Þjóðólfur - 21.10.1898, Side 4

Þjóðólfur - 21.10.1898, Side 4
196 Fimmtíu ára afmælisblað Þjó;ðóifs kemur g. nóvember, eins^og f auglýsí hefur veriJ. Verður sent út um land með póstun- um snemma í desember. Þeir sem eiga óborgaðan Þjóðólf, œttu að fara hugsa um pað úr pessu. Nýir kaupendur að ðijjárg. gefi sig fram sem fyrst. Þeir fá ókeypis io síðustu bl'óð pessa árgangs ásamt afmœlisblaðinu og myndunum, ef peir borga fyrirfram. Notið nú tœkifœrið. Menn eru beðnir að bera saman venju- lega lehirmergð á Þjóðólfi og 'óðrum bl'óð- um, og pá munu peir sjá muninn. Þjóðólf- ur glennir ekki svo efni blaðsins sundur, að mestallur pappínnn sé auður, eins og sumir gera, líklega af vanefnum. SíMON JóNSSON Á SELFOSSI selur nú sem að undanfömu með mjög vægu verði allskonar bækur, gamlar og nýjar, svo sem guðsorðabækur, sögubækur, skáldsögur, riddara- sögur, kvæðabækur o. fl. Eins hef eg til mikið af allskonar ritföngum og forskriptabókum handa bömum, stafrófskver o. s. frv. JöRÐIN GaLTALÆKUR í Biskupstungum fæst til ábúðar næstkom- andi fardaga 1899. Semja skal við undir- skrifaðan. Bráðræði. 19. oktbr. 1898. JÓN MAGNÚSSON. Örðin Fossnos í Gnúpverjahreppi 14,2 hdr. að nýju mati; fæst til kaups og á- búðar í næstkomandi fardögum. Landkostir mJög góðir. Jörðunni fylgja 3 kúgildi. Landskuld 40 kr. í peningum. Söluskilmál- ar sérlega góðir. Semja má við Sigurð Árnason trésmið í Reykjavík eða Björn Björns- son á Brekku í Biskupstungum fyrir næst- komandi jól. J"örðin Laugarás í Biskupstungum 21,4 hdr. að nýju mati fæst til kaups og á- búðar í næstu fardögum. Jörðunni fylgir laxveiði. Semja má við eiganda hennar og ábúanda Guðmund Vigfússon. Ekta anilínlitir c fæst hvergi eins góðir og ódýrir eins m zr r+ "E og í verzlun P P c Sturlu Jónssonar E. 5’ cö Aðaistræti Nr. 14. r£ [Jj T urwuinue |3 Saltflslcur fæst í verzlun Sturlu Jóns- sonar gegn PENINGUM, SMJÖRI eða FÉ. 800 smáar blikkdósir kaupi eg mót peningum út í hönd. Rafn Sigurdsson. JEYES FLUID án efa bezta baðlyfið. Einkasölu hér á landi hefir Ásgeir Sigurðsson. Reykjavík. Afsláttur þegar mikið er keypt. Kaupendur fá ókeypis leiðarvísi, hvernig nota skuli baðið, saminn af hr. Magnúsi Einarssyni dýralækm. Allskonar farfi, fernisolía og kítti er nýkomið í verzlun Sturlu Jónssonar. ÖNNUR PRENTUN af’ Landafræði eptir MORTEN HANSEN er komin út og kostar í bandi 75 aura. Hollenzkir víndlar, margar tegund- ir, fást í verzlun Sturlu Jónssonar. Hollenzkt reyktóbak (2stjörnur) ásamt ýmsum öðrum tegundum af tóbaki er nýlega komið í verzlun i , «. Sturlu Jónssonar. Tapazt hefúr frá vegamótum íyrir ofan Hólm ogjniðurað, Arbæ, nýsilfurbúinnjjauk- ur ómerktur. Finnandi skili honum annaðhvort á afgreiðslustofu Þjóðólfs eða til Björns Bjöms- sonar á Brekku í Biskupstungum gegn góðum fundarlaunum, Regnslár ágætar fást í verzlun Stnrlu Jónssonar, Hinn margþráði skófatnaður kominn nú með „Laura“ í skófatnaðar- verzlun undirskrifaðs. nfl. karlm. morgunskór, afar fallegir kvennskór margar tegundir. Unglinga- og barnaskór allt mjög' gott Og ódýrt, Komið fyrst til mín og skoðið. Auk þess hef eg taisvert af karlm. fjaðraskóm, unnum á verkstofu minni, sem allir þekkja, bæði hvað efni og verk snertir nfl. hvergi betra. Þá er ekki að gleyma ölllum aðgerðunum, sem enginn selur jafn ódýrt og vel unnið, sem eg. Munið að komafyrst til mín. Rafn Sigurðsson. Sigurður Kristjánsson. 1871 —Júbileum— 1896. Hinn eini ekta Rrama-Lífs-Elixír. (Heilbrigðis matbitter). Allan þann árafjölda, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér fremstu röð sem matarlyf Og lofstír hans breiðzt út um allan heim. Honum hefur hlotnazt hæstu verðlaun Þegar Brama-lífs-elixfr hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum próttur og poly sálin endurlijnar og fiórgast, maður verður glaðlyndur, hugrakkur og starffús, skilningar- vitin verða næmari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýnt betur, að hann beri nafn með rentu en Brama-lífs- elixir, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs—elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim, sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akureyri: Hr. Carl Ilöepfner. Raufarhöfn: Grdnufélagið. ---Grdnufélagið. Sauðárkrókur:---- Borgames: Hr. Johan Lange Seyðisfjörður:--- Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Gram. Siglufjörður: — — Húsavík: Örum & Wulffs verzlun. Stykkishólmur: Hr. N Chr Gram. Keflavík: H. P. JDuus verzlun. Vestmannaeyjar: Hr. J. P- T. Bryde. ---Knudtzon’s verzlun. Vík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson. Reykjavík: Hr. W. Fischer Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögssow Einkenni: Blátt Ijón og gullhani á einkennismiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen, hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-Elixir. Kaupma7inahöfn, Nörregade 6 OTTO MÖNSTED’S, «1 ^^ráðleggjum vér öllum að nota. Það er hið bezta og Ijúflfeng- M.M.M.4M.M. smjörlíki, sem mögulegt er að búa til. Biðjið því ætíð um: OTTO MÖNSTED’S margarine, er fæst hjá kaupmönnunum. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. iheol. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.