Þjóðólfur - 16.12.1898, Blaðsíða 4
136
Hvert ætlið þér?
Egætlaað fá mérnýjaskó.
Hvar kaupið J»ér skó?
En hjáhonum
J. G. Johnsen
í VESTURGÖTU Nr. 40.
Þar fæst:
Karlmannssskór fyrir 6—8,9—14—15 kr.
Kvennskór fyrir 5—14 kr.
Karlmannastígvél krækt frá 12—20 kr.
Korksólaskór frá 12—25 kr.
Götustígvél vatnsheld frá 20—35 kr.
REIÐSTÍGVÉL 'óll fóðruð með loðskinni og
korksólum undir allri iljinni á 33 kr.
MORGUNSKO, alveg óþekkta hér áður, fyrir
aðeins 6 krónur.
J. G Johnsen
hefir aðeins útlœrða skósmiði, enga lœrlinga.
Hann selur aðeins vörur, sem eru smíð-
aðar á verkstofu hans.
Af því eg hef fengið afar-margbreytt efni
til skósmíðis, geta menn valið um það; eg
hef t. d. fengið með »Laura« síðast;
Almennt kálfskinn,'mjög sterkt.
Hrossleður.
Saffíanskinn (ágœtt í dansskó).
Franskt kálfskinn.
LEIÐARVISIR
fyrir hvern mann, sem þarf að kaupa jólagjafir.
HVAR SKAL KAUPA?
Ásgeiri Sigurðssyni
verzlxininni ,EDINBORG‘
12 Hafnarst ræti.
HVAÐ SKAL KAUPA?
Handa börnum á 5 og ÍO aura;
Hana — Hænur — Kýr — Hesta — Fugla — Ketti — Refi —Vindmylnur — Testell —
Bauka — Sápumyndir — Lúðra — Bjöllur — Vatnsfotur — Pressujárn — Metaskálar -—
Könnur — Garðkönnur — Domino—Skip—Leirmyndir—Saltkassa — Vagna—Hringlur—'
Súkkulaði 1 Kössum — HrossabrestiJ— Raspa — Ur — Byggingaklossa = Farvelade -—
Peningakassa — Hjörtu.
Á 15,20 og 25 aura.
Bollar. — Öskubakkar — Blekbyttur — Skip — Möblur — Myndir — Kýr — Vagnar —
Lúðrar — Hænur — Hundar — Bátar — Hyllur — Hermenn — Munnhörpur — DominO
— Sagir — Vasar — Súkkulaði í kössum — Langspil. —
Á ío aura.
Byggingak^ossar — Domino — Skip — Leirmyndir — Spilamenn — Lúðrar —
Fortepiano — Brúðuhausar — Stell — Hestar fyrir vagni — Perlubönd — Brúður —
Dýr sem synda — Hanar sem rífast—Hundar — Sápa — Spilatunnur — Fötur — Kanínur
— Fiolin — Buddur. —
Chevereux-skinn.
Geitskinn.
Lakkskinn, svart og brúnt.
Selskinn m. fl. m. fl.
Alls konar viðgerð á skófatnaði í\)ótt
og vel af hendi leyst og fyrir væga borgun.
Á 55 og 75 aura.
Brúðuhús. — Harmonikur. — Boltar. — Súkkulaðiveski. — Buddur- — Arkir. — Skrif-
færahylki marg. teg. — Skór með höfuðvatni — Hárburstar — Körfur með vellyktandi —
Hjörtu — Brúður — Filoscopes — Kringlur —• Bollapör í kassa — Saumakassar —
Nálabækur — Bustahaldarar — Hyllur — Piano — Lúðrar —- Hnífar — Hekludósir —
Körfur með brúðu — Etui — Trumbur — Skeljakassar marg. teg.
Það er vanalega frost og
skófrekt um jólin
Það borgar sig að koma með budduna vest-
ur í Vesturgötu J\ís 40, áður enjólin byrja,
og kaupa þar skó.
Með virðingu
J .G.Johnsen
skósmiður.
Vesturgötu nr. 40.
HVERGI MEIRA ÚR AÐ VELJA
af allskonar gullstássi.
Steinhringar 2,00 tll 15,00
Brjöstnálar úr Gulli, Silfri, Talmí, og
Double frá 0,75 til 20,00.
Kapsel: (MedaiIIons) af mörgum teg-
r undum frá 0,50 til 16,00.
Úrfestar úr Gulli, Siifri, Talmí og
Nikkel frá 0,55 til 70,00.
Hálsfestar úr Silfri ogTalmí.
M^rgar teg. af aftrektum Vasaúrum
o. m. fl.
_____________ólafur Sveinsson, gullsmiður.
Hvergi toetri né ódýrari.
22 teg. allskonar Vín og Áfengi og
Gamli Carlsberg Alliance
fást nú tií hátíðanna mjög ódýr í verzlun
B. H. Bjarnason.
Fine Champagne Cognac
3 stjörnur, flaskan á 1 kr. 30 aura fæst
í verzlun
B. H. Bjarnason.
A o,9o, l,oo og l,lo.
Blómstu’ vasar — Skæri — Skip — Halma — Töskur — Kínverskir kassar—
Myndabækur — Peningabuddur — Vasar — Piano — Hermenn — Bækur — Figurur —
Arkir — Perlubönd. —
Handa meyjum og madömum.
Hanskakassar og vasaklútakassar (plyds) Toilet sets — Skæraetui — Saumakassar (plyds)
— Ullarkörfur — Brjóstnálar — Hringar — Vasaúr úr gulli og silfri — Armbönd —■
Slipsi — Album — Rammar — Skrifmöppur — Poesibækur — Svuntuefni — Hanzkar —'
Vetrarsjöl og höfuðsjöl — Nálabækur og etui — Handspeglar — Ballskór — Regnhlífar
— Regnkápur. —
Handa karlmönnum.
Bókahyllur — Skáktöfl — Blekstativ — Vindlastativ — Rakspeglar — Hárburstar —"
Öskubikarar — Vasahnífar — Tappatogarar í hulstrum — Liquer stell — Spilapeningar
Tóbakskabinet — Tóbakspungar — Bréfpressur — Göngustafir frá 0,55 til 14,00 —•
Vasaúr úr gulli og silfri — Humbug — Flibbar — Mánchettur o’ fl. s
OTTO MÖNSTED’S,
margarine
ráðleggjum vér
asta smjörlíki,
öllum að nota. Það er hið bezta og ljúffeafl'
sem mögulegt er að búa til.
Biðjið því ætíð um:
er fæst hjá kaupmönnunum.
OTTO MÖNSTED’S margarine,
Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Prentsmiðja Dagskrár.