Þjóðólfur - 06.06.1899, Síða 4

Þjóðólfur - 06.06.1899, Síða 4
104 LÍTILL ÁGÓÐI VERZLUNIN EDINBORG. *& Með seglskipinu „Reidar hefi eg nú fengið miklar birgðir af allskonar vörum, og skal hér talið upp nokkuð af þeim: Sykur: Melis höggvinn og í toppum. KandÍS — Púðursykur — Strausykur — 2000 pd. af Brjóstsykrinum Ijúfa. — Kirsiberjasaft, Cocoa og Chocolade marg arteg.— Fínt kex ótal teg.—Kaffi 3 teg. Jamaica, Santos og Costa Rica kaffi. — Export- kaffi — Sultutau — Hindber — Jarðarber — Black Currant— Red Currant Apple — Ferskenur. — Apricots — Perur — Ananas. — Ketchup. — Liebigs Extrakt. — Bovril — Carry. — Holbrook SÓsa, Pickles. — Niðursoðið: Kinda- ket — Uxatungur — Lax. Cigarettur og Vindla margar teg. Reyktóbak ótal tegundir. — Munntóbak — Neftóbak. *3 40 tegundir af kaffibrauöi e —— Jólakökurnar, sem allir vilja eta- 1 2000 fl. af alls konar Limonade, sumt óþekkt hér áður. Þvottaefni. Grænsápa — Soda — Stangasápa — Sólskinssápa — Pearssápa — og alls konar Handsápa — Hudssonsápa—Blámi. — Glervara og Leirvara fágæt, margbreytt og mikil. Speglar — Snagar. — Skótau handa körlum og konum. Gaiocher karla og kvenna. — TÚristaskÖr brúnir, bláir og svartir. — OSTLÍRINN góðí á 55 aura. MELROSETEIÐ alþekkta. Döðlur — Rúsínur — Sveskjur — Fíkjur — Karolínu Riis — Matarsoda — Fuglafræ — Skósverta -— Handsagir — Hengilásar—Eldamaskínur—Hitavélar — Matarfötur —- Luktif—Býtingamót — Pottlok — Ofnplötur — Hnífakörfur — Peningakörfur — Sorp- og Kola-skúffur — Kola-ausur — Slökkvipípur. — Heimilisvigtir, sem taka io pd. — Pappasaumur — Stifti 4”, 3”, 2V2”, 2” 1”, — og m. fl. t I pakkhúsdeildina: Sekkjavara: Rúgmél — Hrísgrjón — Bankabygg’ — Mais — Baunir klofnar. — Hafrar — Hafra- —- Overhead — Flourmél — Kaffi — Farin. I kössum: Melishöggv. — Kandís, Kex (Greig Lunch.) — Toppa-melis. í tunnum: Export — Hrátjara, Koltjara, Grænsápa. — í dunkum : Grænsápa — og Margarínið margþráða. Vatnsfötur — Blý Þakpappi — Þaksaumur. — Miklar birgðir af Þakjárninu góðkunna, o. m. fl. Ásgeir Sigurðsson. mél Auglýsing. I „Fjallkonunni" hefur staðið, að verð á bankabyggi og grjónum við Lefoliis verzl- un á Eyrarbakka hafi í vetur verið 18 aur- ar pundið í reikning. Þetta er rangt- Reikn- ingsverð í vetur hefur verið eins og á kaup- tíð í fyrra, 13 og 14 aurar, eptir gæðum, og peningaverð 12 og 13 aurar. Þetta tilkynnist hérmeð viðskiptamönnum verzlunarinnar. Eyrarbakka 25. maí 1899. P Nielsen Til heimalitunar viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram bæði að gæðum og litarfegurð, Sérhver, sem notar vora liti, má öruggu treysta því, að vel muni gefast. í stað hellulitar viljum vér ráða mönn- um til að nota heldur vort svonefnda „Castorsvart", því sá litur er miklu fegurri og haldbetri, en nokkur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. Litirnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Buchs Farvefabrik, Studiestrcede 32, Köbenhavn. Ingileifur Loptsson söðlasmiður er i Vesturgötu 55. Það getur borgað sig að ganga þangað, ef menn þurfa að kaupa eitthvað af reiðskap. ♦ Komið og reynið. ♦ Fyrir nokkrum árum var eg orðin mjög veikluð innvortis af magaveiki með sárum bring- spalaverk, svo að eg aðeins endrum og sinnum gat gengið að vinnu. Arangurslaust reyndi eg ýms allöopatisk og homöopatisk meðul að lækna ráðum, en svo var mér ráðlagt að reyna Ktna- Ufs-elixír herra Valdimars Petersens í Frið- rikshöfn, og undir eins eptir fyrstu flöskuna, sem eg keypti fann eg, að það var meðal, sem átti við minn sjúkdóm. Síðan hef eg keypt marg- ar flöskur og ávallt • íundið til bata, og þrautir mínar hafa rénað, í hvert skipti, sem eg .hef brúkað elixírinn; en fátækt mín veldur því, að eg get ekki ætíð haft þetta ágæta heilsumeðal við hendina. Samt sem áður er eg orðin tals- vert betri, og er eg viss um, að mér batnar al- gerlega, ef eg held áfram að brúka þetta ágæta * meðal. Eg ræð því öllum, sem þjást af samskonar sjúkdóm að reyna þetta blessaða meðal. Litla-Dunhaga. Sigwbjörg Magnúsdóttir Vitundarvottar: Ólafur Jónsson. Jón Arnfmnsson. I næstliðin 3’/^ ár hef eg legið rúmfastur og þjáðst af magnleysi í taugakerfinu, svefnleysi, magaveiki og meltingarleysi; hef eg leitað margra lækna. en lítið dugað, þangað til eg í desem- bermánuði síðastliðnum fór að reyna Kína-lífs- elixír herra Valdimars Petersens. Þegar eg var búinn með 1 flösku, fékk eg góðan svefn og matarlyst, og eptir 3 mánuði fór eg að stíga á fætur, og hef eg smástyrkzt það, að eg er far- inn að ganga um. Eg er nú búinn að brúka 12 flöskur og vona með stöðugri brúkun elixírsins að komast til nokkurn veginn góðrar heilsu fram- vegis, og ræð eg þessvegna öllum, sem þjást af samskonar sjúkdómi, til að reyna bitter þennan sem fyrst. Villingaholti. Helgi Eiríksson Við brjóst- og bakverk og fluggigt hef eg brúkað ýms meðul, bruna og blóðkoppa, en allt árangurslaust. Eptir áeggjan annara fór eg því að reyna Kína-lífs-elíxír herra Valdemars Petersens í Friðrikshöfn og þegar áður en eg var búin með fyrstu flöskuna, var mér farið að létta og hefur batinn farið vaxandi, því I lengur sem eg hef brúkað þennan afbragðs bitter. Stóra-Núpi. Jómfrú Gudn'tn Einarsdóttir KÍNA-LÍFS-ELIXÍRINN fæsthjá flestum kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að p ' standi á flöskunni í grænu lakki og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma- nafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16, Danmark, Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsinga. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.