú niður fyrir framan dyrnar á pen- ingaskápnum og nú var um að gera að fá hann til þess að vera þar þangað til kl. væri 9 og Tom léti hlerann síga. í fimm mínútur steinþögðum við báðir, en er eg sá, að hann tók að gerast óþolinmóður, sagði eg: »Það lítur því miður svo út, sem þér ætlið að komast að öllum galdrinum við skrána«. „Hví segið þér, því rniður?" spurði hann. „Af því", svaraði eg „að þótt þér bæði kefluðuð og bynd- uð mig, mundu menn þó ætla, að það væri eptir samkomulagi; annað mál væri, ef þér væruð neyddur til þess að nota púður og þjófalykil. „Jæja, haldið þér þá, að eg muni geta komizt í hann án yðar hjálpar? sagði hann. „Eg vona, að þér getið það ekki," svaraði eg, „en það lít-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.