Þjóðólfur - 02.12.1898, Page 3

Þjóðólfur - 02.12.1898, Page 3
227 að brúka þetta ágæta meðal, nær hún með tímanum fullri heilsu. Kollabæ í Fljótshlíð, 26. jan. 1897. Loptur Loptsson. Við undirritaðir, sem höfum þekkt konu L. Loptssonar í mörg ár og séð hana þjást af ofannefndum veikindum, getum upp á æru og samvizku vitnað, að það er fullkomlega sannleikanum samkvæmt, sem sagt er í of- anrituðu vottorði hinum heimsfræga Kína- lífs-elixír til meðmæla. Bárður Sigurðsson, Þorgeir Guðnason, fyrverandi bóndi bóndi á Kollabæ. á Stöðlakoti. KÍNA-LÍFS-ELIXÍR fæst hjá flestum kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Xína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, aðVpP'standi á flöskunni í grænu lakki og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma- nafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn, Dan- mark. Vin tii Forhandling anbefales til biliige Priser fra 1. Klasses Export Firmaer, nemlig föigende: Aflagrede röde og hvide Bordeauxvine; röde og hvide Bourgognevine; Mosel- og Rhinske Vine; originale, mousserende Rhinsk- vine; Oportovine. Madeiravine, Samos, Sherry og Amontillado; Jamaica-Cuba-, Martinique- og St. Croix Rom\ alle bekendte Champagne- mærker; hollandske og franske Likörer; ægte '’ollandsk Genever; alle bekendte Cognacs- .aœrker, origmale og egen Aftapning; — Vermouth, Absinth, originale Bittere, Calorie Punch; alle bekendte skotske og irske Whisky- mœrker, i originale og i egen Aftapning. Det bemærkes, at Firmaet i en meget lang Aarrække har staaet í Forbindelse med Forretningsetablissementer paa Island, og er som Fölge der af nöje kendt med de For- dringer, der stilles til prompte Udförelse af indlöbende Ordre. Priskuranter sendes paa Forlangende. H. B. Fogtmanns Eftf. Vin- og Spiiituosa-forretning. [udelukkende en gros] Fredericiagade 13. Kjöbenhavn K. Borðvaxdúkar af öllum tegundum fást í verzíun Sturlu Jónssonar. Hinar ágætu og alþekktu Prjónavélar frá herra SIMON OLSEN Kaupmannahöfn, sem mjög eru orðnar útbreiddar hér á landi, má ávallt panta hjá Th. Thorsteinsson, Reykjavík, (Liverpool). Vindlarnir góðu fást í verzlun Sturlu Jónssonar, Reyktóbak fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Harrisons Heims- -frægu Prjónavélar. Beztar, vandaðastar og tiltölulega ódýrastar. Einkasali fyrir ísland Ásgeir Sigurðsson Reykjavík. 128 íls gagns fyrir þegna hans, því hann heíur gert allt, er í hans valdi stendur til þess að hindra að kólera nái fótfestu í ríki hans. „Hversvegna bera konur yðar hringa í nefinu?" spurði Englend- ingur nokkur indverskan mann. „Af sömu ástæðum og lafðirnar ykkar bera þá í eyrunum" svar- .aði hann. „En konur ykkar bera stóra hringa á tánum". „Og laíðirnar hafa hringa á fingrunum". „En heldri konur yðar hafa sokka á fótunum, þegar þær fara í heimboð, svo að hringarnir sjást ekki". „Þegar lafðirnar fara í heimboð, hafa þær glófa á höndum utan yfir hringunum". Þá hætti Englendingurinn deilunni. Flestir páfar hafa verið ítalskir. Leó XIII, sem nú er páfi, «r hinn 253. í röðinni og af þessum 253 páfum hafa 15 verið frá Frakk- landi, 13 frá. Grikklandi, 8 frá Sýrlandi, 6 frá Þýzkalandi, 5 frá Spáni, 2 frá Afríku, 2 frá Englandi, 2 frá Svíþjóð, 2 frá Dalmatíu, 2 frá Hol- landi, 2 frá Portúgal og 2 frá Krít. 190 páfar hafa verið ítalskir, og frá 1523 hafa þeir verið valdir af hinum ítölsku kardínálum. 8 af þessum 190 sátu ekki einn mánuð á páfastóli, 40 skemur en eitt ár, 22 dóu innan tveggja ára, 54 hafa verið páfar 2—5 ár, 51 skemur en 10 ár, 51 skemur en 15 ár og 18 skemur en 20 ár. Að eins 9 páfar hafaver ið páfar lengur en 20 ár og Píus IX, sem dó 1878, ríkti lengst allra páfa (31 ár). 125 brakaði, það korraði í honum . ... og menn þrifu mig og ætluðu að skilja okkur. Þá kom hann við gólfið með báðar axlirnar — eg hafði sigrað, sigrað, sigraðl .... Nú heyrði eg fyrst orgið og stappið, ópin og köllin frá á- horfendunum. Drottinn minn, en þau óhljóðl Og þeir æptu: „Það er ómark! Það er ómarkl Það er ómark!" En það var alveg löglegt. Plötz var fallinn eptir fyrirmælunum í grísk- rómverskri glímu. Báðar axlirnar komuvið gólfið.—- En hann stóð ekki upp aptur. En það hafði eg þó ekki ætlað mér. Eg ætlaði að eins að svæfa hann, einungis að svæfa hann! . . . .“ Fanginn hafði talað fjarska ótt, nærri því sem hann væri vitstola. Nú varð dauðaþögn. Hinn sterki maður skalf eins og hrísla, um leið og hann strauk hendinni yfir hið gráa hár. Hann dró þungt andann og við það heyrðist sem ekki fyrir brjósti hans. — Rannsóknardómarinn lagði frá sér stóra dómsmálabók f arkarbroti, síðan horfði hann næstum því með meðaumkvun á fangann og dýfði pennanum aptur í til þess að skrifa. „Kanada-Karl" fékk mjög vægan dóm: 8 mánaða fangelsi. Smávegis. „Góði vinur, gerðu mér nú þann greiða að lána mér 100 kr. Eg hefi gleymt buddunni minni heima og hef ekki einn eyri á mér". „Því miður get eg ekki lánað þér 100 krónur, en eg skal samt hjálpa þér til þess að fá peningana".

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.