Þjóðólfur - 02.05.1899, Blaðsíða 4
84
Sagradavín
er búið til úr viði (Cascara sagrada) frá Kaliforníu. Öllum helztu lœknum keimsins kemur saman um, að börkurinn af pessum við, sem
notaður er í Sagradavínið sé hið bezta hœgðalyf og meltingarlyf og hið óskaðlegasta og sem verki án allra óþœginda. Þetta vottaþeir
herrar Dr. og prófessor Senator í Berlin, Dr. prófessor R.Massine í Basel, Dr. J. Elfers, Dr. Thompson, Er. Lockwood, Dr. Orr og Dr. Fletcher-
Horne í Lundúnum, Ennfremur Dr. William Craig í Edinborg, Dr. I. G. Eymer í París, Dr. Geo. w. Swartí Nýju Jórvfk og fleiri.
Sagradavín er mjög þægilegt á bragðið, verkar hægt og án óþœginda. Ef það er tekið inn opt og í smáum sk'ómtum má al-
veg koma viðvarandi reglu á hœgðirnar og meltingarfœrin skemmast ekki af þessu lyfi, eins og af m'órgum öðrum lyfum, sem boðin eru
til s'ólu, en styrkjast einmitt við þetta lyf.
Sagradavínið verkar nokkuð seint og finnur maður fyrst til verkunar þess eptir nokkrar klukkustundir. Dr. Senator ráðleggur
að gefa fullorðnum hálfa teskeið þrisvar á dag og heila teskeið jafnoþt, ef lyfið á að verka mikið og börnum má gefa hálfa teskeið
jafn opt.
Dr. Bundy segir, að lyf þetta verki betur og varanlegar í mörgum og smáum inngjöfum.
Sagradavínið á að taka inn þegar eptir máltíðir og áður en gengið er til hvílu.
Maltextrakt
með járni og kína er hið bezta lyf gegn allskonar veiklun t. d. taugaveiklun, veiklun eptir barnaveiki, taugaveiki o. s. frv. Nota læknar
þetta lyf mjög mikið sem almennt styrkingarlyf gegn hverskonar veiklun sem er og ekki sízt gegn veiklan maga-tauga-kerfisins, við h'óf-
uðsvima, veiklun á sinninu o. fl. Fullorðnir taki eina matskeið 3—4 sinnum á dag, b'órn eina teskeið 2—3 sinnum á dag.
Menn varist að neyta þess matar, sem er súr eða jeitur, þegar þetta lyf er notað, en neyta skal þess fæðis, sem er
kjarngott en auðmelt.
Ótal vottorð eru til um ágæti þessara lyfja, sem þeim eru í té látin, sem óska þess.
Liebes lyfjaverksmiðja,sem býr til bæði þessi lyf hefur fengið 14 heiðursmerki og er stofnuð 1866. Er Liebes verksmiðja þekkt
um allan heim.
Liebes-Sagradavín kostar ..................................................................kr. 1,50 flaskan.
Liebes-Maltextrakt með járni og kína kostar....................................................kr. 1,15 flaskan.
Þeir sem vilja gerast útsölumenn þessara lyfja á verzlunarstöðum umhverfis landið geri svo vel að gefa sig fram.
Einkasölu fyrir ísland hefur undirskrifaður
Björn Kristjánsson.
Reykjavík.
70
m
po
r
m
m
O
r
0)
<
m
33
N
r
c
z
73
>
5C
>
r
r
>
G
3
.cr
o»
p
3
CL
P
aq
>'
3
0)
p
3
crq
EL
5T
o
crq
7?
P
p
oT*
n>
’-t
<
Q>
0»
crq
p
cr
o
-t
crq
CT>-
3J
JP
0»
CD
<<
o
7Q
crq
•S
0»
&>
po.
<
O:
X
H
a»
7T
cr>
3
P
P-
cr
v4
CTQ
Gj»
P^
O.
33
fD
Qá
SP —
-3 ru
PD. -3
O: 3
§■ I-
3 £
O 00
cre* 3
«5. §
33 C3
— 3
r-f **
~ <
o=
i 1
fX) o
Q> '
P3 3T
~3 CD
CO
I' 3
cs *
3
co
o .7*-
ffq
O
O* CTQ
B co
ES
o
c
3
O:
OJ
co
»3
z
O
r
a
S9 C/)
0: »5?—
5 A
©
•— »1
o- eu
zr
©
M
w
(_r.
0:
C
©
SJ
7
v
o- <
=3
CD
r
P
3
a
3
-5
fim miuí m
3
CÍQ
DD
XI
C
2
>
ao
O.
H
>
r
>
o
o
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Glsagow-prentsmiðjan.
:\:
:\:
:\:
:\:
:\:
:\:
:\:
:\:
:\:
:\:
:\:
:\:
:\:
3V.Í
¥
#
sí
I
0»fTv«>
1 iii
«\ -
:\:
:\j
:\3
:\|
j\É
u
II
:\:
:\:
REYKVIKINGAR OG SVEITAMENN
Takið nú vel eptir
Undirritaður selur fyrir óvanalega lágt verð, allslconar reiðtygi:
HNAKKA. SÖÐLA PÚÐA.
TÖSKUR. HÖFUÐL2DUR TAUMA.
ÓLAR.
Og annað sem að reiðskap lýtur.
Aðgerðir eru teknar og leysast fljótt og vel af hendi.
Efni og verk hið vandaðasta.
Borgunarskilmálar sérlega aðgengilegir.
Ennfremur helur undirritaður — frá 30. júní næstk. — 6—10 góða reiðhesta,
með reiðtygjum eða klifsöðlum — til leigu handa ferðamönnum, um tveggja
mánaða tíma. Þeir sem vilja sinna því tilboði, komi og semji við mig fyrir
miðjan júní n. k.
Munið eptir að hús mitt er Nr. 31 við Laugavcg.
Það tefur ykkur ekki að koma við hjá mér, þegar þið komið til bæjarins —
og þið munuð komast að raun um, að það borgar sig.
Reykjavík, 29. apríl 1899.
Jón Ásmundsson
söðlasmiður.
:\:
j\:
M
í\j
:\:
j\:
j\:
É\É
_ - 5
í\:
v.-.i
k
$
11
I
\:
\:
\:
\:
É
#
||
lii
H
li