Þjóðólfur - 21.04.1899, Page 4

Þjóðólfur - 21.04.1899, Page 4
7b 50 ■ 03 r m r O r cn < m 3D N r c z m *< ?0 > 73 tö > B 71 C 3 ,CT* o’ Qi P 3 CL M crq < n> .3 n> crq p cp- 3 fu Oi a> •< o crq cr __ o oq -t po Oi fu fU- < O: X -t 3 rt> & P 3 crq ok -t < P o crq o c/> 7T p H n> pr C/) 3- rt> 3 Q- 3 cr 3 p C 3 ö- - v- S crq c cy o» ^ c — 3 3 ÍP' 3 3" Q3 0= 3 g- a C o 3 pt rc o ^ crq 3 c CD 3 — 3 r—h m < o= i I Qa P3 3* 3 CD - co 2f c C' 3 r3 =5 5^ 3 O v* crq o cr crq co c" g 3 o» Qá CO o> ^"3 % 0: 3 (D tu (Q P P- 0 W 3. K o> —3 o> =3 PO 0; o* (D 3 tJ* tt < 3 z O -s a öö' g r c _ z DO > ro O- H > O > ^ Q co 5 op "1 p a GÓÐ og FULLKOMIN eptirmynd af Volta- krossinum, fæst hjá gulismið Benedikt As- grímssyni á Grímsstaðaholti við Reykjavík. Enginn selur hús eða bæi í Reykja- VÍk með betri skilmálum, en Gísli Þorbjarnarson Með ,HÓLAR‘ hefur komið tíl verzlunar Sturlu Jónssonar allskonar niðursoðið, t. d. Epli Apricots Perur Pine Apples Tomater Lase Humrar Sardínur Roast Beef Corned do. Lambatungur Pickles Mjólk Kanínur Syltetau Soya. Allskonar SÁPUR. CORN-FLOUR. OSTUR. BRAUÐ af ýmsum sortum. BRJÓSTSYKUR. COCOA. CHOCOLADE margar tegundir. REYKTÓBAK. CIGARETTUR o. fl. Allskonar matvara og fleira. Hálf jörðin ÚTVERK á Skeiðum fæst til kaups nú þegar en ábúðar í fardög- um 1900. Gunnl. Þorsteinsson á Kiðjabergi sem- ur um kaupin. Fyrir nokkrum árum var eg orðin mjög veikluð innvortis af magaveiki með sárum bring- spalaverk, svo að eg aðeins endrum og sinnum gat gengið að vinnu. Arangurslaust reyndi eg ýms allöopatisk og homöopatisk meðul að lækna ráðum, en svo var mér ráðlagt að reyna Kma- lífs-elixír herra Valdimars Petersens í Frið- rikshöfn, og undir eins eptir fyrstu flöskuna, sem eg keypti fann eg, að það var meðal, sem átti við minn sjúkdóm. Síðan hef eg keypt marg- ar flöskur og ávallt fundið til bata, og þrautir mínar hafa rénað, í hvert skipti, sem eg hef brúkað elixírinn; en fátækt mín veldur því, að eg get ekki ætíð haft þetta ágæta heilsumeðal við hendina. Samt sem áður er eg orðin tals- vert betri, og er eg viss um, að mér batnar al- gerlega, ef eg held áfram að brúka þetta ágæta meðal. Eg ræð því öllum, sem þjást af samskonar sjúkdóm að reyna þetta blessaða meðal. Litla-Dunhaga. Sigut b-örg Magnúsdóttir Vitundarvottar: Ólafur Jónsson. Jón Arnfinnsson. I næstliðin 3^/2 ár hef eg legið rúmfastur og þjáðst af magnleysi í taugakerfinu, svefnleysi, magaveiki og meltingarleysi; hef eg leitað margra lækna. en lítið dugað, þangað til eg í desem- bermánuði sfðastliðnum fór að reyna Kína-lífs- elixír herra Valdimars Petersens. Þegar eg var búinn með 1 flösku, fékk eg góðan svefn og matarlyst, og eptir 3 mánuði fór eg að stíga á fætur, og hef eg smástyrkzt það, að eg er far- inn að ganga um. Eg er nú búinn að brúka 12 flöskur og vona með stöðugri brúkun elixírsins að komast til nokkurn veginn góðrar heilsu fram- vegis, og ræð eg þessvegna ölium, sem þjást af samskonar sjúkdómi, til að reyna bitter þennan sem fyrst. Villingaholti. Helgi Eiríksson Við brjóst- og bakverk og fluggigt hef eg brúkað ýms meðul, bruna og blóðkoppa, en allt árangurslaust. Eptir áeggjan annara fór eg því að reyna Kína-lífs-elíxír herra Valdemar& Petersens í Friðrikshöfn og þegar áður en eg var búin með fyrstu flöskuna, var mér farið að létta og hefur batinn farið vaxandi, þvf lengur sem eg hef brúkað þennan afbragðs bitter. Stóra-Núpi. Jómfrú Gt/drún Einarsdóttir KÍNA-LÍFS-ELIXÍRINN fæsthjá flestumkaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta. Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að þ standi á flöskunni 1 grænu lakki og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma- nafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16, Danmark. V átry g gingarfélag ið Union Assurance Society London. stofnað 1714, höfuðstóll ca. 46,000,000 kr.r tekur í eldsvoðaábyrgð hús, bæi, þilskip, báta, húsgögn, vörubirgðir og alls konar lausa- fjármuni fyrir lægsta ábyrgðargjald, sem tek- ið er hér á landi. Aðalumboðsmaður félagsins á íslandi er Ólafur Árnason, kaupmaður á Stokkseyri. Umboðsmaður félagsins í Reykjavík er kon- súll C. Zimsen. Umboðsmaður á Norður- landi er Snorri Jónsson trésmiður á Odd- eyri. Utnboðsmenn fyrir Austur- og Norður- land gefi sig fram. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. thcol. Glsagow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.